Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1949, Blaðsíða 1
Mh
36. tölublað
Sunnudaginn 1. maí 1949.
XXIV. árgangur.
S^ttjett
me
ð djelt
Hjer birtast greinar eftir ýmsa íormenn í fjelagsskap hinna vihnandi
stjetta, í tilefni dagsins, þar sem þeir gera grein fyrir afstöðu sinni
til 1. maí hátíðarinnar, til einingarinnar þennan dag og til verkalýos-
málanna yfirleitt.
HÁTÍÐISDAGUR ¥ERKALÝÐSINS
SIGURJÓN JÓNSSON
form. Fjelags járniðnaðarmanna:
£111^^, en ekki togstrcita
1. MAÍ er haldinn hátíðlegur af
hinum vinnandi stjettum hvers
þjóðfjelags um heim allan. Þess-
vegna er dagurinn talinn hinn al-
þjóðlegi hátíðisdagur verkalýðs-
ins. Þennan dag á hið vinnandi
fólk að koma saman til þess að
minnast unninna sigra og til þess
Sigurjón Jónsson.
1. MAÍ
að tengjast enn sterkari böndum
festu, vilja og vináttu, svo að
stefna þess í hagsmunamálum sín-
um megi ávalt bæði vera örugg og
markviss.
Þennan dag er nauðsynlegt, að
innbyrðisdeilumál sjeu lögð til
hliðar. svo að fólk með skiptar
skoðanir á hinum pólitísku flokk-
um og stefnum ýmíssa landa eða
heimsálfa geti skipað sjer í eina
órjúfandi heild og sýnt á þann
hátt styrk sinn og einingu.
Þetta á að vera dagur alþýðunn-
ar, en ekki hinna pólitísku flokka.
1. maí komum við einnig saman
til þess að sýna, að hver sá, sem
vinnur gegn okkar hagsmunamál-
um, hefur okkur á móti sjer. Dag-
urinn á að vera dagur einingar, en
ekki togstreitu. Kjörorð dagsins á
að vera stiett með stjett, því að
sameinaðir stöndum vjer, en sundr
aðir föllum vjer.
Með stjettarkveðju.
INGIMUNDUR GESTSSON
form. bifreiðastjórafjelagsins
HreyfiU:
Lifi frjáls hugsun, í
frjálsu þjóðfjelagi
1. MAÍ er hátíðisdagur laun-
þega og verkalýðssamtaka um
heim allan. Þann dag sýna sam-
tökin mátt sinn og kraft, sem sam-
tökin ein geta sýnt. Þennan dag
bera þau fram kröfur sínar um
Ingimundur Gestsson.