Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 14
138 LESBÖK MORGUNBL'AÐSINS TANNSKEMDIR OG VIÐHALD TANNA erfilt var að ráða frain úr fyrir- sögnunum. En Michelman ályktaði se msvo, að hjer væri aðeins átt við rakarasápu, eða löðrið. Og út frá því fór hann að athuga hvernig raksápa hefði verið búin til á þeim árum, úr hvaða viðartegund askan hefði verið. sem sápulútin var bú- in til úr. í átta ár var hann að rannsaka þetta og gera tilraunir. Hann reyndi um 450 aðferðir og notaði öll þau efni, sem honum gat hug- kvæmst að áður hefði verið not- uð, og margvíslega samsetningu þeirra. Hann gerði mörg glappa- skot, vegna þess að trjákvoðan reyndist ekki rjett. Fimm fiðlur eyðilagði hann algjörlega með röngu lalki. En að lokum tókst honum að finna hið rjetta lakk, og smíðaði þá 14 fiðlur, sem ekki gefa Stradivarius fiðlum eftir. Og þó hafði hann ekki gömlu fiðlurn- ar til samanburðar. En mikill var verðmunurmn. Þessar nýu fiðlur kostuðu ekki ncma 120—130 krón- ur og er það eitthvað annað en 350 þús. króna. Það er því ekki furða þótt eigendur gömlu fiðlanna vantreysti honum og vilji ekki líta við fiðlum hans. En sú hefir reynsl- an orðið. Michelman sá að eina ráðið tiJ þess að færa sönnur á sitt mál, var að skrifa ritgerð um uppfinningu sína og segja nákvæmlega frá því á hvern hátt hann framleiddi hið ágæta lakk. Ilann gerði þelta. Og hann fullyrli þar, að ef lakkið á gómlu Stradivarius fiðlunni væri rannsakað, mundi koma í ljós að efnasamsetning þess væri sú, sein hann kvað á. Seinna bárust honum í hendur lakkflísar af 12 Cremona fiðlum, og þá kom í ljós að hann hafði haft rjett fyrir sjer. í lakkinu a Stradivarius fiðlun- yrn eru þe^si efm. chremsuó terpentuia, lút, búm til með því að blanda saman viðarösku og mjólk NÚ HEFIR verið fundið örugt ráð til þess að koma í veg fyrir tannskemdir. Tennur allra geta enst ævilangt og enginn þarf að vera með skemdar tennur eða gervi tennur. Þetta er gert á þann hátt að sjerstakt efni er borið á tennurnar Það er ekki „fluorin". Það dugir ekki nema í 30—40 tilfellum af hverjum hundrað. En þetta nýa efni hefir dugað í 90 tilfellum af hundrað, þar sem það hefir verið reynt. Það er austurrískur visinda- maður, dr. Bernard Gottlieb, sem hefir fundið það upp. Hami átti áður heima i Vínarborg, en starf- ar nú við Baylor háskólann í (eins og haft var áður í raksápur) aluminium, grænt vitriol og hrá línolía. En auk þess voru notuð önnur efni til þess að breyta um lit á lakkinu. Hvernig stóð á því að fiðlurnar varð að sólþurka svo lengi? A3 nokkru leyti var það vegna þess hvað lakkió þornaði seint, en einn- ig vegna þess að línolía var borin á viðinn áður, og hann var lengi að drekka liana í sig. Michelman segir að þetta gamla lakk muni íramvegis verða notað á ýmsan hátt. Ilægt er að fram- leiða það í öllum litum. Það er ódýrt og áferðarfagurt og mun eigi aðeins verða notað til þess að bera það á fiðlur, heldur einnig á dýr- ustu húsgögn. Þá getur það og orð- ið að miklu gagni i'yrir preutíist- ma. viö litmy ndapíeutun, og tíl ým islegs annars mun þaö þykja hyt- samlegt. vegna hinna skæru lita. Waco í Texas. Ekki eru nema tvö ár síðan að kunnugt varð um upp ■ götvun hans. en á þeim tíma hefir aðferðin verið reynd á þúsundum manna. Og nú hafa 100 tannlækn- ar víðsvegar um Bandaríkin og Kanada tekið upp þessa aðferð. Það er eigi aðeins að aðferðin komi í veg fyrir tannskemdir, held- ur getur hún líka stöðvað þær. Einn af fyrstu sjúklingunum sem Gottlieb lækriaði, var 14 ára stúlka. Tannlæknir hennar var ráðalaus með hana. Seinustu 10 mánuðina hafði hún fengið 17 hol- ur í tennur og ný skemd kom jafn- harðan þegar við eina hafði ver- ið gert. Læknirinn hafði látið hana skifta um mataræði en ekkert dugði. Árið eftir að Gottlieb hafði borið á tennur hennar, fekk hun aðeins holu í eina tönn. Gottlieb byrjaði tilraunir sínar á 25 börnum á aldrinum 6—12 ára. Hann bar áburðinn á tennur þeirra vinstra megin, en ljet tennurnar hægra megin vera ósnortnar. Eftir þrjú ár voru tennur barnanna skoðaðar. Þá voru 39 skemdir hærga megin, en ekki neina 4 vinstra megin. Uppgötvun þessi á sína sögu eins og allar aðrar uppgötvanir. Dr. Gottlieb hafði látið taka margfald- lega stækkaðar myndir af tönnum manna. Og þegar hann atliugað' þessar myndir sá hann að glerung ur tannanna var ekki alveg heill, eins og menn höfðu haldið, held- ur voru á honum örsmá göt, hing- að og þangað. Hann neí'ndi þessi got „lamei!ae“ og það er ekki að sjá áð þan háL r-eirm t:lgai;g, held- uf sje aðems gallar á glerungnum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.