Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1949, Blaðsíða 3
{ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 31 því, þá getum vjer ekki vænst þess að aðrir leggi hart að sjei til að íirra oss þrældómsokinu. Vjer skulum aldrei gleyma þvi, að hlutlaus fræðiíhugun og síend- urtekin reynsla kynslóðanna, hvorttveggja kennir, að okkert skilur fremur á milli menningar- ríkis og siðlauss ofbeldis en tilvist og sjálfstæði dómsvaldsins. Ríki getur verið mikið og voldugt bótt það hafi ekki sjálfstætt dómsvald, en slíkt ríki er ekki menningar- ríki. Hinni íslensku þjóð ríður því á, að haga málum sínum svo, að dómsvaldið haldi áfram að vera sjerstæð og sjálfstæð grein ríkis- valdsins. Einn þátturinn í þeirri viðleitni, að vísu lítill en þó langt í frá þýðingarlaus, er sá, að búa svo að hæstarjetti, sem sæmir tign og virðuleik æðsta handhafa dóms- vaídsins í landinu. Segja má. að of lengi hafi dreg- ist að fá hæstarjetti íslands við- hlítandi starfsskilyrði. Satt er það. .... En í landi voru hefur orðið að gera ólrúlega margt á skammri stundu. Það er valdhöfum. íslands til lofs, en eigi lasts, að því. hefir ætíð eða.oftast verið fylgt, að láta þarfir almennings, um margháttað- ar umbætur á kjörum og lífshátt- um sitja í fyrirrúmi fyrir hinu, að fá hinurn æðs.tu ríkisstofnunum þann umbúnað, sem sæmilegur sje. Af þess.um. sökum er sumt í. þess- um efnum jafnyel enn fátæklegra en vera mundi, ef gengið hefði ver- ið til þeirr.a framkvæmda i öðrum hug. Vjer eigum því vaialaust emi langa hríð að bíða þess, að ýins- ar þær byggingar rísi ujap hjer á landi, sem allsstaðar annarsstaðar eru taldar sjálfsagðar fyrir hina æðstu. í.tjorn ríja^íns. En þv’.meiri ep til ap fagr.g bv;, þeg^r svo mxkilvæg stofnun sem hæst*- Dómhús Hæstarjettar. rjettur fær jafnveglega byggingu vænti þess, að haim verði um all- og þessa. an aldur öruggt skjól þeirra, sem Jeg árna hæstarjetti þvi allra órjetti eru beittir. heilla með hin nýju heimkynm og Pjetfurinn heíur aldrei verið slerkari, vegna lagakunnátlu dómaranna, þekkingar þeirra og mannkosia Lárus Jóhannesson hæstarjettar- niálatlutningsmadiir, formaðnr Lögfræðingafjelagsins: Það er mjer mikið ánægjueíni að vera viðstaddur vígslu þessa veglega húss lianda hæstai’jetti og gefa látið í ljós þakkir og heilla- óskir okkar málflutningsmanna yfir því, að rjetturinn hefur nú að lokurn, eftir meira en aldarfjórð- ungs biö, fengið til umráða hús- næði, sem liæfir honum. Húsnæði það, sem haim átli áð- ur við að búa var í alla staði ó- viðunandi, enda. var svo- til ætlast í ucchaíi að bað \ æri aðexns ti! T«T* T# díO-gg.t bó, a5 þætt væri um í þessu efm, og-ef til vill hefur það orðið trl góðs, þvi að óvís.t* er, að jafnyeglegt husnæði hefði fengist, cf fyrr hefði verið reist. Eins og kunnugt er, var það einn af aÖalþáttunuin i sjálfstæðisbai - áttu okkar íslendinga, aö ná æösta dómsvaldinu inn í landíð, þótt ugg- ur væri í einstáku manni um baö, livort þjóðin væri nægilega. fiöl- menn og þroskamikil, til þess að hægt væri að skapa nægilega óvil- liullan dómstól til þess að fara með úrslita dóuisvaldíð. Þegar eftir að dansk-islens.ku ÍI2. 1918 icr’i Tv o «*■ -fco o 'y ii-> 4 í ■**.]**/»0 —■* “**•■*-. ** M . he.mflutmng' æðsta dómsvaldsms

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.