Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1949, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1949, Qupperneq 1
GRUNDVÖLLURINN ER KRISTUR Ræða sjera Friðriks Friðriks- sonar á 50 ára aímæli K. F. U. M. 2. janúar KF'UM í'immtiu ára í dag! Hver skyldi hafa' trúað því þ. 2. ^an. 1899 að sá fjelagsskapur, sem þú var haíinn, mundi lifa hálfa öld. Ef einhver ókunnugur hefði þá sjeð stofnendahópinn, um fimmtíu 14—15 ára drengi, hefði hann víst hrist höfuðið og haldið að þetta væri bóla, . scm brátt mvndi hjaðna. 1 sjálfum mjer var hrollur þctta kvöld eins og jeg ætti að leggja út í breiða og djúpa elfu. En málefnið var það kvöld lagt í CJuðs hönd. Vissan um að jeg væri sendur hingað til þess að \ in!ia að málefni Guðs meðal æsku lýðs íslands og trúin á að þetta væri Guðs vilji og gjört undir handleiðslu hans, ennfi'cmur óbif- anlegt traust á því að Guð mundi framkvæma verkið þrátt fyrir vanmátt minn, þetta gaf mjer djörfung og góða \’on. Slofnfundurinn var haldinn í Framfarafjclagshúsinu, nr. 51 \ið Vestui’götu; gott nafn og uppörv- nndi. Samt íengum vjcr ckki að sinni að liafa fleiri fundi þar. Bæj- arstjórnin lánaði oss fyrir ekk- crt litla borgarasalinn í Hegn- ingarhúsinu (Tukthúsinu); nafniö gat sýnst slæmt tákn. En þar rann upp sólskinsríkt og vorsæit tíma- bil í byrjunarsögu f jelagsins. Þang- mm Sjcra Friðrik í ræöustóli. að streymdu nú drengir bæjarins á hverjum sunnudegi. Það var eins og allir piltar 14—17 ára vildu vera með og margir bættust við á hverjum fundi, svo mjer fór að þykja nóg um. • Jeg vildi að jeg mætti nefna nöfn, en þori það ekki tímans vegna. Þó má jeg til að minnast þess að þar gengu inn fyrir utan. stofnéndurna þcir bræð- urnir Haraldur og Þorvaldur Sig'- urðssynir, fangavarðar. Fangavarð- aríjölskyldan var oss mjög góð. Þar gekk inn Júlíus Árnason, og urðu þessir um langt skeið sannir stólpar í fjelagsstarfinu ásamt mörgum fleiri. Þar gekk inn 2. apríl 1899 Bjarni Jónsson frá Mýr- arholti. Ekki vissi jeg þá, að Jeg væri að bjóða velkominn ungling, sem seinna ætti að verða formað- ur fjelagsins og mesta styrktar- stoð þess um áratugi. Hann hafði hjálpað mjer til þess að skrifa fund arboðin til slofnfundarins og skil jeg ekkert í að jeg skyldi ekki bjóða lionum á fundinn. Á Sldrdag gengu um 80 piltai' til altaris í Dómkirkjunni. Það var fyrsta opinber framkoma fjelags- ins í söfnuðinum; upp frá því tók að aukast aðsókn að altarisborðinu. Sama vorið 29. apríl byrjuðu í tukthússalnum fundir íyrir ungar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.