Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
•33
Árni Óla:
Úr sögu Laugarness 3
KJARNINN ÚR LANDI REYKJAVÍKUR
Dcilur við Sellirninga
Hinn 1. janúar 1847 haíöi farið
íram íullur aöskilnaður Seltjarnar-
neshrepps og Reykjavíkur. Var þá
sameiginlegu fátækrafje og álöguni
skift á milli hreppsins og kaupstaðar-
ins eftir hlutfalli 11 : 26.
Nú hafði Reykjavík eignast Laug-
arncs og Klepp, en þær jarðir voru
báðar í Seltjarnarneshreppi. — Þótti
sýnt að þær mundu ekki koma kaup-
staðnum að fullum notum nema þvi að
eins að þær væri lagðar undir hann.
En þá reis hreppsnefnd Seltjarnar-
nesshrepps upp og lagðist fast á móti
því. Stóðu um þetta harðvítugar deil
ur i 9 ár. Að lokum hafði þó Reykja-
vík sitt fram, því að mcð lögum nr. 5
23. fcbr. 1894 voru jarðirnar Kleppu.-
og Laugarncs lagðar undir lögsagnar-
umdæmi Rcykjavikur.
Landamerkjadeilur
Þegar eftir að Reykjavík hafði keypt
jarðirnar hófust deilur um landamerki
milli bæjarstjórnar og H. Th. A. Thom
sen .eiganda Bústaða. Faðir hans, Dit-
lev Thomsen, sem fyr getur, hafði
keypt Bústáði og þá þegar gerst ágeng
ur við nágrannajaröirnar, cins og sjest
á vitnisburði þeirra Joh. Olscn og Jó-
hanncsar Zoöga, scm lciddir voru vitni
í )ní máli. Þeir sögðu svo m. a.:
„Það var ekki íyr en Stcingrímur
biskup var dáinn og Hclgi biskup (ek-
inn við Laugarnesi. að Ditlov Thoni-
scn fór að rugla mörkin. Skifti Hclgi
biskup sjor lítið af því bvað hann
gcrði. Thomscn girti inn fyrir mörk
Laugarness alveg þcgjandi og munum
við að marga furðaði stórlega á, að
lionum skyldi haldast þetta uppi. En
síðan hefur þctta mál ekki verið út-
Jóhannes Zoéga Johannes Olsen
kljáð. Merki þau, sem Thomscn heldur
nú fram höfum við aldrei heyrt gaml í
menn nefna."
Landamerkjum Bústaða lýsti Thom-
sen þannig: „Úr Blesugróf i hádegis-
skurð, sem liggur fyrir sunnan Bú-
staðabæ, þaðan í Lómatjörn, þaðan :
KJofningsstein (scm hann sagði a3
væri við Fossvogslækinn neðst) þaðan
í stein suðvestur aí Bústaðaborg, það-
an sjónhending í Þrísteina, þaðan í
Geldingatanga (Gelgjutanga) og s'vo
með sjónum og vestur ánni upp að
Skorarhyl".
Bæjarstjórn helt sjer við fornar
heimildir um landamerki og voru þær
clstu vitnisburðir Örnulfs Sturlaugs-
sonar og Þórhalls Oddssonar 9..og 25.
íebr. 1G05. Síðan voru til ýmsar yngri
heirnlldir og samkvæmt þessu áttj
lanciamerki Laugarncss að vcra:
„Steinn rá, scm stendur á Kirkju-
sandi á að bcra upp í Ámundaborg, úr
Amundaborg sjónhcr.ding rjctta og
skekkja t;I hvorugrar handar suöur
yfir þvcra op; miðja Kringlumýri o^
svo oían í Hanganda í Fossvogi, ú'"
Hanganda upp í Faxakeldu, úr Faxa-
keldu upp í Klofningssteina, þaðan í
stein suðvestur aí Bústaðaborg, úr Bú
staðaborg sjónhcnding í Þrísteina og
svo fram eftir Laugarásnum f Lika-
vörðu (torf) þá gömlu, skámt fyrir
sunnan Vatnagarð".
Þrísteinar voru hornmark á löndum
Laugarness, Bústaða og Klepps, en
landamerki milli Bústaða og Klepps
var sjónhending úr Þrísteinúm í
Merkjalæk, sem rennur í Elliðaárósa.
Það sem hjer skakkaði var, að Thom
sen vildi fá sneið af Kleppsláridi út að
Gelgjutanga og drjúga snéið af Foss-
vogi, með því að flytja Klofningsstein
langt ofan úr mýri, niður undir vaðið
á Fossvogslæk.
Þótt þessara landamerkja sje hje-:
svo nákvæmlega getið, er það ekki
vegna þess að þau haf i neina þýðingu
framar, þar sem bærinn á nú öll lönd-
in, hcldur er það vegna þess, að hjer
koma fram ýmis örnefni, sem nú erj
glötuð eða við það að glatast. í vitna-
//. Th. A. Thomsen