Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1949, Blaðsíða 8
8 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 4 Músargaldur. Maður er neíndur Benedikt, bóndi í Kálfavík í Skötufirði, hraustmenni mikið og aflamaður og um mörg ár formaður á eigin skipi í Bolungarvik. Einhverju sinni var horum þar sam- tíða maður að nafni Árni af Strönd- um norður. Þótti hann fjölfróður og Ijek honum öfund á aflasæld Bene- dikts. Einhverju sinni oð kvöldlagi i landlegu, verður Benedikt gengið til skips síns og sjer þá mann vera eitt- hvað að bauka við skipsskutinn, hygg- ur að sá hafi ekki gott í sinni og grip- ur hann. Er þar Árni með lifandi mús milli handanna. Benedikt krefur hann harðlega sagna um hvað hann haíi í nyggju, því að hann átti alls kosta við hann. Kemur þá upp að Árni hafði ætlað að koma músinni iifandi í gegn um neglugatið á skipinu, og hefði það tekist, áttí það að hafa þau áhrif að frá Benedikt hyrfi allu'- afli og lán á sjó. (Frá Djúpi og Ströndum). O SNJÓRINN KOMINN. Um áramótin breyttist veðrátta og gckk vet- urinh þá fyrst í gerð hjcr suiman lands. Fram að þeim tíma höfðii vcr- ið blíðviðri og blóm voru að springa úl í görðum um jólin. En nú er snjórinn koniinn og unga fólkið farið að hugsa sjer til hreyfings :ið iðka skíðaíþróttina. Bráðapestin var költað vinstraoest vestra, en sýk- ing í Skaftafellssýslu. Vestfirðingar sögðu að hún væri kcmin af eitruð- am grösum. Eyfirðingar sögðu að hún væri ættuð frá draugum: hefði Hleiðr- argarðsskotta gert þcssa drepsótt seint á 18. öld, og þaðan hafi hún breiðst út um landið. Árnesingar sögðu að hún hefði komið með gosir.u úr Eyafjalla- jökli 1821—22, en áður verið óþekt. Þingeyingar kendu hana illu lofti. eða illum öndum. í Flatey á Breiðafirði sögðu menn að hún gysi upp með hverjum stórstraum, allan veturinn. Einkcnnilegur draumur. Þegar norska gufuskipið Baliiolm fórst i skerjagarðinum fi am af Hjörsey í desember 1920, dreymdi konu i Hjörsey að til sin kæmu tvær konur okunnugar, tígulegar og vel búnar. Þær spyrja, hvort ekki hafi sjest ijós- ih, ,.þegar við vorum á ferðinni", og önnur segir: „Þú skilur ekki þessa konu, hún taiar útlent mál. Það er kona skipstjórans". Því næst spyr hún: „Hefir ekki rekið hjer böggul, sem jeg hafði meðferðis og átti að komast til konu í Reykjavík?" Hin þykist segja að sjer sje ókunnugt um hvað rekið liafi, og var þctta aðalefni draumsins. En svo reyndist, að rckið liafði bögg- ul, scm tckinn var til hirðingar, og hafði að geyma ýmislegl islcnskt prjón les. Innihald bögguls þcssa komst að lokum í hcndur á rjettum viðtakanda. Gisli á Gvcndai'stöðuin í Skagafirði- gambraði jafnan mikið (segir G. Konr.). Þóttist lögfróður og ýmsar liafði hann málabrellur af til- gerð einni. En það var orðtak Gísla: ,,S!áum skons, athugum alla punktana, gáum laganna, hjer er einn punktur cnn“. Um hann var kvcðið: Gvendarstaða-Gisli mjög gjarn á lýgi og hrckki, ærulaus þótt lærj lög lagfærist hann ekki. Skoffiw 03 skuggabaldur Sú var trú fyrrum, að tófur og kett- ir gæli getið afkvæmi sín í millum. ^fkomandi refs og læðu hjet skoff- in, cn afkomandi högna og tófu hjet skuggabaldur. Voru þau- litt vinnandi ig vann ekki skot á þeim, nema byss- an væri hlaðin með silfurhnöppum. Á síðari hluta 19. aldar l:omu upp suð- ur í Hraunum bláir kettir, er ekki voru til hjer áður. Var trú tnanna að þeir væri af refum komnir að faðerni og ælti þ\ í að vera sk;'ffín. Ilafnarfjarðarvcgur Árið 180ft kom fram áskorun frá stiptamtmanni um að vcgur vrði lagð- ur sem fyrst milli Rcvkjavíkur og Hafnarfjarðar. Safnaði þá sýslumaður Gullbringusýs'.u nokkru fjc í þessu skyni, cn ckkert varð úr framkvæmd- um. Lciðin yfir Hafnarfjarðarhraun lá cftir sem áður í ólal krókum og var rúmlega hálftíma klyfjagangur. Það var fyrst á árunum 1872—74 að ruddur var vcgur yfir hraunið og þóttu það þá mikil og góð tíðindi í Uafnarfirði er það frjettist að maður hcí'ði riðið yfir hraunið á fáeinum mínútum. Ilaði l'róði varð uti á julafostu 155(5. Hann lagði frá Breiðavaði og ællaði út að Ey eu kom hvergi fram. Nokkru xsíðar var mikil leil geró forgcfins. Um lestatíma fanst hann í sjóarbakka »- klettaskoru utan Laxá, hjá Höskuldsstöðum. Híinn átti heima á Akureyri, sendur að Ytri- Ey. Fórust af honum bækur og pen- ingar. (Brandstaðaannáll). *v* ; — • w U. TH c^. - c tl. \ O —1-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.