Lesbók Morgunblaðsins - 07.08.1949, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.08.1949, Blaðsíða 1
JRorgmtMatotn* 29. tölublað Sunnudagur 7. ágúst 1949. XXIV árgangui HEKLA EYDDI BYGD Á HRUNAMANNA AFRJETT ÞAD hefur lengi verið kunnugt að f'orn eyðibygð var á Hrunamanna aírjett upp með Hvítá (cg jafnvel alt Inn að Hvítárvatni). Bygð þessi var til skamms tíma neínd Hvamm ai\ einu nafni, eða í Hvömmunum. Geta þeir Árni Magnússon og Páll Vidalín um eyðibygð þessa og segja að talið sje að þar hafi verið 14 bæir: Stangarnes, Rógshólar, Laug- ar, Mörþútur, Heygil, Þórarinsstað- ir, Harðivöllur, Búriell, Hrafntóft- ir, Grjótártunga, Frcmri Ásgarður og Syðri Asgaröur. En ckki liafa þcir þó taiið liklegt aö bygð haii \'cnð á öilum þessum Stöóltm. Og það ttiUfl nú sannað. að svo lielur ékki verið. Sumarið 1805 skoðaði Bryhjólíur Jónsson trá Mmnu Núpi staðhæiti l'.'irna lyrir íornleilaijelagiö. Utví- neð mcrki mannabygða iann liann þá á Laugum, Þórarinsstöðum. Hógshólum og Mörþúfum. A öllum hinum stöðunum leitaði hann ár- angurslaust að bæjarrústum og fuliyrðir að sums staðar hati aidrei bygð verið. Bendir og flest til þess, að bæirnir haf'i aldrei fleiri verið en íjórir (eða fimm) á þ^essum staö í Árbók Fornleifafjelagsins, sem nýlega er komin út, eru fróðlegar greinar um rannsóknir eyðibygðar á Hrunamanna afrjett, ritaðar af þeim visindamönnunum Kristjáni Eldjárn fornleifafræðing og Sigurði Þórarinssyni jarðfræðing. Fer hjer á eftir stuttur útdráttur úr greinum þessum. Bóndinn á Þórarinsstööum hefur verið járnsmiður og unnið sjálfur járn úr jörð. Hjer er rauðahrúga, sem fanst afgirt hellum í fjárhúsjötu. Þar sem Rógsholar voiu er nú alt grjótdreif í moldariibgum. — En örf'oka svo að ekki sjer nema litla þarna hafa fundist ýmsir gripir, þar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.