Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 2
126 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS um tilraunum slöðugt verið haldið áírarn í fjölmörgum löndum. — Hvernig eru aparnir sýktir? — Það er hægt að sýkja sumar apategundir með því að setja vir- usmengaðan vökva á nefslímhúð þeirra. En auk þess er hægt að sýkja aðrar tegundir ^með því að láta apana eta einhverja fæðu sem í er blandað saur sýktra manna. Þá er hægt að sýkja apa með því að dæla virusblöndu inn í heila þeirra, eða inn í taugar. Hvaða leið sem farin er, sýkjast aparnir, er virus berst eftir taugunum til einhverra hluta mænunnar. Er. sönnun fyrir því, að smitefnið sje í mænunni fæst með því að taka sýktan bút úr henni, hræra út í vökva, og dæla síðan í apa, sem þá sýkist. Til þess að smitefnið komist tii mænunnar er talið, að það þurfi að komast í bein tengsl við tauga- frumur eða taugaþræði. í slímhúð- ijini í nefi eru naktar taugafrum ur, lyktarfrumur, svo að þar ætíi smitun að geta átt sjer stað. En við framhalds rannsóknir hafa menn fallið frá því, að smitefnið berist til mænunnar í fólki eftir þeirri leið, þar sem ekki hefir tek- ist að finna sjúklegar breytingar á lyktarkylfunum, sem búast mætti við, ef virus færi þessa leið. Að vísu hefir tekist að verja apa sýkingu frá nefi með því að úða ákveðnum efnum, svo sem zini<- súlfati, á slímliúð nefsins. En það hefir ekki tekist að verja börn fyr- ir veikinni á tilsvarandi liátt. Hafa menn nú fallið frá þeirri skoðun, að þetta sjo sýkingarleiðin, er um manninn ræðir- Úr því að tekist hefir að smita apa af mænusótt, hefir verið hægt að finna, hvar í líkamanum smit- efnið heldur til, þegar um mæiiu- r'ffart.iiilrliiica ciAa lifiilV'vicAtj smif .•'‘"■'r.-rJu.--------------§> ■ -- Uc.»*o oA VTc.f -> - fvmdist í -Loki, meltmgirfærum og saur. í saurnum getur smitefnið geymst jafnvel mánuðum saman og það hefur fundist í sorpræsum borga á mænusóttartímum a. m. k. Fullgild sönnun fyrir öllu þessu hefur fengist með því að gera sýk- ingartilraunir á öpum. Þá hefur virus fundist í og á flugum, er geta fengið það á sig úr saur sjúk- linga. Geta má þess, að það hefur fundist í saur heilbrigðra, enda er talið að fólk geti verið smitað af mænusótt, þ. e. a. s. borið smitefn- ið í sjer, án þess að kenna sjer nokkurs meins. Reynslan bendir tii þess, að smit- hætta af fólki, sem tekið hefir veik- ina, sje mest á um það bil tíu daga tímabili, 5 daga áður en veik- in brýst út, og 5 fyrstu dagana, eft- ir að menn verða veikir. Sennilega er því þannig farið, að menn smiti mest frá siei úr kokinu, meðan smitefnið er þar viðloðandi. En það hefir komið í ljós, að virus hverfur fljótlega úr kokinu eftir að menn eru orðnir veikir. Og þá minkar smithættan. Meðan menn haía smitefnið í kverkunum, getur það hæglega borist á hendur manna. en af höndunum á ýmsa hluti eða á annað fólk við beina snertingu, Þótt smitefnið sje horfið úr kok- inu, helst það oft lengi í melting- arfærunum og saurnum. — Hvernig kemst smitefnið leið- ar sinnar úr kverkunum eða melt- ingarfærunum, alla Jcið inn i mæJiu? Það la bemast við að æiJa að jiað fæn uieð bloðjnu En menn liaia komist að raun um, að svo er ekki. Ekld hefir tekist að færa sönn ur á, að virus væri í blóði sjúkling- anna. Og ekki heldur í innri líf- færum þeirra, svo sem í lifur, nýr- um, hjarta eða milti. Hinsvegar hafa menn komist að- tduu um, að srmtefmð væn oít i ssggeð^eitjum. Eí eitlarmr þdgna af einbverjum orsokum, aukast lík- urnar til þess að smitefnið, sjo það þar á annað borð, komist í bein tengsl við taugaenda, og er þvi þá brautin greið inn að mæn- unni. — Með öðrum orðum, — þið læknar álitið, að til þess að smitefn- ið nái mænunni, þá þurfi einhver truflun að eiga sjer stað í líkam- anum, er greiði fyrir því, svo sem það, að eitlar bólgni? — Já, ýmis rök hníga að því, að hálsbólga, garnabólga eða aórir umgangskvillar geti greitt virus götuna írá slímhúð koks eða melt- ingarfæra að taugafrumum eðe taugabrautum, er það berist síðan eftir inn í mænu. Það er sjerstaklega eftirtekta- vert, hversu mænuveikin byrjar með ólíku móti. Hún getur byrjáð sem hálsbólga eða sem garnabólga mcð niðurgangi eða uppköstum Eða sem vénjuleg influensa. Og jafnvel með útbrotum, líkt og skar- latssótt eða mislingar. Það þykir ákaflega ólíklegt að sama veikin byrji í raun og veru með svo ólík- um hætti. Þessvegna þykir iíklegt, að byrjunareinkennin geti stafað af ýmiskonar kvillum ólíkra tegunda. er geti rutt smitefninu braut að taugaendunum, og þannig opnað því leiðina inn að mænunni. Smitefnið fikrar sig eftir taug- unum inn að mænunni. Með dýra- tilraunum hafa menn komist að raun um, að smitefnið getur farið eftir taugunum 2—4 inillimetra á klukkustund Virus virðist liafa einhver sjer stök skilyrði til að aukasl og marg- faldast inni í taugafrumunum, og getur á þann hátt eyðilagt þær eða gert þær óstaríhæíar á tímabili. Og þá erum við komnir aó því, sem telja má aðalatriðið. Hvernig verður best komið við vörnum gegu smitui* og utþreiðslu veikujiaiiar? AUw íjddu;:; af ícIJci viróist vera óa*emur fyrlr veXniú. Sðoni*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.