Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 3
LESBÓK MOliGUNtíLAÐSINS 111 nauðsynleg störf í þjóðfjelaginu heldur en eldri kynslóðin, sem ekki iiaut annarar skólagöngu en göng- unnar til prestsins fyrir fermingu. Annars er undarlegt ósamræmi í því, að ríkið heldur uppi kirkju og klerkdómi, af því að kirkjunni og starfsmönnum hennar er ætlað að hafa bætandi áhrif á landslýð- inn, en þó eru skólarnir yfirlcitt dregnir undan áhrifavaldi þeirra. Annað hvort ber að afnema þjóð- kirkjuna sem óþarfa stofnun eða nota starfskrafta hennar betur en nú er gert í þágu skólaæskunnar. Það varð frægt fyrir nokkrum árum, að piltur, sem gekk upp til stúdentsprófs, kannaðist ekki við að hafa heyrt nefndan Hallgrím Pjetursson. Þetta er þó aðeins eitt dæmi þess, að fjöldi unglinga nú á tímum þekkir betur nöfn er- lendra filmleikenda en nöfnin á af- bragðsmönnum sinnar eigin bjóð- ar og veit betri skil á hjónabands- flækjum í Hollywood en sögu lands síns. Á því eiga skólarnir að vísu ekki beina sök, heldur menningar- skortur sumra útgefenda blaða, bóka og tímarita. Það er fjarri mjer að amast við því, að hjer rísi upp glæsileg skóia- hús, eftir því sem efni þjóðarimi- ar leyfa. En það er kominn tími tíl að mótmæla því, að vegna for- dildar í þessum efnum sjeu önnur menningarmál vanrækt, eins og nú er gert, að því er snertir heilbrigð- isstofnanir. Skólabákn og sjúkra- húsleysi. Skortur sjúkrahúsa í þessu l$ndi er orðinn að bletti á menningu bjóðarinnar, enn þá ijótari og ó- geðslegri vegna þess, að á sama tíma er hugsunariítið ausið fje i skolabyggmgar, jafnvel fram 'yfír það, sem nokkur nauösyn kreíur. Skal jeg nu leitast við aö fmna þeirr. ort'um st^S. Síðustu 10- 12 arin hafa verið reistir í Reykjavík tveir risavaxn- ir barnaskólar, nýr sjómannaskóli, sem er 50 sinnum stærri en sá gamli, stór gagnfræðaskóh og auk þess eru í byggingu nýr kennara- skóli og nýr iðnskóli, sem á að verða 50% fyrirferðarmeiri en sjó- mannaskólinn. Á sama tíma hefur ekkert nýtt almennt sjúkrahús verið reist í ' bænum og mjer vitanlega hefur ekki verið með opinberum fjár- framlögum bætt einni einustu sjúkrastofu við þær, sem fyrir voru, þrátt fyrir stórkostlega fólks- fjölgun. Á lóð Landsspítalans hefur að vísu verið reist nýtt hús, sem sagt er að eigi að verða fæðingardeild, en framkvæmd þess verks minnir að nokkru leyti á byggingu dóm- kirkjunnar í Köln, en hún var, sem kunnugt er, sjö aldir í smíð- um. Hreppar ráðstáía fjc ríkissjóðs. Víða úti um landið er svipað hlutfall milli fjárveitinga til skóla annarsvegar, en sjúkrahúsa lúns- vegar. Allmargir hreppar liafa komið sjer upp heimavistarskólum, scm kosta frá hálfri til Ueilli miljón eða meira. Þetta getur sam- svarað 50—100 þúsund króna stofn- kostnaði á hvert kennsluskylt barn. Ríkið greiðir % þessa stofn- kostnaðar og reksturskostnaðinn að mestu leyti. Það er nú orðið flestum ljóst, að ekki er hægt að halda áfram á þeirri braut, að hver hreppur geti upp á eigin spýt- ur ráðstafað þannig fje ríkissjóðs og það langt fram í tímann. lleimavistarskólar verða scnni- lega lausnin á fræðsluinálum sveit- anna, en hvað á hreppur með 5—10 skclpkyldúJn þornym 4Ö gera meo sjerstakan heimavistarskcla? . Ef pýjij heíö: ekki verið hroðað af an alls tillits til kostnaðar, bæði fyrir ríkið og sveit arfjelögin, þá hefði það auðvitað verið rannsakað, hvað hægt væri að komast af með fæsta heima- vistarskóla fyrir allt landið og því síðan verið skift niður í skóla- hverfi eftir því. I stað þessa er framkvæmd máls- ins kastað í hendur sundurlyndra hreppsfjelaga, þar sem heimsku- legur hrepparígur situr oft í fyr- irrúmi fyrir skynsamlegu sam- komulagi. Sem dæmi má nefna eina sveit norðanlands, sem fyrir alliöngu var skipt í tvö hreppsfjelög, þegar þar var miklu fleira fólk en nú. Annar þessara hreppa hef- ur komið sjer upp heimavistar- skóla, en hinn hreppurinn, sem liggur upp til dala og mjög hefur farið í auðn á síðari árum, svo að þar eru nú aðeins þrjú skólaskyld börn, hefur verið ófáanlegur til að nota heimavistarskóla nágranna- hreppsins, en heimtar stöðugt sjer- stakan kennara handa þessum þremur króum, sem þar eru. í Austur-Húnavatnssýslu hefur aftur á móti farið fram sameigin- leg rannsókn á skólaþörf sýslunn- ar, en í henni eru átta hreppar ut- an kauptúnanna. Allir þessir hreppar hafa eliki nema 20—30 börn á hverju skólaskyldu aldurs- ári, eða sem hæfilegt má teljast í einn bekk, og nægir því einn góð- ur skóli fyrir alla sýsluna. Hún er að vísu á annað hundrað kílómetra á lengd, en hvað hefur það að segja, hvort börnin eru flutt 20—30 km. lengra eða skemra, ef þeim er á annað borð komið fyrir utan heimilis? Sveiflurnar á fjölda skólabarna einstakra lireppa eftir árabilum eru oft svo mikíar, að þennavistar- skojar, bo litlir sjeu, hljóta ööru hvoru að verca ekki nema halí- sethir, eí' einn eðf tveir hrepp^r e.ga að vera sjer um skola. Þanmg

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.