Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1949, Blaðsíða 8
260 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS VELDI PÁFANS 5TRÍÐI VIÐ KOMMÚNISTA ÁRÁSIRNAR á kaþólsku leið- togana austan við járnljaldið eru upphaí að stríði milli stærsta rík- isins og minsta ríkisins í Evrópu. Leikurinn virðist ójafn, eins og Davíð og Golíat sje að gansa á hólm að nýu. Josep Stalin ræður yfir fimmta hlutanum af öllu landi á jörðinni. Land það, cr páfinn ræður yfir er tæplega cin fermíla. Stalin ræður yfir fjölmennasta her í heimi; páfinn hefir e-kki nema nokkurum varðmönnum á að skipa. En leikurinn er þó ekki eins ó- jafn og í fljótu bragði virðist vcra. Veldi páfans er ekki á yfirborð- inu, heldur liggur það í því. að hann ræður yfir 330 miljónum kaþólskra manna, víðsvegar um heim. Vatikanið er enginn eftirbát- ur Kremls í utanríkismálum og að snúast við óvæntum atburðum. Stefna þess cr öllum Ijós, en það getur beitt margskonar aðferðum til þess að ná takmarki sínu Og Vatíkanið hcl'ir þúsundfalda þolin- mæði á við Kreml. Það veit að kirkjan hefir oft átt í vök að verj- ast á undaníörnum öldum, en að hún hefir altaf sigrað. Flestum er það kunnugt að það er Politbureau er ræður stjórnmála steínu kommúnista og það hefir í þjónustu sinni ótal ermdreka til þess að sjá um að allir hlýði En hitt vita fæstir, að Vatikanið hefir einnig skipulagsbundna stjórnar- liáttu og aga, sem ekki gefur því neitt eftir. Kaþólska veldið heíir sína stjórn, oiH ULtsruriI'iiS2r2.ðiin0j/rtí og si>n 3. sfcndimena urn allt. Stjórn þess Pius páfi XII. skiftist í þrent. Fyrst eru 12 ráð- þar innanríkisráðuneytið frerast. gjafar, sem hafa með hin andlegu Yfirstjórn surnra þessara stjórn- mai að gera. I öðru íagi eru fjór- ardsilda heíir caímn sjálíur eða ar skrifstofur, eða raðuneyti, og er hinir æðstu prelátar, en oftast

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.