Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1949, Blaðsíða 8
148 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS YNGVI ÞORKELSSON LEIKARI tA *- • \ngvi Þorkelsson sem Calub leik fangasmiður og Bertha hin blinda dóttir hans. AD ÞESSU sinni ætia jeg að biðja þig fyrir stutta frjettagrein um Yngva r,orkclsson leikara, sem jeg hcfi áður sagt þjer frá. Til- gangurinn er, cins og vant er, að halda því til haga ef einhver úr íslenska hópnum vestan hafs vek- ur á sjer cftirlckt. Eðlilcga kemur ýmislegt fyrir, sem frjettnæmt mætti kalla, en enginn segir frá. En þ'ess ber að geta, sem maður fær vitneskju um. Fyrst cr þá það, að Yngvi tek- ur þátt í leiklist í New York í vet- ur. Scm slendur er hann (í leikum, sem seinna eiga að koma fram í ,.sjónvarpinu“, cn ery nú undir- búnir og fihnaðir: Innan nokkurs tima verður sjónvarpið jaín al- ment og. sjálfsagt í notkun og út- varpið er nú, Þá mun margs þurfa við í dagskrána. Hjer kemur líka til greina ýmislegt nýtt í tækni á leiksviði o. fl. Það er því mjög at- hyglisverð grein leiklistarinnar sem Yngvi kynnist að þessu sinni og tekur virkan þátt í. Þá er að geta þess að hann er meðlimur í leikflokki, sem nefnist „The Jilinski Aclors Group“ Leik- stjóri er Mme Vera Soloviova, nafnkunn lcikkona áður fyr við M A. Theatre. Þessi leikflokkur sýndi , Cricket on the Hearth“ eftir Dick- ens um þriggja vikna skeið í New York í desember, en síðan í nær- liggjandi borgum. Yngvi var leik- stjóri og sá um allan útbúnað á leiksviði og ljek auk þess aðalhlut- verkið, Calub, leikfangasmiðinn, föður blindu stúlkunnar Berthu. í öllum skriíiHr u.rp igi ih Yngva mest getið. Gerfiö, málrcm- ur, látbragð — en einkum hárfín ,,stemning“ — náðu þeim tökum á áheyrendum og áhorfendum, að þeir hlógu og grjetu með honum. Þar sem margir þessir dómar eru frá naínkunnu iólki á þcssu sviði listarinnar, cr mjer mikil ánæojn að segja þjer frá þessu. Hjer er eitt sýnishorn: „Leikur Yngva Thorkeisson sem Calub Plummer, gamli leikfanga- smiðurinn í ,Cricket on the Hearth* eítir Dickens, var bæði eðlilegur og hrífandi. Það cr áreiðanlegt að höfundur leiksins heí'ði t'erið fylli- 1.6£3 3.1156 sCUr 1H6Ö ll3Ull. Yfirbragð hins útslitna gamla manns sýndi það að Mr. Thorkels- son kann þá list að gera sjer gerfi. Andlitið magurt og ævirúnum rist, æðabcrar hcndurnai' og lotnar ’ierðar sýndu ljóslifandi gamlan mann, beygðan aí fálækt og striti. Framburður lians \far skír, allar hreyfingar cðlilegar og röddin í fylsta samræmi við skapgerð þess manns, er liann ljek. í fæstum orðum: Mr. Tlurkels- son er góður leikari“. w YlY 'írif I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.