Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1947, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1947, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 419 ^4ótarl?uœ c)l tii Cjrímó ^JÍiomáená ? nota hljóðgeislana til lækninga, held- ur benda allar líkur til þess að þeir geti orðið drápsgeislar. Er þá fyrst að geta þess, að hægt er að safna þeim með brennigleri, eins og ljós- geislum og sje geislunum þá beint á pappír, kviknar í honum alveg eins og af hitageislum sólarir.nar. í bókinni „„German Research in World War 11“ getur Leslie E. Simon þess, að nokkrir þýskir fangar hafi verið með útbúnað til þess að útvarpa hljóðgeislum sem drápsgeislum. En þetta bar ekki tilætlaðan árangur þá, hvað sem verður í framtíðinni. Nokkur dæmi sýna það, að hljóð- geislar geta haft slæm áhrif á menn. Maður er nefndur S. Young White, aldraður vísindamaður, var að fást við hljóðgeisla. — Vjelin, sem hann notaði, var ekki stærri en vekjara- klukka, en hún hafði 25.000 hljóð- wolt (venjulegt útvarpstæki hefur 1— 10 hljóðwolt). Hann var þá að þreifa sig áfram. Fyrst hækkaði hann hljóð- bylgjurnar þangað til þær heyrðust ekki lengur, og þá tók hann eftir því að hann varð máttlítill í andlitsvöðv- unum. Hann hækkaði bylgjurnar enn, og þá var sem fingurnir á honum dofn uðu. Og í sama mund var eins og hann gleymdi öllu. Eins fór fyrir að- stoðarmönnum hans. Þarna sátu þeir í fimm mínútur og vissu hvorki í þenn- an heim nje annan. Þá bar þar mann að. Hann stöðvaði vjelina — og eftir fimm mínútur höfðu allir náð sjer aftur. Amerískur vísindamaður, Dr. C. W. Poster, gerði tilraunir með áhrif hljóð geisla á unga stúlku, sem var framúr- skarardi stærðfræðingur. Hún fann ekkert til hljóðgeislanna. en svo und- arlega brá við, að heilastarf hennar lamaðist, svo að hún gat ekki reikn- að einföldustu dæmi. Hún var meira að segja svó illa farin, að hún vissi ekki fyrir víst hvað 2 og 2 eru mikið. Skömmu eftir að hún var laus við geislana, hafði hún náð sjer aftur. Getið er um vísindamann, sem var ÞAÐ rifjaðist upp fyrir mjer, þegar jeg var nú að lesa brjefin frá Magda- lenu Thoresen skáldkonu í brjefasafn- inu Sonur guilsmiðsins á Bessastöðum, að í kvæðasafni hennar, sem út kom árið 1887, er kvæði sennilega ort um kynni þeirra „æskuvors í^morgun- mund“. Ekkert ártal er við þetta kvæði, en við annað kvæði seinna í bókinni er ártalið 1860. í brjefi til Jakobínu Thomsen segir skáldkonan: „Min Ungdomsbegejstring for ham var stor“ .... Ljóðmæli frú Thoresen eru ekki á hverju strái, og sendi jeg yður því kvæðið, ef einhver skyldi liafa gaman af því. — J. Ó. TIL II A M Jeg elsker Dig, min Tankes Morgenröde, Du Glimt af Solen over Skyens Rand. Jeg elsker Dig, og til et flygtigí Möde jeg stævner Dig til Fantasiens Land. Jeg elsker Dig, som Himlen elsker Havet. som atter Havet elsker Himlens Hvælv, saa elsker jeg; thi i min Sjæl begravet Du hviler i et Billed af Dig selv. Jeg elsker Dig að fást við hljóðgeisla að þeir höfðu •þau áhrif á hann, að hann misti að nokkru leyti jafnvægishæfileikann, svo að hann gat ekki farið á hjóli. Þetta batnaði aftur, þegar hann hætti rannsóknunum. Alt þetta bendir til þess, að hljóð- geislarnir geti verið hættulegir. Þó getur verið að ekki sje hægt að nota þá sem drápsgeisla á landi, vegna þcss að þeir dvína fljótt í lofti. Hljóðgeisii, sem sendur er á stað með 10.000 som tonefulde Sange, som Jubelkoret i en Höjtidsstund. Jeg elsker Dig som Vaarens Blomstergange i Bögehegnet ved det blanke Sund. Jeg eisker Dig som Ordets rige Skiften i Digtets underfulde Ilarmoni. Jeg elsker Dig som Tankevingens Viften, naar Sjælens friske Strcm er Poesi. Jeg elsker Dig som mine Barndomsminder, som mine Ungdomsdrömmes Paradis. Jeg elsker Dig, mens jeg i Tanken binder endnu en Krans af Drömmenes Forlis. Jeg elsker Dig mit Hjertets Morgenröde. Og maa du synke hen som Sol í Vest — jeg elsker Dig. Og til vort sidste Möde jeg kranser Dig endnu ved Mindets Fest ★ (Það cr ekki venja að birta neitt á erlendu máli í Lesbók, en vegna þess að hjer er um einstætf tilefni að ræða, þykir rjett að birta þetta kvæði á frummálinu). sveifluhraða á sekúndu, hefur mist helming sveifluhraðans þegar hann hefur farið 700 fet í gegn um loft. Alt öðru máli er að gegna í sjó. Þar halda hljóðgeislarnir óskertum sveifluhraða þótt þeir fari 240 mílur, eða lengra, ef sveifluhraðinn er mjög mikill. En hvernig sem fara kann um notif un þessara geisla í framtíðinni, þá et nú víst að þarna eru fundnir „lííj'SLsl- ar“, eða lækningageislar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.