Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1949, Blaðsíða 15
Þíuniig eru tennur allra nianna þótt götin á glerungnum sjeu mis- munandi mörg. Hjá sumum ber mjög lítið á þeim og þeir halda venjulega tönnum sínum heilum fram í elli. Hjá öðrum er aftur gat við gat á tannglerungnum og tenn- urnar í þeim eru altaf að skemm- ast. Dr. Gottlieb ályktaði sem svo að í gegn um þessi göt á tannglerungn um kæmust bakteríur inn í tann- beinið og skemdu það. Og þá var líka skiljanlegt hvernig á því stend ur að tennur geta verið gjörskemd- ar þótt ekkert sjái á glerungnum Þessi niðurstaða fer í bág við það, sem tannlæknar hafa haldið fram til þessa, að tannskemdir stafi af sýrum í munninum. En ef svo væri, þá ætti skemdirnar að koma fyrst fram á glerungnum, að sýrurnar mundu bræða liann alveg eins og sól bræðir snjó. En eins og allir tannlæ'knar vita, þá konia tannskemcjir aðallega innan frá, en eru síður á glerungnum. Og svo er það eiijnig kunnugt, að tann- beinið þolir sýrur betur en gler- ungurinn. Kenningin um tannskemdir af sýrum hefir líka annan galla. Það er sem sje vitað að glerungur á tönnum, sem farnar eru að skemm- ast, þolir sýrur betur heldur en glerungur á heilbrigðum tönnum Ef tannskemdir væri sýrum að kenna, þá muncþ þetta tæpiega geta átt sjer stað. En íneð þessari nýu uppgötvun verður ait Ijóst. Bakteriurnar, sem tannskemdun- um valda, komast i gegn um gler- unginn eftir þessum smágotum sem á honum eru, en sýrur og sætindi valda mjög' litlum eða eng um tannskemdum. Aítur á móti getur þetta greitt götu bakteríannu inn í tannbeinið og aukið lífsmögu- beirra GcttUeb Jeit ng svc i, gð rsiSiö til að Jscma í vog i'yr.r t^ya- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS skemdir, væri að loka þessum götum, svo að bakteríur kæmist þar ekki í gegn. Aðferðin, sem nú er notuð ti! að loka götum á tannglerung, er sú, að bera tvenns konar áburð á tennurnar. Fyrri áburðurinn er 40% zinkchloride. Það er borið vandlega á tennurnar með bursta og iátið þorna. Á eftir er svo bor- in á 20% blanda al' potassium íerro- cyanid. Þegar þessar tvær blönd- ur koma saman, myndast hvítleitt saltkent eíni. sem fyllir allar hol- ur og alveg inn að tannbeini. Fyrst í stað notaði dr. Gottlieb blöndu af silfur nitrate (10% silfur nitrate með adrenalin hydrocloi’id) í stað- inn fyrir zink chloride. En þess' blanda gerði tennurnar svartar og nú er hún ekki notuð nema á instu jaxla. þar sem ekkert ber á litnum. Auðvelt er að ganga úr skugga unj livort tekist hefir að loka öll- um götum á tannglerungnum. Ef mönnum hættir við tannkuli, er þaö sönnun þess að göt eru enn opin, því að kuldi hefir ekki áhrif á tannglerunginn heldur aðeins tannbeinið. En þegar tennurnar eru þannig að kuldi bítur ekki á þær, er það sönnun þess að gler- ungurinn sje alveg heill. En þegar öllum „lamellae“ hefir verið lok að, fá menn ekki tannpínu af sæl- gæli. Þessar athuganir hafa leitt til skýrmgar a því hvers vegna tenn- ur eru svo misjaínar útlits. Þar sem götin á glerungnum eru mörg og opin, lestast matartrefjar í þeim. En þegar gotunum hefir ver- ið lokað er engin hætta á því. Og þá verður líka miklu auðveldara að hreinsa tennurnar og þær verða gljáandi og fagrar. Það er tveggja eða þnggja stunda verk að sstia hma nýu glerr ur.gshúö á. Þegar bcrn eiga í hlut q: cð ber^ á tejuww 139 tvisvar á ári frá því að þau fara að aka fullorðinstennur og þang- að til þau eru 12 ára. Þetta þarf að gerast vegna þess að tennurn- ar vaxa smám saman. En þegar barnið hefir tekið allar fullorðins- tennur, og borið er á þær einu sinni enn, eiga þær að duga ævi- langt. Það er líka ágætt að bera þenn- an áburð á skemdar tennur og eins á eftir þegar borað hefir verið i tennur. Allir, sem hafa látið gera við tennur í sjer, vita að á eftir þola þeir miög illa að kuldi komi að þeim. En Gottlieb segir að ei tannlæknar beri þennan áburð í tannsárin, þá finni menn ekki til kulda, hvorki úr loítinu nje við það að súpa á köldu vatni. Hjer er því fundið ráð, sem mun gjörbreyta allri meðferð tanna og tannlækningum. Nú verö- ur aðallega liugsað um það að koma í veg fyrir tannskemdir, í staðinn fyiir að rifa tennurnar úr mönnum og láta þá fá gerfitemi- ur i staðinn. Og miklum þjáning- um verður útrýmt hjá mannkyn- inu, þegar tekist hefir að losa það við hina illræmdu tannpínu. 4/ 4/ Cr brjefi frá Eiriki Magnússyni (uni ferð frá Danmörk til Þýskalands): „Sjórinn var kyr eins og stöðutjörn allan veginn og mændi leiður á slrendur Danmerkur, lagar og sviplitlar. Mig furðar. það ekki nú, þótt Bjarni Thorarensen líkti Sjá- landi við augnaláusa og neffirta á- sýnd, því landið er sannarlega þvi lik- ast, og öll sú illusion, sem jeg haíði aí svip þess frá sjónum, varð alveg að engu, þegar jeg konr út fyrir Þrí- krýní — Þá hvai'f landið á bak aftur í hvoft Ægis, eins og pönnukaka mundi hverfa í munn Fraters eftir langan sult; og þegar menn eru koinnir svo sem steinsnari frá ströndinni, þá er eins og menn sje komnir á reginhaf. Það er alt annað að horía til lands fram undan Mýrdalgjókli og Eyafjöllum. Þar er lar.d, sem þorir að l;ta upp og hleypur ekki í sjóinn fcegar, ;er kom- ið er — í'.'í íjv»’u*iiii".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.