Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Blaðsíða 10
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BARÁTTAN VIÐ DREPSÓTTIR OG MANNAMEIN EIK af stofnunum Sameinuðu þjóð anna nefnist World Health Organ- isation, skammstafað WHO. en á íslensku mundi hún heita Heilbrigð ismálastofnunin. Fara ekki miklar sögur af henni, fremur en ýmsum öðrum stofnunum Sameinuðu Þjóð anna, sem hafa lífrænt starf með höndum. Helstu fregnir sem oss berast af starfi SÞ., eru um deilur og illkvitnislegar orðahnippur á allsherjar þingi og í Öryggisráði ósamkomulag, beiting neitunar- valds. Eftir þeim fregnum að dæma mættu flestir spyrja sem svo: „Ti! hvers er þetta? Hlýtur þetta ekki aðeins að leiða til nvrrar styrjald- ar?“ Eru það alveg eðlilegar spurn- 2 Bókhaldarar (Guðm. og Geir). Þú bauðst þeim inní hið tvíloptaða hús. Þar er stáss-stofa, ætluð handa virkilegum lómum. Þeim var boð- ið þar inn, mjer ckki. Jeg mátti snópa á stjettinni, eins og einhver ljelegur Skúmur. Áreiðanlegum viðskiftamönnum þykir slíkt vera eitthvað þunt. B. Sveinsson sagði á þingi 1868: „Það er víst, að prest- um hjer á landi hefir sjaldan ver- ið gjört hátt undir höfði; en það er varúðarvert fyrir þingið að fylla flokk þeirra manna“. — Þessi orð Benedikte eru sönn. E. Sigfússon. ----o----- P. S. Ef jeg skulda eitthvaö, um- biðst vitneskja um það, á scðli. Jeg seiidx borgun lueð mcsta pósti E S. ' ÍF«5(l-treÖ» tru oll undirstryk vð rau^krít) ingar, því að ef ekkert væri annað að frjetta af starfi SÞ., þá væri þetta mjög bágborin stofnun. En sem betur fer er margt gott af henni að frjetta, og skal hjer að- eins minst á starf heilbrigðismála stofnunarinnar. Hún komst ekki á laggirnar fyr en árið 1946 og varð fyrst sjerstök deild í SÞ fyrir nokkrum mánuð- um. Aðsetursstaður hennar er í Genf. Hún var tæplega ársgömul, þegar frjett kom um það að kóleru-drep- sótt væri komin upp í Egyptalandi. Frjett þessi vakti almennan ugg og skelfingu í öllum löndum við Mið- j arðarhaf. Heilbrigðismálafræðing- ar mintust þess, að á 19. öld höfðu drepsóttir borist frá Egyptalandi að meðaltali á 20 ára fresti, og farið sem logi yfir akur um Evrópu. — Átta þjóðir settu nú á hjá sjer al- gjört samgöngubann við löndin sunnan Miðjarðarhafs og bönnuðu jafnvel að póstur þaðan væri flutt- ur inn. WHO hófst þegar handa. Eftir viku hafði skrifstofa þess í Nevv York safnað saman öllum þeim kóleru-meðulum, sem þar var að fá, og voru þau svo send með flug- vjelum til Kairo. Þar tóku fulltrú- ar WHO á móti þeim. Ennfremur bárust þangað kólerulyf frá Kína, Kóreu og Rússlandi. Var nú tekið til óspiltra málanna í samvinnu við egypsku stjórnina, að hefta út- brciðslu pestarinnar. Meðal annars voru allir þcir, sem þurftu að ferð- ast urn löndin við Miðjarðarliaf látmr íá mnspytmgu til varnar Loleru. Og árangurínn varð sá. aó veikin breiddtst ekki út, og henni var útrýmt í Egyptalandi á mjög skömmum tíma. Þetta dæmi sýnir hvað .hægt er að gera þegar fljótt er brugðið við. Annars er það ekki aðalstarf WHO að fást við drepsóttir. Það eru til aðrir sjúkdómar, sem eru að vísu ekki jafn bráðdrepandi, en leggja þó fleiri menn að velli í heiminum heldur en drepsóttirnar gera. Og aðalmarkmiðið er að vinna bug á þessum sjúkdómum. Árlega sýkjast 350 milljónir manna í heiminum af malaríu og kynsjúkdómum. Á hverju ári deya um 5 milljónir manna úr berkla- veiki. Svo kemur gula hitasóttin, ,:kala-azar“, inflúensa og hið svo- kallaða kvef, sem hver einasti mað- ur fær rúmlega tvisvar sinnum á ári að meðaltali. Á hverju ári deya milljónir kvenna af barnsförum, og margar milljónir barna deya við fæðingu. Tveggja ára eftirlit með 500 kínverskum fjölskyldum hefur sýnt, að 6 af hverjum 10 börnum þeirra náðu ekki 10 ára aldri. Gegn öllu þessu verður WHO að berjast, en er enn sorglega van- máttugt í því efni. Það fær aðeins 5 milljónir dollara á ári til starf- semi sinnar, og hefur ekki nema 200 starfsmönnum á að skipa. Einn af þessum starfsmönnum, Hillier Kreighbaum, hefur látið svo um mælt, að ekki veiti af 1000 milljón- um dollara til þess að vinna bug á kynsjúkdómum, malaríu og berklaveiki. En WHO leitar samstarfs við aðr- ar skyldar stofanir. Það hefur nú á prjónunum að gera 50 milljónir barna í Evrópu smit/ríar af berkl- um, og álíka margt barna í Afríku og Asíu. Til þessa hefur það stuðn- ing Rauða Krossins á Norðurlönd- um og hins alþjóðlega hjálparsjóðs barna, seni fc>Þ hefur stofnaö. MaUuria er litt þekt i ýmsum lordum Gtj j i•:, 1 'icrðijfc^uín lóndum. Þr> er þetta eiohver al-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.