Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 53 ar hjá þeim sem fengið liefn- tæki- færi til að afla sjer nauðsynlegrar reynslu og æfingar. Meðan ekki er völ á lækni sem framkvæmt get- ur slíkar aðgerðir hjer á landi, ætti fjelagið að styrkja sjúidinga til ut- aníarar, sem slíkra aðgerða þurfa meö'. Getum við lagt (il inálanna? Erlendis láta slík fjelög sem þessi, rannsóknastarfsemi á krabba meini mjög til sín taka. Mætti athuga hvort það þætti liltækilegt lijer. Eins og kunnugt er þá cr mikið lagt í kostnað við krabba- meinsrannsóknir út um allan heim. — Þótt mörgum þyki þaer rann- sóknir hafi borið lítinn árangur, þá Jiefir margskonar og mikilsverð þelíking fengist, einkum n'ðustu árin, sem þegar er farin að bera árangur í viðureigninni við krabba meinið. Hjer á Jandi er naumast við að buast að við geturn lagt mikið til þekkingarinnar á krabbameini, en ef við getum lagt þó ekki sje nema einn og einn smástein i þá miklu byggingu, sem smáni saman er ver- ið að reisa með sainvinnu fjölda manna út um allan heim, þá er það skylda okkar að leggja til það sem við getum. Að siiimu leyti Jiöfum við sjer- stöðu um sjúkdómarannsóknir á þessu landi. Við höfum einangraða þjóð, svo auðveldara er að fylgj- ast með ynisum hlutum lieldur en í margmenni flestra erlendra menn mgarríkja. Getur þvi stundum ver íð auðveldara að rekja i sundur or sakir sjúkdóma hjer en víða arm- arsstaðar. Reykingar og krabbamein, Hvað krabbameini viðvíkur ma t. d. benda á þá staðreynd, að lungnakrabbi er miklu sjaldsjeðari hjer en í flestum rnenningarlönd- U8L Orsök þess held jeg að sie að- SÖGULEGT SKJAL £~ X/^ & 4iJkÁ&&H&& ¦&&-$£ $¦0*''' vW fy, j&t&PWiMf*& <£¦**! * í SUÐURHEIMSKAUTSLEIÐANGRI Byrds flotaforingja 1928—30 fundu menn vörðu skamt frá Suðurpólnum og i henni brjei frá Roald Amundsen, dagsett snemma í janúar 1912. Segir hann þar ósköp blátt áfram og yfirlætislaust frá því þrekvirki sínu að finna pólinn. Brjefið er nú nýlega komið til Noregs. Flaug dr. Lawrence Gould, aðstoðarforingi Byrds með það þangað til þess að skila því. Brjefið er á þessa leið: — Okkur tókst að hnitmiða pólimi dagana 14.—1B. desember 1911. Fundum hvar Viktoriuland — og sennilega Edwards VII land tengjast saman á 86 gr. s. br. og framhald þessa lands, fjallgarð mikimi, sem stefnir til suðausturs. llöfum athugað þessi fjöll allt suður á 88. br.gr. Sennilega heldur þessi fjall- garður áfram i sömu átt þvert yfir Suðurskautslandið. Staðnæmdumst hjer a heimleið. Höfum tveggja mánaða vistaforða, 2 sleða, 11 hunda. Öllum líður vel. — Roald Amundsen. allega sú, að sígarett/ureykingar hefjast seinna Ivjer í stórum stii heldur en í nokkuru öðru menn- mgarlandi Evrópu. Árið 1913 er sigarettuneysla hjer aðeins 14 g. a mann að meðaltalí og þá eru alls flutt inn 2.2 toBB af sígarettum. í Bretlandi er þá meðalneysla a mann 300 gr. Árið 1946 er sígarettu neyslan hjer komin upp í 675 g. a mann, hefir m. ö. o. 50-faldast og þá eru flutt inn 166 tonn af sígar- ettum. Nú er frcðlegt að sjá hvort' vio

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.