Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1949, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 43 við drengirnir mínir höfum hjálp- ast að, og jeg hefi ekki þurft að fá daglaunamenn. Timbrið höfum við líka íengið ókeypis, því að við höíum tekið það í skógi, sem auð- ugur Yankee á, og lætur ekki líta eftir. Flutningskostnað hefi jeg ekki heldur þurft að greiða, því að mágur minn er afgreiðslumað- ur járnbrautanna, og hann flytur alt timbrið fyrir mig ókeypis. Þannig er þá mál með vexti —r enginn kostnaður — og samt tap- aði jeg 2500 dollurum á myllunni árið sem leið. —o— Frú Smith vaptaði vinnukojiu og hún setti auglýsingu í blað. Sama daginn kemur til hennar svert- ingjastelpa og vill fá vislina: — Hvar varstu áður? spurði frú Smith. — Jeg var hjá Jones hjerna lcngra niður í götunni. — Áttu við Jones-hjónin, sem oúa í stóra hvíta húsinu? spurði frú. Smtih. — Já, eimuitt þau- — Hvenær fórs.tu fra þemi? — Á laugardaginn var. — Sagðir þú upp eða varstu rekin? — Jeg sagði upp aL mínuni. frjálsa vilja, — Hvers vegna vildurðu ekki vera þar lengur? — Mjer leiðast illindg og jeg get ekki verið í því húsi þar sem lijónin rííast aílan liðlangan dag- inn. Þetía. þotti fru. Simth undarlegt. Joneshjónin voru vinafólk hennar og hún vissi ekki betur en að Iijónaband þeirra væri ágætt, og þau væru hin. ástúðlegus.tu hvort \'ið annað. En svona getur það verið — leiigi skal inanninu reyna. Og hversu ótrúlegt sem f.rú Smith ía>;st betta, þa vaimaði !;ja !;g;;n: $ú, íoryitrg, spgj. os§„ píJúsí. en- isfiír- íigdd 4.5 vilja, vit-a, sem rnci.t ygg ávirðingar náungans. Hún sagði því svona bæði í gamni og alvöru: — Ætlarðu að segja mjer það að þau Joneshjónin sje altaí að ríi'ast? —Já, jeg held nú það. Jeg var hjá þeim í tvo mánuði og alla daga riíust þau frá rnorgni tii kvölds. — Út af hverju voru þau að rífast? —- Út ai öilu mögulegu. Ef hún reifst ekki við mig út af einhverju, þá gerði hann það. —o— Frú nokkur i Alabama íór í kynn isíör til Birmingham. Þegar hún kom heim aítur kom gamall Svert ingi á móti henni að bjóða hana velkomna og segja henni frjett- irnar. —■ Maiiie frænka dó á meðan frúin var i burtu. Mallie var gömul Svertingja- Jtérling, sem bjó ein í hrörlegum kol'a. — Þetta eru sorgartíðindi, sagði frúin. Lá hún lengi? — Ekki nema þrjá eða fjóra daga. — Og hvaö gekk að henni? — Það veit enginn. Þegar hún kpm á fagtur einu sinni var hún. veik. Pg svo versnaði. henni og versnaði þangað tii hún dó. —Hvað sagði læknirinn? — tjað kom enginn læknir til hennar. Hún dó alveg eðlilega. t T ? PRESTURiNN var einu sinni á ieið heim til sín. Þá heyr.ði liann. há- reysti mikla og komst að þeirri nið- urstöðu að maður og kona væri að rifast. Hann gekk iengra og sá þá hvar deiluaðjijar stóðu á þrepum húss nokkurSj sem var umkringt trjagarði. Prestur hikaði ekki, hann opnað; hliðið og gekk til þeirra, „Suss.u, s.ussu, vinir mírÚL þetta getur. ekiu. §er,giö,“ s.agðj, h.anr- Þau sneru sjer að honum og mað urinn sagði: „Hvað áttu með það að koma hjer sussandi og blásandi inn eins og eimvagn? Okkur greinir ekki á um neitt.“ „Jeg heyrði þó....“ statnaði prestur. „Kærðu þig ekkert um hvað þú hefur heyrt. Hjer er ekki um neití sundurlyndi að ræða. Konan mín heldur að jeg' ætli ekki að láta sig hafa neitt af vikukaupinu mínu, og jeg er henni algjörlega sammála. _ HERFLOKKUR kom og sló her- búðum á engi nokkru rjett fyrir framan bóndabæ. Djúpur lækur fell milli herbúðanna og bæjarins, Heitt var í veðri og hermennirnir voru þreyttir og sveittir. Þeir klæddu sig því úr hverri spjör og í'óru að synda í læknum. Litiu seinna kom bóndi þangaö, aldraður heiðursmaður. Hann gekk til foringjans og sagðist ekkert hafa á móti því að þeir hefði herbúðir þarna á enginu, en sjer þætti slæmf að hermennirnir væri að stríplast þarna, því að hann ætti tvær gjaf- vaxta dætur. Liðsforingjanum fanst þetta ósköp eðlilegt og skipaði hann nú mönnum s.ípum. að fara langc niður með læknuin þegar þeir fcöð- uðu sig. Næsta dag kemur bóndi aftur með sömu umkvörtun. „Jeg held að þú sjert eitthvað skrítinn,“ sagði. liðsforingirm. „í morgun böðuðu hermennirnir sig þarna langt niður frá_ og þangað er sjálfsagt kílómeter frá húsinu þínu.“ „Jeg veit það,“ sagði bóndi, .,en stelpurnar liafa i'engið sjer sjóu- auka.“ ^ 4* 4* > I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.