Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 32
/ 588 LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS Verhlaunam.yndgáta Lesbókar Myndgáta þessi er samin með það fyrir augum, að hún yrði auðleystari, en þær inyndgátur, sem birst hafa í jóla-Lesbókinni áður. Er hið sama um ráðning hennar að segja, sem hinna fyrri, að ráðendurnir verða að taka tillit til innbyrðis afstöðu táknmj’ndanna. Lestrarmerki eru ekki í táfknmyndunum, svo sem punktar eða kólon Ráðningar á myndgátunni skulu vera komnar til skrifstofu Morgunblaðsir.s fyrir 6. janúar og sjeu umslögin merkt: „Verðlaunamyndgáta". Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar, sem undanfarin ár, ein verðlaun kr. 200,00 og tvenn kr. 50.00. Það hefir komið í Ijós fyrir æði löngu, að margir hafa ánægju af að spreyta sig á því, að leysa myndgátur þær, er hjer hafa birst. Myndu þeir sem iðka lausnir á slíkum gátum, gjarna vilja, að þær birtust oftar í Lesbókinr.i. En þeir ættu lika að hugleiða, að eins og skemtilegt er að leysa myndgátur, eins er er og skemtilegt að semja þær, fyrir þá, sem gefa sjer tíma til þess. Ritstjórn blaðsins myndi vilja kaupa útgáfurjett að myndgátum, sem henni væru sendar, og reyndust birtingarhæfar að „bestu manna yfirsýn".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.