Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1949, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 271 manna um framtíð barrskóga á ís- landi, hefur stöðin við Rauðavatn komið fyrir kattarnef þessa ára- tugi. Það hefur sem sje gleymst að upplýsa menn um það, að þessar runnfuru tegundir, sem þarna hafa kúrt í óræktarholti nú um hálfa öld, eru ættaðar sunnan úr megin- lands loftslagi Alpafjalla, og verða aldrei almennileg trje, ekki einu sijini þar syðra. Þcssi reynsla segir því í raun- inni ekkert um hvaða framtíð barr- tx'je geta átt hjer, ef þau eru upp- runnin við lík lifskjör og hjer eru. Jeg get vel ímyndað mjer, að mörgum hafi fundist lítið til furu- lundarins á Þingvöllum koma. — Hann er á svipuðum aldri og Rauða vatnsfururnar. En þegar Flensborg, skógræktarstj. Heiðafjel. jóska sem starfaði hjer að stofnun til- raunareitanna um og eftir alda- mótin, sá Þingvallalundinn eftir þrjátíu ára fjarveru, var það hans dómur, að þessar furur hefði staðið sig álíka vel og stallsvstur þeirra sem gróðursettar höfðu ver- ið á sama tíma suður á Jótlands- heiðum. Misskildi veðráttuna. Ekki ætla jeg að eyða fleiri orð- um að mistökum og vonbrigðum út aí fyrstu tilraununum um skóg- rækt hjer á landi. Vissulega eiga þeir menn, innlendir og erlendir, er að þeim stóðu, þakkir skilið. Það kom betur í ljós er frá leið heldur en fyrstu áratugi aldarinn- ar. Sumir þeirra — hinir erlendu — gerðu sjer skalekar liugmyndir um loftslagið hjer heldu t. d. að vetur væri hjer kaldari en þeir eru. Og þegar það kom í Ijós, að sumar trjátegundirnar, sem hingað voru fluttar, þoldu illa hitabreytingarn- ar á vetrum, var vetrarhlákunum kent um hve seint gekk fyrir hin- um erlendu trjám að dafna. Þá var taiað um vetrarhlákurnar eins og versta óvin skóganna, og mundu þær drepa hjer alla framtíðar nvtja skóga, Og jafnvel var talað um að þær mundu vera einstakt fyrir- brigði á hnettinum. Trú manna á skógana hnignaði. Á tímabili hrakaði trú manna á framtíð skóga hjer á landi. Þá kom upp keriningin um það, að ísland væri á nyrsta þremi skógargróð- urs, eiris og sjá mætti á þvi, að björkin væri eina trjeð, sem hjer gæti þrifist. Hún teygir sig lengst norður eftir og upp eftir fjalla- hlíðum, upp fyrir alla barrskóga. sögðu menn. En þessir góðu menn tóku ekki tillit til þess, er jeg mint- ist a hjer áður, að það er fjar- lægð íslands frá öðrum löndum, sem ráðið hefur úrslitum um það, hvaða skógartrje hafa vaxið hjer, en ekki skilyröi Joftslags og veð- urfars í landinu sjálfu. Þegar trúin á framtíð skógræktar rjetti við á fjórða tug aldarinnar ber einkum tvent til. Núverandi sliógræktarstjóri, Hákon Bjarna son, tekur sig til og leitar uppi þá staði, austan liafs og vestan, þar sem loftslag er svipað og hjer, þar sem eru vetrarhlákur, en miklir barrskógar dafna sjálfsánir, eða fyrir tilverknað mannanna. Hann færir sönnur á, að stórskógar eru þar, sem samskonar loftslag er og lijer á landi, bæði í AJaska og nyrstu lxjeruðum Noregs. I öðru lagi skal geta þess, að elstu skóg- ræktartilraunirnar, á fyrstu árum aldarinnar, tala nú til okkar skýr- ustu máh um framtíð sliógræktar i landinu. Án þeirra væri óvíst live mildð mætti treysta á fraintíð skóg ræktarinnar í dag. Trjen í Hallormsstaðaskógi „fá niál“. Meðan trúin á skógræktina var niðri í öldudal, heldu trjáplöntur þær, er grúðursettar voru í skóg- arteigum að Hallormsstað, þar sem Mörk nefnist, áfram að vaxa. Þar hafði íslensk náttúra tekið við ný- græðingnum og gert úr honum það, sem efni hennar leyfa. Þar er nú m. a. ofurlítill furulundur, sem dafnað hefur svo vel, að safnskon- ar fura tekur ekki út meiri þroska á sama tíma í miðjuin skógarhjer- uðum Noregs og Svíþjóðar. Þar eru Jíka blágreniplöntur, sem liafa náð 11 metra liæð og því liærri en nokkur íslensk birkitrje. Eru þau öndvegistrje ættuð vestan úr miðj um Klettafjöllum, að því best er vitað, áreiðanlega úr loftslági, sem er allmiklu lientugrá talið skógar- gróðri en hjer á landi. tJþpi í Hall- ormsstaðahlíð eru 40 ára gömul grenitrje af norskuni upprúna. Þau eru nú 7 metra há. Ekki er vitað hvaðan úr Noregi þau eru ættuð, en sjerfræðingar fullýrða að þau sje frá lijeraði, sem er inuu suð- lægara en Austfirðir. Þelta eru noklvur dæmi um þá íéynslú, sem fyrstu skógræktar tilraunirnar liaía upp á að bjóða. Þessi reynsla segir mikið, ef vel er að gáð. Einliver kann nú að segja sem svo, að þetta sje ekki að. rnarka, þar sem trjen hafi verið gróður- sett inni í miðjúm skjólríkum skógi. En bíðið þið víð. Samtals er nú á landi hjer, þrátt fyrir þúsund ára sauðbeit, varla minna en 1000 ferkílómetrar skógar- og kjarrlendis. Það þarf því ekki íyrst um sinn að gróðursetja barrtrje á bersvæði. Og alls staðar, þar sem nokleur gróður er á íáhdiriu íieðan við 300 —400 metra liæð, ér liægt að koma upp birkiskógi. t»að verða hinir vantrúuðu að Viðurkenna. Og sje vandað fræval í þá skóga birkis, sem gróðursettir verða lijer eftir. þá verða þeir mun þroskameiri en Hallormsstaðaskógur er nú. Franitið lerkiskóga. SigUrður Sigurðsson frá Drafla-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.