Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1949, Blaðsíða 1
Mh
1. tölubl
10.
orgjmtÞIatoitw
Sunndagur 9. janúar 1948.
XXIV. árgangur.
GRUNDVÖLLURINN ER KRISTUR
KF'UM i'immlíu ára í dag' Hvcr
skyldi haía' trúað því þ. 2. ian.
1Í399 að sá fjelagsskapur, sem þá
var haiinn, mundi lifa hálfa öld.
Ef einhver ókunnugur hefjði þá
sjeð stofnendahópinn, um fimmtíu
14 —15 ára drengi, hefði liann víst
hiist höfuöið og lialdið að þetta
vaerj bóla, . sem brátt myndi
hjaðna,
i gjálfum tnjer var hrollur þcll.i
kvöld eins og jeg ælti að leggja
út í breiða og djúpa cli'u.
Ea málefnið var það kvöld lagt
í Guðs hönd. Vissan um að jeg
weri sendur hipgað lii þcss að
\ íM.na að málcí'ni Guðs meðal æsku
lýðs Islands og trúin á að þetta
vaerJ Guðs vilji og gjört undir
handleið&Iu hans, ennircn\ur óbif-
anlegt traust á því að Cíuð
mundi framkvæma verkið þrátt
fyrir vanmétt minn, þctta gaf mjer
djörfung og góða von.
Stofnfundurinn var haklinn i
Framfarafjelagshúsinu, ru*. 5] við
Vesturgötu; goti aafn og uppörv-
andi. Samt fengura vjer eklri að
siíuii að hafa fleiri fundJ þar. Bsej-
arstjórntn láiU'ði ass fyxir ekk-
ert litla borgarasalinn í Hegn-
ingarhúsinu (Tukthúsinu); nafnið
gat sýnst slæmt tákn. En þar rann
upp sólskinsríkt og vorsæit tíma-
bil í byrjunarsögu ijelagsins. Þang-
Ræða sjera Friðriks Friðriks-
sonar á 50 ára aímæli K. F
U.M. 2. jan úar
Sjcra Friðiik í ræðustóli.
að sfcreymdu nú drcngir bæjarins
á hverjum sunnudegi. Það var cins
og allir piltar 14—17 ára vildu vera
með og margir bættust við á
hverjum fundi, svo mjer fór að
þykja nóg um. - Jcg vildi að jeg
mætti nefna nöfn, en þori það ekki
tímans vegna. Þó má jeg til að
minnast þcss að þar gengu inn
fyrir ulan stol'ncndurna þcir bræð-
Uitnir Ilaraldur og Þorvaldur Sig-
urðssynir, fanga\ arðar. Fangavarð-
aríjölskyldan var oss mjög góð.
Þar gekk inn Júlíus Árnason, og
urðu þessir um langt skeið sannir
stólpar 1 fjclagsstarfinu ásamt
mörgum flciri. Þar gekk inn 2.
apríl 1899 Bjarni Jónsson frá Mýr-
arholti. Ekki vissi jeg þá, aðjeg
væri að bjóða velkominn ungling,
sem scinna ætti að verða formað-
ur fjelagsins og mcsta styrktar-
stoð þess um áratugi. Hann hafði
hjálpað nijer fil þess að skrifa fund
arboðin til stofnfundarins og skii
jeg ckkcrt í að jeg skyldi c-kki
bjóða lionum á l'undinn.
Á Skírdag gcngu um •')() piltar
til altaris í Dómkirk.junni. Það var
fyrsta opinber framkoma fjelags-
ins í söfnuðinum; upp frá því tók
að aukast aðsókn að altarisborðinu.
Sama vorið 29. apríl byrjuðu í
tukthússalnum fundir í'yrir ungar