Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1949, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 2tí7 anlega mikið verðíall á listmunum þenna morgun í Petticoat Lune. Skrítnu karlarnir En eftir því sem lengra var troð- ist inn í strætið, fór að dofna áhug- inn hjá gestunum, sem ekki komu i kaupsýsluerindum, heldur af for- vitni. Við fórum að hætta að taka eítir ræðum kaupmannanna, því eítir því sem augað vandist betur hinum marglita söfnuði, sem þarna Dýrmdis Austurlaudadúkar. , Monolulu prins“ Það má segja með sanni, að í Petticoat Lane er,þægt að sjá allra þjóða kvikindi. Þar eru kolsvartir holtentottar, Egyptar og ísraels- menn, Kínverjar og Korsíkubúar. Tndverjar með ógurleg arnarnef og valsaugu, ljóshærðir og bláeygir sjómenn frá Norðurlöndum. Virð- ist svo sem allar þjóðir lieims eigi sína fulltrúa á þessum stað. En einkennilegastur af öllu þessu fólld er ef til vill „Monolulu prins“, öðru nafni „Ras Tafari“, eða bara „Æevaors“, eins og hann er venju- lega kallaður. Hann segist sjálfur vera kyn- borinn prins frá Abessiníu. Sex álnir eða meira á hæð með l'jaðra- skúf á höfði og klæddur litauðug- um, en heldur óhreinum búningi. Hann hefur verið árum saman í Petticoat Lane og selur mönnum veðmiða á helstu hestaveðhlaup Bretlands. Um öxl lians hangir sjónauka- hulstur, en hvort í því er nokkur sjónaukinn veit enginn nema prins inn sjálfur, því hann hefur aldrei sjest opna það. Viðurnefnið „Æevaors“, — sem hjer er skrifað eftir framburði Gasbyssu-kaupmaður. lians, — fjekk hann vegna þess, að hann kallar án aíláts, það, scm á að vera á ensku: „I have a horse“- Þeir, sem hafa látið það eftir sjálfum sjer og Monolulu prins, að kaupa af honum veðmiða, fullvrða. að hestarnir hans komi hvergi fram á veðreiðum í Bretlandi og sjeu ábyggilega ekki til nema í huga hans sjálfs. En þetta sýnir bara hve margir atvinnuvcgir standa „prinsunum“ opnir, ef þeir Mouolulu prius. Líkþornalæknirinn. var, fóru einstakar myndir að skýr- ast og við fórum að taka eftir skrítnu körlunum, sem við kölluð- um. Það var æði mislitur hcpur. Karl- inn, sem læknaði líkþorn hafði nóg að gera. Hann stóð þarna eins og slátrari með stærðar breddu og skar og skar. Eða Armeníumaðurinn, sem seldi dýrindis Austurlandateppi og dúka. Litli „cockneyinn", sem hafði ekk- ert til sölu nema „gasbyssur“ til að kveikja með á gasvjelinni Ná- unginn, sem seldi birópenna og kerlingin, sem seldi gúmmíblöðr- ur. Þannig mætti halda áfram að telja lengi, lengi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.