Lesbók Morgunblaðsins - 31.07.1949, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.07.1949, Blaðsíða 1
28. lölublað. IHorgutifclatottt Sunnudagur 31. júlí 1949. b®k XXIV. árgangur. FYRSTA FLUG TIL ÍSLANDS HNATTFLUGIÐ 1924 NÚ ERU LIÐIN 25 ár síffan íyrsta flugvjelin kom yfir At- lantshai' til íslands. Engum atDurði hafði vcrið tckið með jafn mikilli hrifningu og gleði af allri alþýðu, og konunga heimsóknirnar ekki vakið .iafn almenna athygli. Og það var von. Menn fundu að hjcr hafði at- hurður gcrst er boðaði það, að cinangrun íslands væri lokið. Og það var sicrstafclcga talið vita á gott. að flugmaðurinn var Svíi. Menn bentu á, að það var sænskur maður, Garar Svavarsson, cr fyrstur fór að leita íslands, sigldi umhverfis það og gaf þvi nafn sitt. I»að hlaut að vera að ráði forsjónarinnar að sænskur maður skyldi fyrstur koma til íslands um loftsins vegu. HINN 6. apríl 1924 lögðu fjórar bandarískar flugvjelar á stað frá Seattle á vesturströnd Norður Amet íku og var förinni heitið um- hverfis hnöttinn. í hverri flugvjel voru aðeins tveir menn, flugstjóri og vjelarmaður. Sá hjet Martin majoi, er íorustu leiðangursins átti að hafa. Plugieiðin var ákveðin þessi: Seattle, Alaska, yfir Kuril- eyjar Ul Japan, Síam, Burma, lnd- land, Persía, Mesopotamía, Sýr- land, Tyrkland, Rúmenía, Serbía. Austurríki, Þýskaland, Frakk- land, England, Orkneyar, ísland, Grænland, Labrador og þaðan til Seattle. • Undirbúningur var allur svo full- kominn, sem tök voru á og viðbún- aður hafður á allri flugleiðinni til þess að leiðbeina og liðsinna flug- mönnunum. Miklir örðugleikar stöfuðu af því, að fljúga varð yfir svæði, þar sem reginmunur var á lofthita En hættulegasti kaíli leið- arinnar var þó talinn frá Orkney- um til Labrador. l'2gar á fyrsta áfanganum kom þó i'yrir alvarlegasla slysið á flug- ferðinni. Martin flugstjóri rakst á íjall í óbygðum Alaska og var hann um hríð talinn af. En hann og fje- lagi hans f undust þó seinna og voru báðir lifandi. Þegar hann heltist úr lestinni tók Smith á flugvjel nr. 2 vtð stjórninni og hatði hana á hendi síðan. Hinir ílugmennirnir Eric Nelson. \'oru Wade og Svíinn Eric Nel- son. HfíATTFLUG þettá vakti að vonum íádæma athygli um allan heim. Ýmsir flugmenn höfðu þcg- ar haft ráðagerðir á prjónuLium um að fljúga umhverfis hnöttinn En nú kom bandarísk§ stjórnin og sendi eigi færri en fjórar flugvjel- ar í þessa fyrstu reynsluferð. Óvíða mun flugvjelanna hafa verið beðið með méiri eftirvænt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.