Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1949, Blaðsíða 8
276 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS „Þessi bútur er sagaður úr stofni trjes í Sequbia National Park Eru þar þúsundir slíkra trjáa, og mörg miklu.stærri en þetta var. Trje þessi vaxá um 30 mílur fyrir norð- an og. austan Vaselia og liggur þangað ágætur vegur og er um- hverfið undrafagurt. Trje það, sem þessi bútur er úr, var 330 fet á hæð, 23 fet var stofn- inn í þvermál neðst, 16 fet í bver- mál 15 fet frá jörðu og ll1^ fet í þvermál 50 fet frá jörðu. Tvær eru tegundir Sequoia trjáa Risatrjeð (Sequoia gigantia) og Rauðaviður . (Sequoia sempervis- en). Risatrjen eru aðeins í Sierra á mjóu belti og eitthvað 250 mílna löngu, og er um 5000—7500 fet vfir sjávarmál. Rauðaviðurinn vex að- eins í strandfjöllunum, frá Mont- erey County norður til Oregon. A fyrri jarðöldum hafa trjen vaxið mtklu víðar en nú. Steindar leyf- ar þeirra hafa víða fundist, jaín- vel langt norðurírá. Nú vaxa trje þessi hvergi í heiminum nema í Kaliforníu og suðurhluta Ore- gcms. Þetta eru elstu trje i heimi. í trje, sem felt var í Convesegrave austur af Fresno árið 1892, voru árhringarnir nákvæmlega taldir og reyndist það 3210 ára gamalt. Það hefir því verið 1300 ára þegar Krist ur í æddist. Trje það, sem þcssi bútur er af, var felt veturinn 1917—18 og var þá 1710 ára gamalt. Þegar Kolum- bus fann Ameríku hefir það ver- ið voldugt trje, 300 íeta hátt og um 22 fet*í þvermál, enda 1275 ára gamalt'1. Samkvæmt þessu liefir trjeð jskotið upp kollinum árið 207. Það var því tii nokkru fyr en Golar lögðu undir sig rómverska ríkið. Það hefir verið 660 ára í þann mund er ísland bygðist og nær 800 ára þegar Leifur hepni fann Amer- ÍliU. Bráðum líáur að því. að inenn fara að lirista af sjer r,vk liöfuðborgarinnar «2 lcita úl í guðs gnena náttúru. Sumarhclgin hcfur verið lengd og öllum gefst (t\ í kostur á að lyfta sjcr upp í vikulokin og gcta |*ví mcð litlum kostnaði fcrðast lijcr uin nágrennið sjcr til skcmtunar. Og marga fagra og ciukcnníicga staði cr luegt að finna hjer nærlcndis. — Skanit fyrir ofan bkcggjastaði í Mosfcllssvcit cr t. d. Tröllafoss, að visu ckki vatnsinikill en iiudrafagui eins og sjá má hjer á myndinni. Menn íerðasl oft langar leiðir til |iess að skoða staði, sem ekki cru merkilegri. Enginn Reykvíkingur iná láta |iað um sig spyrjast að hann Iiafi ekki sjeð Tröllafoss, eina fosssinn á Reykjanesskaga. Ilannes Björnsson i Snóksdal, maður Guðrúnar Ólafs- dóttur. yvar um sjötugt þá hann deyði f 1615). Hann druknaði þá hann reið úr Kumbaravogi (hjá Bjarnarhöfn) um flæðui yfir litla vik. sem gengur austnorðúr úr Hraunsfirði, helt of mjög í tauininn. svo að hestmn dró niður að aftan. Rauk hann svo aftur úr söðlinum og druknaði. Vantaði hann í mánuð og hjet kvinna hans, Guðrún Ólafsdóttir, að gefa þeim 5 hundruð er hann fyndi. Fann svo ein stúlka líkið og sagði það Daða Bjarnasyni í Helgafellssveit; er sagt að hann hafi keypt af henni að leyna, og lýsti hann sig fyrgtau fundið hafa. Kom þar á tvímæli og sór Daðþ og náði hann þá laununum. Honum voru gefin öll klæði af Hannesi. (Fitja annáll). Á prestai'undi á Þingvöllifm 1710 var borið upp vandkvæði það, er viða var ad komið af messuvinsskorti og skipað, að það litið, sem prestar hefði eftir, skyldi þeir geyma sjúkum og öðrutn þeim cr nauðsynlega þyrftu að afleysast, cn halda frá sakramenti öllu fólki , oðru. — (Valla-annáll). Barónsf jósið. Á þessu sumri eru liðin 50 ár siðan franski baróninn Boilleau, sem bjó á Hvítárvöllum, reisti hið volduga fjós í Reykjavík, sem enn stendur. Var það kallað Barónsfjós, og af því dregur Barónsstigur nafn sitt, þóll „fjósinu“ sje siept út’ na|njnu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.