Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 14
i 122 LESBÚK MOllGUNBLADSINS en rauð eru páfans gullnu gjöld, glapt hafa þau nú hjer. Þrávalt börnin þakkarorð þáðu áður heima, en tilraun landa um trúarmorð trautt r an ísland gleyma meðan Island er; fjegirndin á forna slóð fíflin ungu ber; þau heyra ei íslands hjartablóð Iirópa yfir sjer. Læknast mun þó linveitt sár; liknina veitir drottinn, ennisfögur ennþá stár eftir dreyraþvottinn fósturjörðin fríð; börnum sínum boðar hún frið en burtflæmingjum stríð, að verjast vel við hennar hlið heimtar hún allan lýð. Seint er um langan veg að spyrja sönn tíðindi, og svo fór hjer, því að Gröndal skrifaði aldrei neitt um kaþólskuna. Mun það vera út af þessu að hann reiddist Jóm Guðmundssyni og skrifaði þjösna- lega um liann í „Gefn“ að sjálfs sin sögn. EN ÞAÐ er af sjera Bernard að segja, að eftir ársdvöl í Seyðisfirði fór hann utan og kom þá þangað annar prestur, Baudoin að nafn', Sumarið 1858 kom sjera Bernard aftur og fór þá til Grundarfjarð- ar og settist að í búsi, er Frakkar höfðu reist þar á hinni nýfengnu lóð. Um haustið fór sjera Baudoin landveg frá Seyðisfirði þangað vestur og voru þeir prestarnir þar báðir um veturinn. En Djúnki kemur ekki íramar við sögu íslands. Hann var seinna settur af fyrir drykkjuskap og segist Gröndal hafa heyrt aö hann hafi þá farið tH Rússlands og gersi Kósakk:. Á. O. __ V 5W NORÐURFARARBRAGUR KVÆÐI þetta mun orkt um miðja seinustu öld, eða litlu seinna, en þá leitaði fólk að sunnan mjög kaupavinnu á Norðurlandi, og fór þá venjulega fjöll báðar leiðir. Er hjer geymd ein slík ferðasaga og hvernig fór fyrir þeim, sem lítt kunnu til heyskapar. Gefur það kvæðinu gildi, þótt það sje ekki vel orkt. Annað verður og að telja því til gildis, að það flaug um alt á sínum tíma, og voru vísurnar oft kveðnar á ferðalögum, og jafn kurmar til sjós og sveita. Jeg hef fengið tvö handrit af þessu kvæði, annað frá Stefáni Filippussyni frá Kálfafellskoti, en hitt frá Páli Guðmundssyni á Hjálmstööum. Haía báðir skrifað það eftir minni. Ber þeim dálitið á milli um orðalag og röð vísnanna, .og sumar vísurnar hefur aðeins annar þeirra. Hjá Stefáni eru vísurnar 24, en hjá Páli 26. Jeg hef tekið úr hvoru handriti það, sem mjer þótti betur fara, og fylgt því sem mjer þótti líklegra um röð vísnanna, þar sem þá greindi á. Hvorugur þeirra veit með vissu hver höfundurinn er. Stefán segir: „Sá, sem orkti þennan brag hjet Jón. Er mjer sagt að hann hafi verið kallaður Jón smali og átt heima á Álftanesi." En Páll segir: „Eitt sinn átti jeg tal við Hjört heitinn Björnsson frá Skálabrekku um brag þenna. Sagðist hann hafa heyrt nefnda tvo menn, sem gæti verið höfundar hans. Annar var Jón „lúsi“, þektur hagyrðingur um og eftir miðja seinustu öld. Hinn var Hákon frá Höll á Álítanesi, en þann mann hef jeg ckki heyrt nefndan, hvorki fyr nje síðar.“ Á. Ó. Fór jeg norður, flýtti mjer, 7. Leðjan einatt lak úr sokk fýsti þar að dvélja. lands á vegi breiðum. Jeg reið síðan, int skal þjer, Altaf rákum undir brokk upp í dalinn Seija. Arnarvatns á heiðum. . Góða veðrið guð mjer gaf, 8. Hestar vildu fegnir fá gekk því fátt að tjóni, fæði í Álftakrókum. Mosfeilsheiði alla af. Bralta þá við Búðará ýtti jeg beisialjóni. bagga ofan tókum. Við ei neinum gaíum grið, 9. Allir girtu ólarband góð var eining hjer uin. upp að nýu í trygðum. annan daginn áðum við Lögðum svo á leiðan sand í efri Víðikerum. langt frá mannabygðum. Tókum hrossin tíu og þrjú 10. Stíf.er Blanda straums við fall, trússum á sem halda, sterkir mega voga frímóðugir fórum nú út í hana, en hún skall fram á dalinn Kalda. yfir söðulboga. Öli var lestin orðin treg 11. Upp úr ánni votur var. undir böggum þungu. Vildi ei lengur flakka, Rákum við svo ruddan veg af lók hnakk og áði þar rjett að Kalmanstungu. undir moldarbakka. VaLn í gotum víóa rann 12. Matlyptugur mjög jeg var, — var haó síó’ur hagur — myrk var orðin gríma. byrt svo þfSan ver.rja vann. Jeg jsvai v^ert og aði þar Var þa laugardagur. atta klukkutíma.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.