Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 9
~Jl LEtíBÓK MORGUNBLAÐtílNS 117 En það er ekki hægt að rekja helstu atriðin úr sögu Námsflokka Reykjavikur þessi ár, án þess að minnast enn þriggja manna, sem með ráðum og dáð liafa stutt þá í hvívetna, Bjarna Benediktssonar núverandi utanrikisráðherra, Helga Elíassonar fræðslumálastjóra og Magnúsar Gíslasonar skrifstofu- stjóra. Velvilji og hvatning' þess- ara manna hefir vissulega haft mikla þýðingu fyrir námsflokka- starfið. Þótt þessir ágætu menn, sem jeg nú hefi nefnt og aðrir fleiri hafi stutt námsflokkastarfið, hefði það þó allt verið unnið fyrir gýg, ef Námsflokkum Reykjavikur hefði ekki fylgt sú gæfa frá upphafi, að við þá hafa staríað úrvals kemi- arar. eins verið þar eitt ár, og enda nálega helmingur gefist upp áður en kenslutími vetrarins — sex mánuðir — væri liðinn. Aðrir hafa verið ár eftir ár og tveir nem- endur, Guðfinna Magnúsdóttir saumakona og Björn Andrjesson bóndi, hafa stundað nám í nárns- flokkunum í 6 ár. Þeir nemendur, sem hafa verið A þessum tiu árum hafa um 3800 nemendur alls verið í námsílokk- unum um ler.gri eða skemri tíma. Mikill meiri hluti þeirrá hefir að- fíuanar Thoroddseu horgarstjóri talar á 10 ára afmseli N. R. — Við afhendingu prófskírteina vorið 1948.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.