Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1949, Blaðsíða 8
84 IWTfSRW LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Á 30 ára afmælinu komst II. II. þannig ad ordi: IIÁTTVIRTU tilhcyrcndur oj' i- þróttafólk! Á þessum merku timimótum Glímuíjelagsins Ármann, er mjer bæði ljúft og skylt að tala hjer nokkur orð, því bæði er það, að Glímufjel. Ármann og jeg verðum til um líkt leyti, og Glímufjelagið Ármann er fyrsta íþróttafjelagið cr jcg gerist meðlimur í og minn- ist jeg jafnan þeirra tíma cr jeg var þar virkur fjelagi með sakn- aðarblandinni gleði. Vil jeg nota tækifæriö til að þakka því glæsi- legan árangur á sviði íþróttanna og að óska þvi allra hcilla í fram- tiðinni. Jeg hefi valið mjer það verkefni að minnast hjer stuttlega á gildi og markmið íþróttanna, ekki af því, að jeg búist ekki við að flest- um sje það ckki vel ljóst, heldur af þeirri ástæðu að jafnan er holt að horfa, ckki aðeins til baka yfir farínn veg, hcldur eigi síður til l'css að missa aldrei sjónir á tak- markinu. Það er nu unt að fullyrða að all- ar siðmenmngarþjóðir veraldarmn- ar kunna að meta gildi iþrótta jafnt fyrir einstaklinginn og þjóð- arheildina og sjest það meðal ann- ars á því, hversu örlátar nú orðið flestar þjóðir eru á opinbert fje, til eflingar íþróttmn. Og það, enda bótt að liinar sömu þjóðir sjái þó iangílsstum ásku- cg miðaldra möciium fyíir þjálfun og aga með Dr. llalldór Ilunsen er nieðal þeirra lækna bæjarins, sem ávalt liafa verið öflugir stuðningsmenn íþróttanna. Á afmælishátíð Glímufjelags- ins Ármanns þ. 11. febrúar s I. flutti hann ræðu í Austurbæjarbíó. Les- bók bað um ræðu bcssa til birtingar, og varð Halldór við þeirri ósk. En til þess að afstaða hans til iþróttamálanna kæmi nægilega skýrt fram, bauð hann til birtingar samtímis annað erindi, er hann flutti á 50 ára afmæli Ármanns 1939. Birtast því báðar ræður hans hjer. Dr. Halidór Hauseu. langri herþjónustu. Heræfingar eru óneitanlega íþrótta ígildi, enda þótt markmið þeirra sje sorglega ölíkt markmiði ibrottanna cg cskandi værl að alt það ogryrrn: fiár, sem fórnað er nú á altari hel- stefnunuar yrði tekið í þjónustu heilbrigðrar íþróttastárfsemi og annara menningarnialeína og myndi það valda aldaiivöífUrn. FYRIR LÍKAMA OG SÁL Dr. Halldór Hansen: GILDI OG MARKMIÐ fÞRÓTTANNA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.