Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1949, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1949, Blaðsíða 12
104 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS og sýna það stöðugt í oiði og verki“. Jarðlííið er ekki annað en for- cjyri hins ,raunverulega lífs, sem ollum mörinum — án undantekn- ingar — er ætlað af lífsfrömuð- inum samkvæmt fyrirheiti hans og forsjön/ sem er kærleikur og vís- dómur, eða ylur og ljós lífsins. Maðurinn gái vel að því, að sjálf ræðið er „forrjettur“ hans sem manns, því að með því er honum í sjálfsvald gefið, hvort hann vel- ur eilífa vellíðan, eða eilífa van- liðan. Sá, sem hefir numið guðs orð og kenningu Krists, er í mikilli sök ef hann vanrækir þetta — mestri sök við sjálfan sig, þ. e. a. s. hann sjálfur verður verst úti ef hann lokar fyrir sjer aðgangi að vellíðaninni, sem honum er ætluð eins og öllum. Vjer megum ekki glepjast frá því að viðurkenna þetta. 8. Truin er brúin til lifsins. „í Kristi er maður guð, og guð maður. Faðirinn sjálfur er einn. Sá, sem hefur sjeð soninn hefur sjeð föðurinn. Hann er í föðurnum og faðirinn í honum“. Það er eitt höfuðatriði trúarinn- ar, að lögmálið, sem forsjón guðs er bygð á, er til orðið fyrir mann- inn, svo að maðurinn viti hvaða leiðarvísi ber að nota til þess að vel fari fyrir honum. Þar með verð- ur jafnframt skiljanlegt að sje því lögmáli ekki fylgt, þá hlýtur að fara illa. Því að guð gaf þjer, sem manni, vitið og skilninginn á mun góðs og ills. Ef liaiui hefði ekki gefið þjer frjálsræði, vit og skiln- ing, þá hefðir þú ekki verið til sein maður! Og ef guð tæki þetta aftur eða breytti lögum sínum til að þóknast þjer og launaði jafnt liin góðu og illu verkin, þótt þau sje framin vitandi vits, þa væri guó ekki alvís r.je algcóur eca sanr- kvæmur sjalfum sjer. Hvernig sem maðurinn snýr þessu verður niður- staðan altaf sú sama: að maðurinn er meira eða minna sekur eftir því hve oft hann hefir vísvitandi brot- ið móti lögum lífsins, og misnotað þannig æðstu gjöf guðs: frjálsræð- ið. Maðurinn verður að lítillækka sig sjálfan, af því að hann er brot- legur fyrir hátign guðs, sem er heilagur og' hreinn, meir en menn í þessu lífi geta skilið. „Vjer vit- um það ekki, en alt, sem fram við oss kemur að ofan, er oss til góðs ætlað, en oftar snúumst við ötugt við því“. Það er þroskaleysi, hugs- unarleysi, barnaskapur, vanþekk- ing eða illmenska sem veldur. Mað- urinn má aldrei gleyma því, að hann er til orðinn eftir æðstu mynd og ætlað hið æðra — hið æðsta líf, ef hann spillir þessu ckki sjálfur. !•. ilroki inanna og favísi. „Þegar inaður hefir fest sig i einhverju ófögru, þá litur liann ekki framar á villuna sem ilt eða rangt“. Eftir því sem maðurinn er ó- þroskaðri, eftir því er hann hroka- fyllri. Það stendur á milli guðs og hans að maðurinn vill ekki bevgja sig fyrir hátign og almætti nokk- urs annars en sjálfs sín, og hánn heldur að það sje niðurlæging. En þctta er misskilningur, sem hefir hnekt mörgum, og fylgir þroska- leysinu. Því að það er einmitt upp lieíð, eða lcið til upphefðar, að læra að skynja hið háleita, hreina og sanna á livaða sviði sem er. Það er „gáfan“, sein Páll segir um: að hver eigi að nota þá gáfu, sem honum er gefin. Gáfur eru margs- konar: skáldskapargáfa, spádóms- gáía, tónlistargáfa, sýnisgáfa og fagurfræði tilhneiging á öllum sviðum o. s. frv. Þetta eru hjálpar- •-v* 11 í c c. *"»'•» ii —Cvu...., ww... ±—U. ££C»... til þess að geta skilið, og ef til vill nálgast ögn fremur guðdómleik- ann, lífsuppsprettuna. Hverju heilbrigðu mannsbarni er gefið tækifæri. Guðseðlið, eðli kærleikans, lífsins, er gróðursett í hverri einustu sál. En foreldrar og aðrir, sem upp ala og kenna. grugga þetta oft í „hugsunarleysi“ og úti- loka barnið þannig frá vellíðan þeirri, sem því er ætluð. En al- gæskan sjer samt um, fyr eða síð- ar, að slíku barni gefist aftur tæki- færi. Því að „enginn fer á mis við kærleikann, nema sá, sem af frjáls- um vilja fleygir frá sjer kenmngu hans“. Slík börn verða síðar oft tilefni þess að foreldrarnir verða sjáandi, heilbrigðir og hamingju- samir. Við sáum áhrifamikil dæmi þcss á stríðsárunum úti í löndum Eftiiináli. Það, sem jeg hefi nú í 1% ár uppgötvað cftir 40 ára fjarveru frá þjóð minni: • Það er greinilega í ljós koinið, að til eru lijer menn, jafnvel kirkj- unnar menn, sem ekki gera nægilega grein á mun góðs og ills, eða fyrir verkum guðs og áhrif- um þeirra, og verkum djöfuls og afleiðingum þeirra. Svo mjög er kristna trúin orðin gruggug hjer heima og áhrif hennar orðin blönd- uð. Þetta er orðið þjóðarmein og það verður þjóðar bölvuu, nema íljólt sje látið skríöa til skarar og lireinsað gjörvalt þjóðlifið alveg eins og Kristur gaf dæmi uin þeg- ar haim lireinsaði musteri guðs þvi að: „Þjer eruð guðs musteri og guðs andi býr í yður“. Öll kirkjan skal hreinsast í land- inu. Allir skólar niunu íylgja. Al- þing landsins þarf að helgast á ný. Þjóðin þarf að vakna til nýs líís, lífs í trúrmi, s&m hún ber nafnið af, til þess að hún geti orð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.