Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 5
Gamla kirkjan í Aðalstræti, sem átti að verða dómkirkja ALDRAÐUR Reykvíkingur, greind ur maður og fróður, hitti mig hjer um daginn í Austurstræti og segir: „Á jeg ekki að sýna þjer gömlu kirkjuna, sem hjer var áður en dómkirkjan var bygð? Hún stendur hjerna skamt frá okkur." Mjer bótti þetta stórtíðindi Ef gamla kirkjan var enn uppi stand- andi, þá hlaut hún að vera elsta húsið í bænum. Við gengum niður í Kolasund. Þar benti hann mjer á húsið, þar sem Veggfóðrarinn verslar og sagði ið þetta væri gamla kirkjan Jeg spurði hvaða sannanir hann hefði íyrir þessu. „Einar Jónsson snikkari sagði jnjer frá bessu þegar jeg var ungur. Og jeg veit ekki betur, en að það væri þá almannarómur í bænum. Auk þess segir Gröndal einhvers ¦staðar i'rá þessu," sagði hann. Jeg fór að leita í skrifum Grön- dals og í greininni „Reykjavík um aldamótin," sem birtist í Eimreið- inni, fann jeg þetta: „Uómkirkjan. .. . var áður úr limbri, og er sagt að sú kirkja s:je .nú vöruhús það hið mikla, er stend ur í garðinum á bak við Hótel Alexandra." Gröndal var fæddur tuttugu og sjö árum eftir að gamla kirkjan hvarf og kom ungur hjer til Rejkja víkur. Og á þeim árum hafa auð- vitað allir bæarmenn vitað hvað um kirkjuna varð. Mjer þótli því liklegt að hann færi hjer með rjett mál, þétt hann taki ekki dýpra i ér- inni g11 ^s^i^ cr sast" Kirkjan við Aðalstræti eftir teikningu Sæm. Holms 1789. A—B. Kirkja og kirkjugarður. C kálgarður. D bæarhús. E Móhús. F Smiðja. G Lilunarhús. H Skeinma. M Fjós. var bygt 1792, eða fáum árum áður en dómkirkjan væri fullger. Var það fyrst nefnt „Jóska húsið" vegna þess að það voru kaupmenn frá Fanö, sem bygðu og versl- uðu þar. Gat svo sem vel vcrið að bá licfði vantað vörugeymsluhús og þess vegna keypt kirkjuna og sett hana niður í garðinn, sem þá var fyrir sunnan húsið, einmitt á þeim stað, þar sem Veggíöðrarinn versl- ar nú. Jeg átti tal við fleiri menn og sumir þeirra höfðu heyrt að þetta hús væri gömul kirkja. Jeg fekk ^róða menn til að skoða það, og þeir sögðu að byggingarlagið væri slíkt að það hefði vel getað verið kirkja áður. Auk þess má sjá á við- uro, að húsið'er orðið íornt, Stai'- • í-ólía fjöldi er hiini Sfttnj og Veíi ! goinlu VOcurlciTlciti. Alt virtist bvi löita í Þjóðskjalasafni að sönnun- um fyrir því. Jeg fann ao lokum sannanir fyrir bví hvað um kirkjuna varð. Og þær sýndu mjer hve varlega skal munn- mælum treysla, jafnvel þótt ekki sje um að ræða eldri atburði en þá, er sjónarvottar gátu skýrt núlií- andi mönnum frá. En úr því að jeg' var farinn að rannsaka þetta mál, þá safnaði jeg um leið drögum að sögu seinustu Víkurkirkju, í þeirri von að einhverjum þætti fróðlegt að vita hvernig hún var. FYR á öidum þurfti það ekki að standa trúnni fyrir þrifum hjer á Seltjarnarnesi, að kirkjukostur væri ónógur. Þá var kirkja að Nesi við Seltjörn, kirkja í Vík, kirkja í Laugarnesi, hálfkirkja i Engey og klausturkirkja í Viðey. p-fio^ic+ ^r- t^hö a6 kirkis Kn*fi Alexaadra, er Haínarstræti 16. Það húsið væri rjett. Og þá fór jeg að verið reist í Vík um eða rjett eftix

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.