Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 7
LESIJÓK MORGUNBLAÐSINS 563 nýtt og málað og þess vegna mikið sjelegra en áður. Klukka er og við bætt síðan í fyrra, sem komin er upp í klukkuportið, svo nú eru þrjár alls.-----Sá gamli prjedik- unarstóll er alt of lítill og varla brúklegur, svo að þyrfti annan ný- an og stærri, en menn sjá þó varla að hann kunni rúm að fá í svo lít- illi kirkju.“ Á þessari skoðunargerð má sjá það, að kirkjan hefur ekki verið bygð upp að nýu 1770, því að varla hefði hún þá verið orðin svo hrör- leg eftir aðeins 9 ár. Það má líka sjá það á orðum Geirs biskups hjer á eftir, þegar kirkjan var lögð nið- ur og hann segir að kórinn hafi þá verið „nýlegur“, en hann var bygð ur 1769, eða ári áður en kirkjan var umbygð. Mundi biskup varla hata tekið svo til orða um hann, ef hann hefði ekki talið forkirkiuna miklu eldri. w Á DÖGUM Finns biskups ákváðu stjórnarvöldin að biskupsstóllinn skyldi flytjast frá .Skálholti ti! Reykjavíkur þegar biskupaskifti yrði næst. Skyldi þá Reykjavíkur- kirkja vcrða dómkirkja landsins. En kirkjurnar í Laugarnesi og Nesi voru lagðar niður og söfnuðirnir þ ir sameinaðir Víkursöfnuði. Eng- eyarkirkja var þá f; rir nokkru !ögð niður. Jafnframt því að vera dómkirkja, skyldi nú Víkurkirkja líka koma í staðinn fyrir þrjár aðrar. En hvernig var nú sú kirkja, er svo mikið var heimtað af? Lýsing á kirkjunni. í skoðunargerð Hannesar bisk- ups Finnssonar 1780 höfum vjer bestu lýsinguna á kirl.junni, og er hún á þessa Jeið: Sjá!f er lmn i 1! stafgóifum rjH j| <imbn: uiiclir 1a"ufsjlciri í l/.arriirn gr- fialarr«'»l+ hK-d 1 •tfrl= j. Um umhver*is &r meö ssx brikiun. Þverbékkur::in suniian fram er yfirtrektur með grænu klæði og þjenar fyrir skriftastól. Fyrir honum er græn gardína á járntein og laust knjefall fvrir „consistentes11 yfirtrekt með klæði. Altarið er prýðilegt (það var smíð- að árið áður) með snikkverki, mál- að, með 2 læstum hurðum. Fyrir því er gráða sæmileg ujeð trjeverki í kring með knjefalli þar fyrir ut- an, stoppuðu og yfiitrektu með rauðu klæði. Til er og langt knje- fall handa presti, stoppað og yfir- trekt með bláu klæði Milli kórs og kirkju er hálfþil mcð pílárum vfir undir bita, dyr með öllum umbúningi og þar yfir kross. í framkirkjunni norðan fram eru 19 þversæti með bekkjum, bríkum og bakslám og þverbekkur að hurð- arbaki með brík fyrir Sunnan fram er stúka með hálf- þili og píláraverki yfr, bekkrúmi á þrjá vegu og hurð fvrir á hjör- um með loku, hvort til kirkjunn- ar gefið hefir ásamt fleiru öðru ónafngreindu, hennar fjárhaldsmað ur Hr. Direkteur og kaupmaður Christensen. Þar fyrir framan cr langbekkur með brík í einu stafgólfi; málað- ur prjedikunarstóll, gamall og auð- virðilegri cn soddan húsi sambýð- ur, með fóðraðri uppgcr.gu og hálf- þili til hliðar með pílárum yfir und ir bita. (Þessi prjedikunarstóll mun sennilega vera sá samt er Jón bisk- up Árnason segir að Brandur Bjarn þeðinsson hafi gefið kirkjunni og sje þá „vænn og velsæmandi"). Þar fyrir framan eru 15 þversæti með bekkjum, bríkum og bakslám og 1 við dyr með brík. í 2 fremstu stafgólfum kirkj- unnar er loft með tvísettum bekkj- um á 3 vegu, fóðruðuni stiga. píl- árshurð á hjemm eg i >i .'ársverki að i 1111311- Á kirkjuveg^jum eru 8 sæmileg- ir gluggar með S ruðum hver, nema þeir 2, sem í kórnum eru hafa 9 rúður hvor. Að kórbaki er slagþil með vind- skeiðum, fóðrað með standþili und- ir bita. Fyrir framan kirkju er einnig slagþil með vindskeiðem, dyr með öllum umbúningi, palctaðri og mál aðri vængjahurð á tvennum hjör- um með járnklinkum. Fyrir framan kirkjuha er klukknaport eða stöpid! í 1 staf- gólfi, nokkuð mjórri en kirkjan með sperrum og stöfv.m mislöng- um hvoru megin, fiálagólfi og klukknaturni; þar upp af stöng og veðurviti. Þar fyrir framan er slag- þil, en ofanverðu bjórþil. Dyfnar eru með strykuðum og máluðum dróttum og dyrastöfum, málaðri stórri vængjahurð á jámum, hjör- um, með járnkeng, ldinku og iárn- handfangi. Þar eru inn’ 2 langbekk ir og 2 þverbekkir, og fyrir innan, í kórútbrotinu, hálffóðrað laust þversæti með 2 bekkjum og pílár- um að baki. En þar eð húsið er farið nokkr- um spjöllum að taka á suðursíð- una, bæði að rjáfri og veggjum, þá þyrfti það ásamt ;ncð þcirri endurbót undir cins .?ð stækkast, þar eð fram kemur aö það sje ekki nógu stórt fyrir söfnuðinn“. Þannig var þá ldrkja sú, sem átti að taka við hinu veglega dóm- kirkjuhciti af kirkju þeirri, er Brynjólfur biskup Sveinsson hafði byggja látið í Skálholti. Hætt er við að mönnum nú á dögum þætti hún ekki sjerstaklega veg’egt guðshús, hvað þá dómkirkja landsins. Vegg- ir voru lágir og því lágt undir loft, en risið bratt. Öll var kirkjan ómáluð að innan og ekkert hljóð- færi var þar. Á daginn hefir ver- ið sæmilega bjart ir.ni, eu við Lveídsöng' a lieín veriö linlírókjv ’ ar eklii 2*5 lysa upp cg ekki cnnur lics er. kertaliós, og þan .af skornum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.