Lesbók Morgunblaðsins - 31.07.1949, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.07.1949, Side 1
28. lölublað. XXIV. árgangur. |Ho vntniUabtf im Sunnudagur 31. júlí 1949. FYRSTA FLUG TIL ÍSLANDS N HNATTFLUGIÐ 1924 NÚ ICRU LIÐIN 25 ár siðau fyrsta flugvjclin kom yfir At- lantsliaf til íslands. Lnpum atDurði hafði verið tckið mcð jafn mikilli lirifningu og gleði af allri alþýðu, og konunga hcimsóknirnar ekki vakið jal'n almenna athygli. Og það var von. Mcnn fundu að hjcr hafði at- hurður gcrst er boðaði það, að cinangrun ísiands væri lokið. Og það var sjcrstakicga talið vita á gott. að flugmaðurinn var Svii. Menn bcntu á, að það var sænskur maður, Garar Svavarsson, cr fyrstur fór að leita íslands, sigidi umhverfis það og gaf þvi nafn sitt. hað hlaut að vera að ráði forsjónarinnar að sænskur maður sk.vldi fyrstur koma til íslands um loftsins vegu. HINN 6. apríl 1924 lögðu fjórar bandarískar flugvjelar á stað frá Seattle á vesturströnd Norður Ameríku og var förinni heitið um- hverfisAinöttinn. í hverri flugvjel voru aðeins tveir menn, flugstjóri og vjelarmaður. Sá hjet Martin rnajot, er íorustu leiðangursins átti að lial'a. Flugleiðin var ákveðin þessi: Seattle, Alaska, yíir Kuril- eyjar til Japan, Síam, Burma, Ind- land, Persía, Mesopotamía, Sýr- land, Tyrkland, Rúmenía, Serbía. Austurríki, Þýskaland, Frakk- land, England, Orkneyar, ísland, Grænland, Labrador og þaðan til Seattle. ★ Undirbúningur var aliur svo fuil- kominn, sem tök voru á og viðbún- aður hafður á allri flugleiðinni til þess að leiðbeina og liðsinna flug- mönnunum. Miklir örðugleikar stöfuðu af því, að fljúga varð yfir svæði, þar sem reginmunur var á lofthita, En hættulegasti kafli leið- arinnar var þó talinn frá Orkney- um til Labrador. Þegar á fyrsta áfanganum koin þó fvrir alvarlegasta slysið á flug- ferðinni. Martin flugstjóri rakst á fjall í óbygðum Alaska og var hann um hríð talinn af. En hann og fje- lagi hans fundust þó seinna og voru báðir lifandi. Þegar hann heltist úr lestinni tók Smith á flugvjel nr. 2 viö stjórninni og hafði hana á hendi síðan. Hinir ílugmennirnir Eric Nelson. voru Wude og Svíinn Eric Nel- son. HNATTFLUG þetta vakti að vonum fádæma athygli um allan lieim. Ymsir flugmenn höfðu þeg- ar haft ráðagerðir á prjónunum um að fljúga umhverfis hnöttinn En nú kom bandaríska stjórnin og sendi eigi f-ærri en fjórar flugvjel- ar í þessa fyrstu reynsluferð. Óvíða mun ílugvjelanna hal'a verið beðið með meiri eftirvænt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.