Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1949, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 171 FRÆÐSLA í SKÓLUM UM SKAÐSEMI ÁFENGIS KANADISKA íylkið British Columbia hefir byrjað á fræðslu í skólum um skaðsemi áfengis og ofdrykkju. Er sú fræðsla aðalleg'a ætiuð fólki um tvítugt, sem er að ljúka námi í æðri skólum. En á tvítugsaldri er mönnum hættast að leiðast út á drykkjuskaparbraut. I’að var sjerstök ástæða til þess að fylkisstjórnin tók þessa ákvörð- un. Það var vegna þess, að í hitti- fyrra græddi fyikið 1 miljón doli- ara á áfengissölu, svo miklu meira cn nokkuru sinni áður, að stjórn- málamönnum blöskraði. Þeir fóru að hugsa um hvernig á þessu gæti staðið. Fylkið liefir sjálft einkrsölu á áfengi og það er reynt að takmarka neysluna með skömtun, með þvi að banna áfeng- is auglýsingar, með því að selja ekki mjög sterka drykki og með því að takmarka sölutíma áfeng- is. En samt sem áður var svona komið, að drykkjuskapur var orð- inn meiri tn nokkuru sinni áður. Þá ákváðu þeir að gera tilraun — þeir ákváðu að verja nokkru af afengisgróðanum til þess að halda lýsingar sem þessar hafa sína ann marka. En jafnframt hafa þær nokkra kosti. Hjer er miðað við fast berg, en ekki sand eða möl, sem auðveldlega flyst úr stað, eirin ig vel sambærilega sjávarhæð. Það sem stendur upp úr sjó af þeim klettum, sem teknir hafa verið til dæmis, er svo lítið, að tiltölulega auðveit er að átta sig á því, hvort það fer stækkandi eða minnkandi Og árabilið, sem um er að ræða, cr vlö m2nns~ ævi. uppi fræðslu um skaðsemi áfeng- is. — I vor sem leið voru haldin nám- skeið fyrir 14.000 ungra manna og kvenna. Sumir bjuggust við því að unga íolkið mundi gera gys að þessu, en sú varð ekki raunin á. Það hlýddi með mikilli athygli á fræðslu um það hver áhrif áfeng- isnautn hefir á líkama og sál og á alla framkomu manna. í sumar sem leið var haldið nám skeið fyrir 100 mentaskólakennara, til þess að þeir yrði færir um að halda uppi þessari íræðslu í skólum sinum. Og kenslan hófst upp úr áramótunum. Kenslubækurnar, sem notaðar eru lieita: „Alcohol, Science and Society“, utdráttur úr fyrirlestr- um sem haldnir hafa verið í Yale Summer School of Alcohol Studi- es; „Wliat about AIcohol?“ eftir dr. Emil Bogen og gefin út af Scientific Education Association; „The Alcohol Problem“ gefin út af National Forum. Til þess að fræðslan komi að sem bestum notum, er hún ekki einangruð, heldur fylgir annari fræðslu. Þannig er t. ö efnafræði- nemendum skýrt fra þvi hvernig afengi sje framleitt, sagt frá hin- um ýmsu tegundum þess og efna- samsetningu. Þeim, sem lesa heilsufræði er skýrl frá áhrifum áí'engis á likamann. Og þeim, sem stunda fjelagsmálaíræði er skýrt frá því hver áhrif drykkjuskapur hafi á þjóðlífið. Þessi fræðsla hefir mætt nokk- urn motspyrnu meðal bindindis- m2nn2 bvi 2.6 fcsir ótt2st 20 urn. le.ð sje þette kensle í hófdryl~-tju og allir, sem hennar njóta, munt venjast á áfengi. En kennarar eru vissir um að þarna sje verið á rjettri leið. Það sje um að gera að fræða æskulýðinn um skaðsemi á- fengisnautnar. Þeir benda á það að æskulýðurinn sje farinn að drekka án þess að hafa hugmynd um hver eítirköst það geti haft. Þeir benda ennfremur á það, að af 300 skóla- stúlkum, sem spurðar voru um þetta, hafi aðeins ein af Ji^erjum sjö ekki verið farin að bragða á- fengi. Flestar hafi þær játað að þær drykki að staðaldri. Tvær af ltverjum þremur játuðu það, aö þær hefði byrjað að drekka þeg- ar þær voru 16 ára — eða áður en þær komu í æðri skóla. Það er einnig bent á það hverj- ar hættur fylgi skólalifinu. Þar þyki sá fjelagsskítur, sem ekki vill drekka og hann neyðist til að fylgja öðxum. Sje liann skemtileg ur og fjörugur sje honum búin sú hætta að hann verði að drekka með einhverjum fjelögum sínum á hverjumídegi. Sje hann feiminnog óframfærinn eigi hann það á hættu að venja sig á að drkeka einn og bæta sjer á þann hátt upp það sem hann fer á mis við vegna ómann- blendni. Það er enn of snemt að segja hvort takast mun með þessari fræðslu að hafa áhrif á skólalífið og varna því að unglixlgarnir steypi sjer í glötun með drykkju- skap. En þekking er máttur og menn ana síður blindandi þar sem þeim hefir verið bent á hættur, Og þess rná geta að mentamála stjórn British Columbia er svo á- nægð með þann árangur sem þeg- ar er fenginn, að nú ætlar hún að fara að koma á sams konar fræðslu meðal fullorðinna. V 4* 4/ íW ^ „Ekki skemti jeg mjer neitt í þess- ari veislu“, ssgði kor.an, „en jeg gat sjeð um það að maðurinn nrinn skerr.t: sjer

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.