Lesbók Morgunblaðsins - 21.08.1949, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 21.08.1949, Blaðsíða 1
31. tölublað AovggintMfitoUi Sunnudagur 21. ágúst 1949 XXIV. árgangur. SKÝFÖLL Á GAFJALL Tfc*T>." \\ &>¦ ¦ Máuudaginn 1. ágúst s.I. komu tvó skvföJl hvert á eftir öoru á Hagafjall i Gnúpverjahreppi og oiii vatnsílaum- urinn ógurlegum skriðuföllum, sem gerðu niikil landspjöll og tóku af vcginn inn í Þjórsárdal á 5 kilómetra löng- um kafia. Er hjer um svo merkilegt náttúruundur að ræða að rjett er að halda til haga sem grelnilegustum írá- sögnum af því. Hefur Lesbók því fengið eftirfaraudi útdrátt úr dagbók Brynjólís Melsteðs vegageröarvcrkstjóra á Stóra-Hofi. HINN 1. ágúst var jeg staddur á landsímastöðinni Galtafelli í Hruna mannahrcppi. Var að koma r.tan úr Skálholtsvegi og aetlaði Lnn fyrir Skipholt að undirbúa vegavinnu, scni þar átti þá að hefja. Um miðaítan hringir Asólfur bórdi á Asólísstöðum til mín og segir rnjer þær frjeftir, að þar hafi rignt svo mikið, að ógurlegur vöxt- ur hafi komið þar í bæarlækínn með grjótflugi og vikurframburði. svo að hann haii orðið ói'ær. Stór áætlunarbíll hafi ekki treyst sjer að lcggja í lækinn um stund og cr þessi lækur þó venjulega mjög lítill að sumarlagi. En er Maupið sjatm aði svo að bíllinn lór þur yiir 'hafi liann ckki komist lcngra en aö Litlu-Briugu. Þ»r hciði skiiuur boiið grjót og vikurjarðveg yfir \æginn svo að liann væri með öllu ófær. Það kom síðar í ljós að 19 skriður höfðu fallið á Bringuveg inn á svo sem 500 metra löngum kafla. Símtal okkar Ásólfs heyrðist illa og seinast rauf óveðrið sambandið En rjett á eftir hringdi Guðmund- ur Böðvarsson, forstjóri á Selfossi, (jraij;i! i llagdíjulli, hveit við annud. li' mín, og spurði hvort jeg ;;æti ekki hjálpað áætlunarbilnum að komast leiðar sinnar þegar í stað Klukkan mun hafa verið um 19 þegar þetta var. og var þá helli- rigmng á Galtafelli. Jarðýta var ekki tiltæk, innan hrepps, en svo hittist á að lítil jarðýta, sem Árni á Galtafelli og íleiri eiga, var aí tilviljun komin á ílutningabil og (Ljósm.: Þorvuklur Agúslsson). álti að fara út að Unnarholti í vinnu. Pekk jeg þá ýtu Ijeða til þess að fara inn í Þjórsárdal. Hugði jeg að það mundi ekki verða meira en 6—8 stunda verk fyrir hana að ryðja skriðunum af Bringuvegin- um. Ýtumennirnir voru þó illa fyr- ir kallaðir að heíja næturvinnu. því að peir voru þreyttir aí vökum og vinnu og holdvotir eftir það að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.