Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 14
58 LESBOK MORGUNBLAÐSINS ríður kom til Ameríku íók hún að stunda hjúkrunarnám, bæði í Winnipeg og New York. Árið 1916 giftist hún enskum manni, George Preston White. Þá varð hann að fara í stríðið, en þegar hann kom heim aftur, settust þau að á búgarð inum Snowflake í Manitoba. Fyrir sjö árum fluttust þau svo til Winm- peg vegna barnanna sinna sjö, svo að þau gæti gengið í skóla. Þótt ýmislegt hafi komið í blóð- um hjer um Betty og Englandsför hennar, þóttumst vjer vita, að mavga langaði til þess að kynnast henni betur. Og þess vegna hefur hún skrifað eftirfarandi grein fyrir Lesbókina. * FYRIR rúmum fjórum öldum flutt- ist hópur Frakka til Kanada og settist að í austurhluta landsins. Þeir voru ekki fyrslu hvítu menn- irnir á þeim slóðum, því að fimm ölduni áður haíði Leifur hepni kom íð þangað og íslendingar reyndu að nema þar land, en því miður tókst það ekki. Nú hófust þangað ferðir frá Bretlandseyum og öðr- um löndum og síðan hafa innflytj- endur stöðugt streymt til Kanada. En það var ekki fyr en á J9. öld að menn tóku að flytjast til Mani- tobu og hinna sljettufylkjanna. Ai'i minn, John Wlnte, fluttist þangað frá Ontario-fylki árið 1882 og tók sjer heimilisrjettar-land í Suður-Manitoba. Hann kom þangað snenima sumars, en þó of seint lil þess að geta sáð. Með haustinu gerði grnnnidarfrost og í október var komið íannfergi yi'ir alt Vetur- inn var óvenjulega langur og harð- ur. í fimm mánuði varð aíi að lifa eingöngu á kartöi'lum, bláberjum og dýrakjöti. Þegar voraði í'ór hann fótgangandi til næsta bæar, Enier- son, til þess að fá sjer ijeða t/o uxa til að plægja. Þessi vegarlengd er 30 eru&ar rr.ílur. Honirrn tókst að komalipp ökríim'og görðum, svo að hann hafði nóg af korni og' garð- meti næsta vetur, og nóg íitsæði um vorið. Síðan ruddi hann skóg á hverju ári og braut landið og helt því áfram þangað til svo mátti kalla að öll bújörð hans væri einn akur. Ai'i minn var einn af þeim tug- um þúsunda bænda, sem fluttust til Vestur-Kanada og breyttu eyði- mörkinni í fögur gróðurlönd. Síðan hafa niðjar þeirra framleitt korn- vörur í svo stórum stíl að Kanada má telja kornforðabúr heimsins. Frumbyggjanna beið hjer ævi- langt strit og stríð við að höggva skóg, rækta landið, leggja járn- brautir og reisa bæi og borgir Það var þrekvirki, en um leið ævintýr, sem veitti þeim margar gleðistund- ir, og sigur unnu þeir, eins og nú sjest á hinni stórkostlegu fram- leiöslu landsins. Hjer hafa menn ai' íslensku bergi brotnir ekki staðið öðrum að baki. Víkingseðlið og baráttan við óblíð kjor á íslandi kom þeim hjer að góðum notum. Þeir hafa tekið mik- inn þátt í öllum þjóðþrifamálum, og oft skarað fram úr. í Kanada hefur verið lögð mikil rækt við íþróttir, leika, hlaup og aflraunir. Þjóðlegasta íþróttin er „Hockey", knattleikur á skautum. Þar hafa Kanadamenn altaf staðið öðrum framar. Það er gott a3 minn ast þess, að í kanadiska hockey- flokknum, sem bar sigur af hóhni í fyrstu ulþjóöakeppni í þessum leik, voru allir íslendingar, neiua einn, að visu fæddir í Kanada. Gestir, sem hingað konia, tala oit um margbreytnina hjer í veðráttu, landslagi, og atvinnuvegum þjóðar- innar. Þetta er auðskilið þegar þess er gætt hvað landið er stórt. Oit kemur það fyrir að eplatrjeu standa i blóma i Ontario og í stiandiijeruð- unum, en þa sjer varla a dokkan díl í Saskatch&var.. Maður frá ÍV fcnái sagði mj>r að sj^f fyndíi«t a$- eins tvær árstíðir hjer í Manitoba, vetur og júlí. Kanada er mikið land og auðugt. Þar eru allskonar námur og landið er frjótt. Og þjóðin er nú að verða ein á meðal þeirra þjóða, sem for- göngu hafa í alheimsmálum. Hin mikla framleiðsla og skoplyndi þjóðarinnar á mikinn þátt í því, að svo hlýtur að fara. Kanada hefur aldrei sagt neinni þjóð stríð á hend- ur að fyrra bragði, nje heidur á- girnst lönd, sem aðrir eigs. En í báðum heimsstyrjöldunum tók þjóð in mikinn þátt, eigi einungis með því að verja sjálfa sig, heldur og til að verja frelsi og mannrjettindi um heim allan. Lega Kanada á hnettinum er slík, að ef til þriðju heimsstyrjald- ar dregur, hlýtur landið óhjákvæmi lega að lenda í henni. Og ef til vill verður landið þá einn af aðalvíg- völlunum. Þjóðin skirrist ekki við að taka á sig þá ábyrgð, því að frelsið metur hún mcira en nokk- uð annað, meira en lífið sjálft. Við, sem höfum íslenskt blóð í æðum, enda þótt það sje hiá sum- um blandað öðru blóði, erum stolt af þeim fagra orðstír, sem æsku- menn af íslenskum ætlum gátu sjer í báðum heimsstyrjöldum. Margir þeirra komu ekki aftur, en við mun um aldrei gleyma þeim. Við unnum þessu landi og bessari þjóð. En tilfinningarnar standa dýpra. Við viljum verða góðir borg- árár og að íramlag okkar reynist þungt á metunum. En við vituni, að það seni i okkur cr spunnið, vex ekki á trjánum og finst ekki i iðr- um jarðar. Þess verðum við að leita hjá kynstoínunum. Jeg hef þegar minst á þá eríið- leika sem afi minn átti við að stríða og sigraði. Umhugsunin uni það vekur hjá rnjer viröingu fyrir ætt- þióð hans, Bretum. ' £n jeg kef sjerstaká:: ahuga a fslandi og öllu, sem íslens^t er.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.