Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1949, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1949, Blaðsíða 12
152 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS A A • • FRAIVihROIJMIIV FR AVOXTUR AMDLEGS FRELSIS ELSTU LEIFAR menningar hjer á jörð finnum vjer hjá Cro-Magn- on þjóðí'lokknum, sem bjó í Frakk- landi og norðurhluta Spánar. Fyr- ir tugþúsundum ára höfðu forfeð- ur hans komist upp á að gera axir og örvarodda úr steini. Það er erfitt að segja hvenær þetta hefir skeð. Sumir rithöfundar ætla, að hin svo neínda Chellean-menning, sem geymir elstu sannanir um hugvit mannsins, muni vera 600.000 ára gömul. Aðrir halda því fram að hún sje ekki eldri en 40—50,000 ára, en það er mjög efasumt. í gömlum jarðlögum hafa fund- ist steinflísar, sem menn greinir á um hvort muni vera þannig frá náttúrunnar hendi, eða hvort handaverk manna sje á þcim. En löngu áður en þetta skcði, líklega fvrir miljón árum (eftir því sem Ösborn segir) hefir sennilega ver- ið mjög frumstæð menning hjá Jpswick í Englandi, og því hefir verið haldið fram, að maðurinn hafi verið kominn fram á sjónar- sviðið, þegar á tertier tímabilinu (Pliocene og Miocene). En þetta er enn svo um deilt að ekki skal dvalist við það. Allir virðast þó sammála um það, að forfeður Cro-Magnon þjóð- flokksins hafi verið uppi fyrir 30 þúsundum ára og ætti þá hin elstu meniúngarmerki Cro-Magnon að vera um 20.000 ára gömul(V) Þessir Cro-Magnon voru stórir menn, sex fet og þrír þumlungar að meðaltali. Þeir, sem bjuggu suð- ur við Miðjarðarhaf voru sex fet 5 þumlungar á hæð. Þeir voru með hátt cnni, breiðleitir, með beint nef og kinnbeinaháir. Heilabú V2S stsrrn. 011 dclim*. Þetta voru glæsilegir menr*. Og þeir voru listamenn. Málverkin, sem þeir hafa skreytt hella með, eru mörg aðdáanleg. Höggmyndir þeirra og útskurður í bein og fíla- bein er mjög eðlilegt. Vopn sín og verkfæri skreyttu þeir mjög og þeir hafa farið hugvitsamlega og smekk. lega með gimsteina og annað skraut. Menning þeirra mun hafa náð hámarki sínu fyrir hjer um bil 12000 ára. , Hin gagnslausu handaverk þeirra (með orðinu gagnslaus er átt við þau verk, sem ekki miðuðu beint að því að verja lif sitt eða viðhalda því) tákna merkilegustu tímamót- in í sögu mannkynsins. Þau eru sönnun fyrir sókn mannsandans til framþróunar. Þau eru sönnun fyr- ir því að maðurinn er að hefja sig upp yfir dýrin. Hin frumstæðu „gagnslausu“ handverk mannanna eru öllu öðru þýðingarmeiri. í þeim liggur neisti hugsjónanna, andans, neisti siðgæðis, heimspeki og vís- inda. Fram að þessu hafði driffjöður mannanna verið sú, að viðhalda líf inu og kynstofninum, en nú er sú hvöt sett hinni skör lægra, og er upp frá þessu aðeins til þess að þjóna hinni æðri hvöt. Ef vjer þyrftum nokkra sönnun fyrir þeim raunverulega mismun, sem er á mönnum og skepnum, þá er þar talandi dæmi þessi óskiljanlega og ófyrirsjeða vakning til „gagns- lausra“ athafna. Ekkert sambæri- legt liefir nokkru sinni skeð á þús- undum miljóna ára. Þetta er frelsið. Hin nýa vera, *113.CíULIT1 lij? V»oíít* clríf-f »>> V> Hamr er laus undan oki efnis- heimsins. Fagrar þrár ög hugsjón- ir fæðast í sál hans og hann get- ur sjálfur gert þær að veruleika með höndum sínum. Honum næg- ir ekki lengur það eitt að fylla munn og maga. Hann horfir á heiminn eins og áður, en nú með opnum augum. Hann hugsar, hann líkir eftir, hann uppgötvar, hann lærir. Fegurðartilfinningin er vökn uð hjá honum. Hann skreytir sig, velur liti og setur þá saman af smekkvísi. Vopn hans og áhöld verða að vera meira en blátt áfram gripir. Þessir gripir verða að vera fagrir. Hann fágar þá og skreytir. Og þeir verða þá ímynd hins tvö- íalda tilgangs tilverunnar: að við- halda kynstofninum og stuðla að sannri Tramþróun hans í hugsjóna- heimi mannsins. Fegurðar tilfinn- ingin, sem brátt kemst á hátt stig, er fyrsta dæmið um vakning menn ingar, hinn raunverulegi grundvöll ur skírrar hugsunar. Fegurðartil- finnigin er upphaf gáfnanna, lík- inganna, ritlistar og alls þess, sem var skilyrði fyrir framþróun. Maðurinn veiðir. Hann býr til gildrur til að veiða villudýr. Hann skapar töfra f sambandi við það, ósýnilegan, ímyndaðan heim, þar sem töframennirnir ráða og þeir verða í'áðgjafar og leiðtogar fólks- ins. Alt þetta sjest á myndunum í frönsku hellunum. En þó er það fyr að vjer verð- um að leita hinna fyrstu „gagns- lausu“ athafna er benda til hug- myndar um annan heim og ann- að lií, Það er í greftrunarsiðunum Þar sjaum vjer að cskir og baríir Iriana frsaaliðr.u lrafa verið sömu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.