Lesbók Morgunblaðsins - 28.09.1947, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 28.09.1947, Blaðsíða 6
290 I RSRÓK' MGRGUNBLAÐSINS HAMINGJUSÖM ÞJÓÐ SUDUR i Alpafjcillum, milM Sviss og Austurríkis, cr lítið rjálfslætt land, rom heitir Lichtcnrtein. Það er ekki nema 6j fermi’ur cnskar að stærð, og íbúarnair cru ekki nema 11.030. Cn l>ó er þetta sjálfstscð l'jóð frjáls jijjð og hcnni vegnar svo vc!, að a’lir rr.ega öíunda hana. Það s;’nir, að cklá er cinhlitt til vclliðunar að þjóðirr.ar sjeu scm fjölmennartar og ráði yfir sem mestu lantíi. Smáþjóð- unftm getur liðið miklu betur. Það er því ekki að íurða þótt Lich- tenstein-búar undrist „menningu" stórþj óðanna er þeir horfa í kring um sig og sjá svo að scgja alla álfuna ílakandi i sárum og í sárustu nevð. í Lichtenstein lifa allir á landinu, og haía nóg. Þar er engin dýrtíð og þar cr ekki „svartamarkaður". Þar liía r-.enn í sátt og samlyndi og þar er siðl'eroi svo gott. að hvergi i hcimi er eins lítið um óskilgetin börn, 1 af hverjum 36. Þar eru engir glæpir framdir og þar er ekkert hegningar- hús. Kf einhver gcrist svo brotlegur við lögin, að lionum er dæmd fang- elsisvist, þá cr hann scr.dur til Sviss- lands og fangaklefi „lcigður" þar handa honum. Eng'.nn skyldi ætla að þeir í Lich- tenstcin sje smásmuglegir og kot ungslcgir. í eir cru cinhverjir hjálp- fúsustu mcnn i hoimi, cins og sjest á því, að þrioji hvcr maður er fjelagi í staka „hreingerningardaga" á hverju ári. Þá var rusli ekið burt og hús mál- uð. — í vor tóku 10 miljónir manna í 7000 •borgum þátt í skipulögðu staríi ura íegrun og hreinsun borganna. Og þetta er alt því að þakka, að lítiUi stúlku var gefinn blár sumar- kjóll vorið 1909. Getum vjer ekki lært eitthvað af þessari sögu? Rauða krossinum, sem vinnur mikið að því að hjálpa rjúkum og hungruðu fólki í nágrannalöndunun. Þótt undarlegt kunni að virðast varði Lichtenstein sjálfstæði sitt fyr- ir ágangi nasicta. Eftir að Hitler hafði lagt Austurríki undir sig, helt hann að það væri ljett vcrk að taka Lich- tcnstein lika. Og það var byrjað á því eins og annars staðar að koma upp „fimtu hcrdeild" í landinu. En erind- rekum Hitlers tókst ekki að fá þar nema hundrað menn í lið við sig. Og svo var þessum 100 mönnum skipað að íara kröíugöngur og heimta það að „Þjóðverjar frelsuCu landið“. Þegar þessir kröíugöngumcnn nálg uðust Vaduz — stærsta þorpið — var alt lög.eglulið landsins, átta menn, scnt gegn þeim, en fengu ekki rönd við rcist. Fólkið var æst og hrópaði: „Sækið Antor.! Har.n veit hvernig á að fara með þessa Þjóðverja. Ilar.n l elur áður barist gcgn þeim". Un þegar |>cir komu lil kofa Antons þá var hc.nn dáinn íyrir stundu, ekki af hræðslu heltíur úr elli. Ilar.n var 9Ó ára gamall. Reynsla hans í þvi að fást við Þjóðverja var síðan í stríðinu 136G. Þá haíði allur her Lichtcn- steins, eir.n liðsíorir.gi og 78 mer.n, barist mcð Austurríkismönr.um gegn Þjóðvcrjim. Ur því cð An*on var farinn, var cltki öðrum á að skipa til varnar, en ekátunum. Þcir voru undir forystu Alexar.ders Frick, sem j.á var toll- heimtumaður. Hann kallaði þá sam- cn og fór með þá til landamærar.na. Og þangað þyrptust að þeim bændur, vopnaðir Ijáur.i og bareflum. Þangað kom líka sjeia Formmel. Hann kom í bil og hann setti bílinn þvers um á eina veginn, sem liggur inn i Lichten- stein frá Austurríki. Þegar þýsku hermennirnir sáu þennan viðbúnað, hikuðu þeir. Það hafði sem sje aldrei verið gert ráð fyrir því að þeir mundu mæta neinni mótspyrnu, og í fyrirskipunum þeirra stóð ekkert um það að þeir ætti að beita vopnum. Þeir hurfu því frá. Og það undarlega skeði, að þeir virtu hlutleysi Lichtensteins upp frá bví, enda þótt þeir legði mestan hluta Evrópu undir sig. Svo var það scinna, að þeir Pierre Laval og Rashid Ali, arabiskur höfð- ingi, sem snúist hafði á sveif með Þjóðverjum, báðu um landvist og grið í Lichtenstein. En beiðnum þeirra var hafnað, skirt og skorinort, með til- vísun til þess, að Liehtcnstein ætlaði að gæta „fornrar venju um hlutleysi". Lichtenstein er þó ekki gamalt ríki. Fyrir 250 árum var það eitt af Rínarhjeruðunum og ekki annað en tveir fjallahn kar i ölpunum, einn dalur og dálítið graslendi. Þá keypti Ilans Adam prins það fyrir 115 flor- ínur (um 350 krónur) og gerði það að sjerstöku ríki. Seinna voru keyptar landsneiðar af Austurríki og Bæhcimi og bætt við, og voru sumar stærri en „ríkið" fjálft. En furstarnir scltust ckki að þarna. Þeir höfðust við er- lendis, hver fram af öðrum. En sama daginn sem Ilitler rjeðist inn í Austurríki, kom nýr fursti til valda í Lichtcnstein, Franz Joseph II. Ilann byrjaði á því að eyða hálfri miljón dollara í það, að endurbyggja cina kastalann, sem er þar i landi, gera hann íbúöarhæfan, setja í hann miðstöðvarhitun, bað og önnur þæg- indi. Síðcn hefur hann tæplcga farið úr lar.di. Hann kvæntist dóttur Wilc- zek greifa og óoalsbónda í Bæhcirni, og var brúðkaupið haldið hátíðlcgt og með mikilli viðhöín í Vaduz, enda var það fyrsta konunglega brúðkaup- ið þar í lar.di. Frcnz Joseph II skrmtir sjcr við það að lesa nýjustu bókment- ir, hlusta á fagra hljómlist og leika við börnin sín. Dvöl hans í landinu heíur engu breytt um lifnaðarháttu og stjórnarfar. Þar er lýðræðisstjórn eftir sem áður. Meira að segja er þar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.