Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Soffckeyta tSSin á Suðurgrsnlanði. Stórfenglegt veiferðarmál sjó- manna og aðstandenda þeirra. • t Stormar þeir hinir miklu, er geysað hafa f Dintnörku nú um jafndægraleytið, hafa vakið nýtt líf i hugmyndina um að reisa loft skeytastöð á Suðurgfænlandi, sér staklega til þess að fá þaðaa veð urskeyti. Umræðurnar um þetta hafa þó ekki takmarkast við Dan mörku eina, heldur hafa fræði menn víðsvegar út um Norðurálfu tekið til más um hve hráðnauð synleg þessi loft:ikeytastöð sé fyrir veðurathuganir,- ög þar af vakist ekki Iítið umt&l. Það hefir vetið bent á það af Dömim, að þeím beri siðferðislég • kyld.. til þess að reisa þessa «töð og skýrskotað tíl þess, að Noiðmenn faafi nú reist veðurskeycastöðvar á Svalbaiði og Jan Miyen Þjónar einokunarklíkunnar hafa þar á móti bent á, að þótt svo koani að vera, að loftskeyt. stöð á Suðurgrænlandi yrði til mikiis gagns lyúi veðurfræði og veður, athug^nir alment, þá r3é*ekki þar með s&nhað, að þe si stöð hafi jafn miki^staðlegtgagrt fyrir D nœörku, já meira að segja yrði Dönum víst tsl lítils gagni. Ea það, sem sé höfuðitriði ruilsins, sé þó, að ó'mögulegt sé að -.okkur stálmöst- ur geti staðist stormáaá við Suð- urodda Grænlands. auk þess, að stöðin rnundi sligást undir snjó og því næst sé ómögulégt að senda löftskeyti frá Grænbndi vegna ljÓskastsins frá Hvltserk. — Róg- bytjum þessuau hefir „Infernational Kodiotelegraf&TelefonCompagni* mótmælt mcð rökum, en veldi þessarar Græah id sérþekkingar yfir hugum. manna er-'ekki brotið fyrir því. Loftskeytastöð þessi er cfiaust eitthvert sárasta kaunið á kláða húð einokunar verzlunarinnar og þess harðsnúna liðs, sem vinnur vakið og sofið að því, að haida Græalamdi Iokuðu. — Það er vel skiljanlegt, hversn óyfirsjáaulegar afleiðingar það gæti haft /yrir framííð einokunarlnnar og Græn> lands, ef hið inilda og Goifstraums vermda veðurhg Suðvestur Græn- Kvöldskemtun heidur st. Skjaldbreið nr 117 sunnudaginn 5 þessa mán. kl. 8^/a í Templarahúsinu. — Tii skeaitunar veiður: Gamanteikur: „Nafnamir.*1 Upplestur Gamanleikur: „Óheæjan,‘, eftir Erik Bögh. Gamanvísur: Fröken Gunnþórunn Halldórsd. Aðgöngumiðar setdir í Templarahúsinu i dag frá kl 5 til 8 e. h. ög eítir kl. 1 á morgun. — Nefndin. lands yrði dsglega sfmað út um nágrarjnalÖndiK. En þótt nú þeasi stöð kynni að leiða af sér afnám einokunarinnar og endur landnám Grænlands, og þessum ótta yrði slegið.fyrir veg«a akorts á veður skeytum frá Grætskiadi, þá mundu menn þó mæla, að eí þsð týnast fl *iri mannslif í Norðurhöfin aðj jafnrði, en þau, sem velta út af fyrir íorsjá einokunarinnar á Græn .andi (dauða °/o á Grænl&ndi er 30—40; tlí samanburðár 13 °/o Dmæöfku), þá risti Grænlands stjóin þar breið-n þveng af ann- ars nára til handa skrælingjurn, og kð blessun sú, sem skræfingjar hafa af eihokuninni sé oss öðrum ærið dýr. Hvort heldur vcðurskeytastöð Á Suður Grænlandi er til mikiis eða lítils gagns íyrir D mmörku, þá skiftir hér alt öðru máli cm nytserai heanar (y i siglingar frá og ttí ídbttás og sjóuensku við strendur íslands, því fyrir þær er ' hún lífsaauðsyn, hvorki sneira ué minna. — Minndrfpsbyljir þeir og ofviðii, sem öldum saman hafa-* kostað ísland svo ansrgar þúsundir eða tugi þúsuada aaannslífk, Ssosts landið árlega stórtap af fé og roannslífum. og gera sjósókn við ísland, einkum þó við Suðar og Vesturiand, að vetnmim, svo afar- erfiða og hættulega,. eru tengdir og samgrónír við þetta stöðvar* má! á Græniandi. — Manndráps byijimir stafa flestír af lágþrýst- ingssvæðum „miaima', sem fær- ast itOíður sundið milli Grænlands og íslands, stuadum þó fýrir aust an Island. Óveður þessi gera vart við sig á Suður Grænlandi löttgu áður en þeirra verður vart á tslandi. Hreyfisgar þessara of- viðra eru svo reglubundnar, að »./ í-thugisn þeirrs á Gtænlandi má rei'kna út hvei<æf og méð hve miklum ofsa þau skelia yfir skip og bsta a mlðunum við íslsnd og brjóta og slíía a!t sem bajað getur. Ef ve urskeyti væru sead frá runnsnverðú GrænLndi, væri sfar- hægt að seada út aðvörun ti! skipa og báta -við . ísknd lösgu á u en ofviðrið skellur yfir — Slíkt væri ó i.etanleg bót fyrir siili þá, sem hlut eiga að máli. En eins bg nú er ástatt, feiýtur veðurðthugunarstöðina ( Reykja- vík rojög að vanh. ga um þessi skeyfci, setn að því er eg fæ séð væru henni þ«rfari en nokkur öanur skeytí og meira að segja atgprlega ómisssndj. (Frh) Jón Dtiason . Smáveg-is. — Forroaður „Ceatrosoju.j*, allsherjar - ssæbands - kaupféíagsins lússnesks, segir að starfseroi f# lagsins hafi aukist stóíkoatiega við hina nýju fjármálastefnu bolsi- víka. — Afar mikili Jarðsbjálfti vatð í Japan 3 desember, sagður sá mesti sem þar hefir komið í 20 ár. — „The Quest*, skipið íitla, sem enski pólfarínn Sir Eraest Shakle- ton er á leið œeð til Suðurheim skcutslandsins, lagði af stað frá Rio de Janeiro i Brasilíu um miðjan desember, og ætlar ekki að koma við í fleiri höfnuœ fyr ec á heimleið, — Sviss kaus sér nýjan forseta í desember. Hann heifcir Haab, fæddur 1865. Hann fékk 154 af 163 atkv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.