Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 137 STRADIVARÍUS FIDLAN A NÚ MARGA SÍNA LÍKA AMERÍSKUR efnafræðingur, Joseph Michelman, hefir komist að leyndarmáli Stradivarius, og nú eru smíðaðar fiðlur sem ekki gefa Stradivarius fiðlunni neitt eftir. MESTI snillingur, sem sögur fara af um fiðlusmíð, var Antoníus Stradivarius. Hann var uppi fyrir 200 árum, en fram að þessum tíma hafa fiðlur hans þótt bera langt af öðrum fiðlum og hafa verið seldar fyrir geipifje, eða alt að 350 þús. króna. Hvernig stendur á því, að jafn- góðar fiðlur hafa ekki komið á markaðinn? í „Encyclopedia Brit- annica" er sagt frá þessu þannig: „Það virðist ekki fjarri sanni að álykta, að það hafi verið lakkið á hinum gömlu fiðlum sem mestan þátt átti í hinni framúrskarandi hljómfegurð þeirra“. Ut frá þessu sjónarmiði tók amerískur efnafræðingur, Joseph Michelman. sjer fyrir hendur að komast að því hvaða lakk hinir fornu fiðlusmiðir hefði notað. En meira en nokkur annar maður .hef- ur gert á viku. Og þú hefur fengið sæti í bæjarstjórn — yngstur allra bæjarfulltrúa í Fairview. Hvað viltu meira? Seðillinn hefur gert sitt gagn, engu síður fyrir það þótt hann sje falskur. Hvað heldurðu annars að hægt sje að fá mikið fyrir þúsund dollara?“ „Vel á minst,“ sagðí Henry. „Við skulum bæta einum dollar. enn á listann, fyrir umgjörð að þúsund dollara seðlinum." Og svo hlóu þau bæði hjartan- lega. um það var litlar upplýsingar að fá. Til er brief frá Stradivarius þar sem hann afsakar það að sjer hafi seinkað með fiðlusmíð, vegna þess að lakkið þurfi svo geisi langan tíma til að þorna. Til er og annað brjef, hundrað árum eldra frá öðr- um fiðlusmið í Cremona á Ítalíu, þar sem Stradivarius átti seinna heima, en frægustu fiðlusmiðir áttu um langt skeið heima í þeirri borg. Brjef þetta er til Galileo og segir brjefritarinn að fiðlan, sem hann hafi lofað „verði ekki fullkomin nema því aðeins að hún sje látin liggja í sterku sólskini“. Þetta,voru allar þær upplýsing- gr, sem Michelman hafði við að styðjast þegar hann hóf rannsókn á því fyrir 11 árum hvaða lakk hinir gömlu fiðlusmiðir hefði not- að. Og nú hefir hann leyst gát- una, og nú geta allir — eða marg- ir að minsta kosti — smíðað jafn góðar fiðlur og Stradivarius gerði. Fjöldi manna hafði spreytt sig á þessu á undan Michelman, en öllum hafði mistekist. Það var vegna þess, að þeir litu svo á að gömlu fiðlusmiðirnir hefði af til- viljun fundið upp sjerstakt lakk, og vakað vandlega yfir þeirri upp- götvun og seinast tekið hana með sjer í gröfina, því að eftir 1750 var laklc þetta óþekt. En Michelman ályktaði öðru vísi. Hann leit svo á, að hjer hefði ekki verið um neitt leyndarmál að ræða. Gömlu fiðlusmiðirnir hefði aðeins notað lakk, sem algengt var á þeim dög- um. En hvers vegna höfðu menn þá hætt við að nota það? Blátt áfram vegna þess að betri og ódýr- ari lökk höfðu komið á markað- inn. Þá var hætt við að nota það lakk, sem var óhentugra, og þannig hafði það fallið í gleymsku. Þar sem Michelman var efna- fræðingur þóttist hann vita að aðferðin við að búa til lakkið hefði verið mjög einföld. Gömlu fiðlu- smiðirnir í Cremona kunnu ekkert í efnafræði og höfðu ekki ön,nur efni en þau, sem náttúra,n sjálf lagði þeim upp í hendurnar. Hann byrjaði því á að rannsaka gamlar bækur um þessi efni. Varð ,þá fyrst fyrir honum bók, skriiuð um 1550 af manni í Piedmont, og. hefn* ist sú bók „Leyndardómar lisfar- innar“ Er þar sagt frá ýmsum að- ferðum við að búa til lökk. Efnið í þeim vai aðallega benzoin, vín- andi, terpentina, línolía, frankin- ese, mastix-kvoða og emikvoða Önnur bók var frá árinu 1564 og voru þar margar sömu fyrirsagnir og í hinni. . Ýmis nöfn voru þarna nefnd; en nú gleymd, t d. „lessive du barþi- er“, sem þýðir í rauninrii rakara- þvottur. Eða þýddi „du bax45ier“ hjer skeggjaðan mann, einsjog þeir voru heimspekingarnir og Kltl- gerðarmennirnir á þeim dögum? Þetta er aðeins eitt dæmi um hve

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.