Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 28

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 28
534 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS fóS. Jeg sá kisu hvergi og sagði mömmu það og spurði hana hvort jeg mætti ekki borða pönnukökuna sjálfur. Hún hló og sagci a5 jeg mætti " að, sem jeg líka gorði. Baðs.jfan hafði öll verið sópuð og þ\\ íin fyrir jólin. Meðan jeg var frammi var búið að kveikja þar tvö kertaljós auk þess sem kveikt hafði verið á olíulampanum. Loks- ins voru allir komnir inn, mamma og Inga líka. Pabbi tók bækurnar ofan af hillunni. Allir settust og pabbi las jólalesturinn, frásögnina um hina fyrstu jólanótt, um fæð- ingu Je: úbarnsins, um ljósadýrðjna á Betlehemsvöllum og um engla- sönginn, — Dýrð sje guði í upp- hæðum. Jeg hlustaði hugfanginn á þegar fólkið fór að syngja, og mjer fanst að systir mín gæti vel orðið engill, hún söng svo vel. En mikið fjarskaleoa kendi jeg í brjósti Jm Jesúbarnið, að þurfa að vera úti í íjárhúsi í jötu, svona lítið og ungt; vera þar í kuldanum. — Ekki hefði jeg viljað láta bróður minn, sem var nú víst lítið stærri en Jesú- barnið, vera úti í lambakofa svona kalda vetrarnóttina, jafnvel ekki þótt mamma hefði verið þar líka og ioi'að honum að sjúga brjóstið á sjer. Nei, jeg heí'ði ekki einu sinni viljaö vcra þar sjálfur, þó pabbi heíði verið þar hjá mjer. — En það vai undarlegt hvað mann gat syfj- að þegar fólkið var að syngja. Aug- un í mjer duttu ai'tur og þó ætlaði jeg víst ekki að sofna, en jeg bara valt aftur á bak upp í rúmið hjá pabba, en jeg vaknaði við það og settist aftur upp. — Loksins var sálmurinn búinn. Hann var gríðarlega langur. Pabbi bauð góðar stundir og gleðileg jól. Aliir þökkuðu hoinun fyrir lestur- inn og buðu honum og öllum í bað- stofunni gleðileg jói með handa- bandi e~a með haíi. Þsu cabbi og "isi-"^2 fo^u £* c ^^^*^*1 f búr ao komu þær Inga og systir mín ber- andi inn stóra diska, fullhlaðna af hangikjöti og allskonar góðgæti, og ofan á öllu saman var stci h'laði á hverjum diski af ía-iega í.tíkornu laufabrauði, og svo var stærðar kerti með handa hverju manns- barni. Allir settust svo við að borða. Jeg hafði bestu lyst á matn- um því jeg var orðinn fjarska svangur. En svo þurfti jeg endilega fel bregða mjer fram til að sjá hvort pabbi fengi nú stóra kónga- kertið sem mamma hafði steypt á dögunum. Þá vildi svo óheppilega til, að systir mín sá mig ekki þar sem jeg stóð í myrkrinu í'raman við baðstofudyrnar, og datt um fót- inn á mjer. Hún var með tvo diska, og laufakökurnar og hangikjötið skoppaði í allar áttir. Systir mín varð rjúkandi vond og spurði ;nig því jeg stæði þarna í myrkrinu cins og draugur. Jeg sinti því engu, en skoppaði fram í búr og þar fekk jeg að vita að pabbi fekk kónga- kertið, en jeg fekk aftur á móti þriggja Ijósa kerti. Jeg hljóp aftur inn, en þá hafði kisa náð í hanginn bringukollsbita af diskinum mín- um, svo jeg flýtti mjer að koma öllu góðgælinu niður í lilla kistil- inn minn, því þar náði kisa ckki í það. — Svo afhcnti Gvendur mjer böggulinn í'rá Sigurði. í honum voru spánný spil og heilmikið aí' gráfíkjum. Nú kveiktu fleslir á jólakertun- um sínum, svo nú varð skínandi bjart í baðstofunni okkar gömlu; svo bjart, að mjer fanst að varla hefði nú getað verið bjartara á Betlehemsvöilunum nóttina sem Jesúbarnið. fæddist. — Svo kom súkkulaði og kaffi cins og hver vildi liafa, og hverju mannsbarni var tkamtaður með því síór diskur. íullur aí klemun', jolabrauði, Tnormukókum oc lummum Svo naói Fol-l-'i i foUcirM" f l-Sct-ni-* o citiíi cvotv, maðurinn kom, og gaf piltunum úr henni eitthvað út í kaffið. Og þeir urðu, p;lt?rnir, eftir dálit'a stund, d thvai'i svo ijarska kátir og skemti iegi.: af þessu. 'Svo var farið í jólaleiki og pant- leiki og a.t var í f júgandi firtirmi af gleði og fjöri. Stúlkurnar hlógu svo fjarska mikið þegar piltarnir voru dæmdir til að standa á höfði, eða því um líkt, en fussuðu þegar þær voru dæmdar til að kyssa ein- livern þeirra. Þær gerðu það nú samt, því allir voru skyldugir til að gera það sem þeir voru dæmdir til. En þó að þær ljetust ekki vilja, bá held jeg að þær hafi nú snmt viljað kyssa piltana, en bara verið að látast. Og víst var um það. að Inga var ekki dæmd til að kyssa Gvend nema einn koss, en hún kyssti hann tvo, og sagði að hann væri vel rakaður. — Siggi sinali stakk upp á því að farið væri að spila Svartapjetur, en pabbi sagði: „Ekki að tala um", — hvort Siggi vissi það ekki, að enginn mætti snerta á spilum á jólanóttina. Ef þá væri spilað, kæmu tveir tígulkóng- arnir í spilin og annar væri paurinn sjálfur. Pabbi hclt að Siggi gæti spilað önnur kvöld, t. d. öll kvöldin milli jóla og nýárs. Og pabbi var fjarska alvarlegur svo Siggi varð bara sncyptur. t>cgar fór að líða á kvöldið i'ór jeg að verða svona einhvernveginn afllaus og þreyttur. Jeg settist á i-úmið pabba. Jeg var náttúrlega ekki vitund syfjaður, en það var einhvernveginn svo undarlegt með augun í mjer, þau vildu altaf detta aftur. Nei, jeg var svo sem ekki syfjaður, það var nú meira gaman en svo þetta jólakvöld. Jeg ætlaði svo sem ekki að soína, bara halla mjer aftur á bak títundarkorn og íara sro rjett ptras að leikii rnjer ^.ítur msö fulioroníi fólkiim. __ ~n h^v'sö mie1* íanst íara. ve^ ucd skamta joiamatuin. Iruaan stundar hann tók stundum upp þegar sýslu- mig og hvað það var gott að lúra

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.