Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 51) Móðir mín er í'æcld á íslandi og hún ólst þar upp þangað lil hún var seytján ára gömul. Hún hefur oít lýst fyrir mjer fegurð landsins, bent á kosti íslensku þjóðadnnar, útskýrt ýmsa siði hennar og venjur, talað um heimilisiðnaðinn og bók- mentir hennar að fornu og nýu. Fyrir rúmu ári hlustaði jeg á hinn fræga Karlakór Reykjavíkur. Aldrei mun jeg gleyma fallegu ís- lensku söngvunum, sem þeir sungu af svo mikilli tilfinningu, nj-? held- ur þeirri snild, sem þeir sýndu i því að túlka „Dóná blá" og önnur þekt sönglög. Mjer þætti mjög vænt um ef jeg íengi tækifæri að heimsækja ís- land. Þá skyldi jeg fara norður tií Akureyrar, þar sem móðir mín fæddist. Og gaman væri að fara ýmsar krókaleiðir, sjá Geysi. foss- aiia, jöklana og litbrigðin í fjöll- unuin. Jeg mundi reyna að kynnast fóikiim, sjá það við störf sín og' dægrastyttingar. Jeg er viss um að það væri eins og að koma til skyld- fólks í ijarlægri bygð. Jeg kann að vísu lítið í íslensku, en samt er jcg viss um að jeg mundi skilj;i fólkið og það mundi skilja mig. í h'aust byrjaði jeg á námi við háskólann í Manitobafylki. Éf þar væri hægt að læra íslensku þá numdi jeg nota mjer það, eri því iniður er íslenska ekki kend þar. Ei' ungt fólk frá íslandi kænu hingað vestur, langar mig til að kyiinasl þvi. Móðir mín talar ís- Icnsku vel og gæti verið fúlkur. Og svo gætum við skifst á að reyna að kenna hvort öðru islensku og ensku. í fyrra haust varð jeg fyrir þvi happi að fá að fara til Lundúna- borgar þegar Elisabet konungsdótt- ir gifti sig. Síðan hef jeg fengið mörg vingjarnleg brjef frá íslandi. Jeg héf r'eyrit að svara þeim, en jeg ricíf þetta tækjíæri til þess aö þákka.bUuiri,' seni "sWifuð^ rrijer. Mjer þykir vænt um að heiður sá, er mjer hlotnaðist, hefur glatt fólk á íslandi, og jeg þakka kærlega þær hamingjuóskir, sem mjer hafa bor- ist þaðan. Betty White. ^W >W >W >W >W SAGAN AF ADAM OG EVU ÞESSI SAGA var sögð í Hindoo í Kína fyrir 6000 árum: — Fyrsta manninum í heimin- um leiddist. Hann fór því til skap- arans og sagði: „Herra, láttu mig fá fjelaga". Þá tók Herrann feg- urð blómsins, söng fuglsins, liti regnbogans, hinn hlýja blæ, öldu- niðinn, sakleysi lambsins, kænsku refsins, óstöðugleika regnsins og þrjósku skýjanna og úr öllu þessu skapaði hann konuna og gaf mann- inum. Þau hjónin fóru nú út í heim- inn og þau voru sæl fyrst í stað. En svo kom maðurinn aí'tur til skaparans og sagði: „Herra, taktu konuna aftur, því að jeg þoli hana ekki". Herrann tók þá við konuimi. En maðurinn kom enn og sagði: „Herra, láttu mig fá konuna aftur, því að jeg get ekki lifað án henn- ar". Guð gaf honum þá konuna af t- ur og þau lögðu á stað út í heim- inn. Nú leið nokkur tími, en þá kom maðurinn enn til skaparans og sagði: „Herra, taktu konuna, þvi að jeg get ekki búið með henni". Og aftur tók skaparinn við konunnx. FJftir nokkurn tíma kom maðurinn enn og bað hann að láta sig fá konuna. Þá sagði Herrann: „Þetta er i þriðja sinn sem þú biður um hana. En ef þú vilt nú endilega fá kon- uua, þá taktu hana og komdu aldrei ^Vovníar me^ Viavio£í í)h vin b^fl ci+„ ur eru; i díg. Barnahjal Kata var ckki nema fjögra ára, en fróðieiksfús. — Hvar er hann afi? spiu öi húa — Hann er dáinn og er nú á himnum, sagði mamma. — En hinn afi? — Hann er líka á himnuni. Þá spurði Kata um ömmur sínai", en það var sama um þær, báðar komnar til himnaríkis. Kata hugsaði sig uni svolitla stund og sagði svo: — Eru þau öll á himnum? Á jeg þá engan að í hinum slaðnum? • Jeg var í heimsókn hjá vin- konu minni. Jói litli, sonur henn- ar, var að leika sjer við önnur börn úti fyrir. Gluggi stóð op- inn og við heyrðum hræðilegt orbragð til Jóa. Litlu seinna kom hann iiui og þá sagði manuna hans: — Jói, lítill fugl ko'_n til min og sagði mjer að þú hefðir sagt ljótt. Jóa hnykti við, en svo áttaði hann sig og sagði gramur: — Jeg skal ábyrgjast að það liefur verið skrattans máriuerlan! • — Aldrei er friður, sagði mamma og rauk úr eldhúsinu inn í barna- herbergið, en þaðan heyrðust óg- urleg öskur. Þegar hún kom þang- að sá hún að Palli litli, ársgamall, hafði náð í hárið á eldra bróður eínum, sem átti að gæta hans, og togaði í af öllum kröftum, en hinn hrein og hljóðaði eins og verið væri að gera út af við haun. — Þetta er ekki neitt, Nonni nunn, sagði mamma. Hann Palh er svo vitlaus að hann veit ekki að þetta er sárt. Svo skildi hún þá. Litlu seinna heyrast enn meiri hljóð. Hún rýk- ur inn í sveínherbergið og nú er það Palli, sem hljóðar af öliurn kröítum. — Hvað gengur að honuiu Palla? spyr hún. — Lkki neitt, sagði Nonni, eu nú veít hsnn hv^5 fcsJS tr sárt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.