Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 7
LÉSBÓK MORGUNBLA.ÐSINS .glfclfiF' "' Sl LÆKNAFJELAG Reykjavíkur kaus í haust nefnd til að hafa for- göngu um stofnun fjelagsskapar til að hefja baráttu gegn krabba- meini. Hafa slík fjelög fyrir lóngu verið stofnuð í flestum menning- arlöndum og gert mikið gagn. Hjer er enginn slíkur f jelagsskap ur til og er tími til kominn að hefja framkvæmdir um stofnun hans, og það þótt fyrr hefði ver- ið. Krabbameinið er, eins og allir vita, algengur sjúkdómur hjer á landi og er smám saman að færa sig upp . á skaf tið, þannig að það er nú aííra sjúkdóma skæðast sem dánarorsók. Af hverjum 1000 manns, sem dóu árið 1944 en það er síðasta árið sem. heilbrigðis- skýrslur na yfir, dóu.146 úr krabba- meini, en það syarar til þess, að nálægt þv' 7- hver maður deyi nú úr krabbameini. Árið 1929 dóu 121 af 1000 úr krabbameini, eða 8.—9. hver maður, syo að aukningin er greinileg á tæpum tveim áratug- um. Að vísu er mannsæfin að lengjast, svo að fíeiri komast á krabbameinsaldurinn, sem telja ma að sje aðallega milli 50—70, en krabbamein er engan vegin sjald- gæft á fimmtugsaldri og svo lítur út sem það sje heldur að þokast niður á við eftir aldursflokkunum, því að fyrir tæpum tveim áratug- um var það algengast hjá fólki vfir mega aldrei koma í bág við stefnu nje grundvallaratriði Samsinuðu þjóðanna. 30. Ekkert í þessari yfirlýsingu má túlka þannig að það heimih einhverju ríki, flokk eða einstakl- ing að gera eitt eða neitt í þá átt að hefta það frelsi og þau rjett- indi, sem hjer hefir verið lýst. AD LÆKNA KRABBAMEIN Fyrirhugað fjelag styður að því, að svo verði LÆKNAFJELAG Reykiavíkur hefur gengist fyrir því, að hafinn er undirbúningur að fjelagnstofn- un, til þess að efla varnir gegn krabbameini. Forgangsmennirnir efndu til fundar þ. 1. þ. m.. þar sem verkefni hins væntanlega f jelags var rætt. Niels Dungal pró- fessor var frummælandi á fundi þessum. Hjer birtist ræða hans, er fjallar um það, hvernig megi með víðtækum samtökum og skipulögðu starfi, vinna að því, að almenningur komi við vörnum, og njóti meiri varna gegn bessum sjúkdómi í framtíðinni, en hing- að til hefir verið. 60 ára, en nú sjáum við flest tilfell- in hjá fólki á sextugsaldri. Oft hægt aft lækna krabbamein. Hjer á landi deyja nú um 180 manns á ári úr krabbameini. 0- hætt er að fullyrða, að þetta er óþarflega há dánartala og að margt af þessu fólki gæti verið á lífi, ef allt hefði verið gert sem unnt er að gera nú á tímum til bess aö varna krabbameini og lækna það. í augum margra er krabbamein ólæknandi sjúkdómur, sem lækn- Niels Dungal prófessor. arnir ráða ekkert við. Þessi hug- mynd er algjörlega röng. í byrjun er krabbameinið lítil og takmörk- uð meinsemd, sem oft er nuðvelt að nema burtu, svo að sjúklingur- inn fær fulla laekningu, en því leng ur sem hann gengur með sjúkdóm- inn, því erfiðara vcrður að lækna hann. Það er með öðrum orðum ekki nema að tiltölulega litlu leyti und- ir lækninum og hans getu komið, hvort það tekst að lækna sjúkling af krabbameini. Það er fyrst og fremst undir því komið, að sjúkl-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.