Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 191 Eyvindur fylgdarmaður (Teikning höf). Gcir kaupamaður Zoi'ga álti, og þar voru nokkrar kýr á bcit. En það, sem niaður saknar lijer, er skógurinn. Og eftir því, sem mað- ur horfir lengra út yíir landið, finnur maður sárar til þess~ að iiann skuli vanla. Snæfellsjökull cr það eina, sem er tilkomumikið og fagurt. Það er undarlegt að mað- ur skuli verða hrifinn af slíkum jökulkolli, en jeg varð hrifinn. ÍIJÁ Austurvelli standa tvö stærstu húsin hvort hjá öðru, dóm- kirkjan og Alþingishúsið. Annars staðar við völlinn eru því miður ekki slík hús. í einu horni stendur pósthúsið og í öðru hin sliotra lyfja búð. Frá Auslurvelli er stutt gata að spítalanum; þar er líka bóka- verslun. Gegnt spítalanum stend- ur hið nýja hús landlæknis i stór- utn garði. Skamt þaðan, i Aðai- stræti, er prentsmiðjan, þar sem Þjóðólfur er prentaður. önnur prentsmiðja — útgáfa og aígreiðsla ísafoldar — er rjett hjá landshöíð- ingjahúsinu. Eftir að haia verið i hinum ut- þondu bcrgum, Hamborg og Kaup- mannahofn, þar sem maöur hverí- ur fyrir dýrð Gyðingá og hinna krislnu stallbræðra þeirra, hafði smábæarbragur Reykjavíkur góð áhrif á mig. Eítir tvær klukkustund ir þekti jeg allan bæinn, og eftir tvo daga þekti liver maður okkur. Hvarvetna var okkur heilsað vin- gjarnlega. Það var eins og maður væri heima. Húsin eru lítil og herbergi þröng. Það er gert vegna sparnaðar og hitunar. Grasblettur er fyrir fram- an mörg húsin, og sumstaðar kál- garðar og blómagarðar. Vegua vor- kuldanna vex alt seint. Húsin eru flest máluð ,hvít eða ljósleit, eða þá tjörguð. Sums staðar eru torf- bæir. Reykjavik ætti því að líkj- ast smáþorpi lieima, en hún er öðru vísi. Það gera „krambúðirn- ar“, saUfiskurinn, hestarnir, hund- arnir, íbúarnir. Þetta setur í sam- einingu al\eg sjerstakan svip á Reykjavík. HJER er lítið um iðnað. Að vísu er hjer guilsmiður og einstaka iðnað- armenn. En í búðunum fæst alt: olía og kerti, tóbak og pípur, flesk og andlitsduft, sælgæti og bhkk- vorur. ullardúkar cg liereít, hansk- ar og skór. gleraugti cg kaííi, hest- 6konaglar og muskathnetur, Drenn: vín og önglar, úr og teskeiðar, slól- ar og kartöflur — sem sagt alt sem nöfnum tjáir að nefna í einum hrærigraut. Hver þessara búða er bændamarkaður. Jeg hafði gaman að horfa á það þegar bændur og konur þeirra voru að taka út, og völdu sitt af hverju tæi. íslenska og danska voru talaðar í einum graut. Flestar búðirnar eiga Danir eða Englendingar, íramandi kaup- menn og konsúlar. Á íslandi eru nær því jafn margir konsúlar og leyndarráð í Weimar. Jeg hafði meðmælabrjef til franska konsúlsins. Þegar jeg heim sótti hann brá mjer ekki lítið að þurfa að fara inn í eina krambúð- ina. Konsúllinn var danskur kaup- maður, ékki franskur. Hann leiddi mig í íbúð sína innar af búðinni. Og þólt húsið væri ósjálcgt að utan, þá var stofan þarna ímynd stofu í Kaupmannahöfn. Þar voru þykk dyratjöld og gólfdúkar, skrautleg húsgögn, píanó og mahognyborð, málverk og' allskonar gibsmyndir. Kona hans var frá Kaupmanna- höfn, ung og klædd eftir nýustu tísku. Hún sagði mjer að sjer lík- aði ágætlega í Reykjavík, iafnvel á vetrum. Iijer eru engir vagnar, en karlar og konur og börn ferðast á hestum. Þess vegna er það álvanaleg sjón að sjá tvo, þrjá eða fleiri hesta bundna úti fyrir búðunum, veit- ingahúsinu, eða íbúðarhúsum. Og þarna standa þeir l.ímunum saman hinir rólegustu og bíða liúsbænda sinna. Jeg heí tæplega sjeð hest l'ælast. Þeir fá aldrei hafra og gras- ið og heyið, sem þeir fá, er ekki kjarnmikið. Þeir eru með stór höf- uð og mikið fax, en stundum er það snöggklippt og eins og bursti. Sjaldan er þeim kembt, og yfir- leitt er mjög litið hugsað um þá. Og bó koma beu i staömn íyrir vagr.2 og larr.brauti.r. ferjur, brýr. A þeixn hvíla allir aðdrættvr og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.