Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1949, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1949, Side 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS 383 NOTT i. Myrkrið eyrað gleggra gerir, glæðir innri sjón og minni. — Eyðist móða, opnast svæði cins og hlið á myndasviði. Út úr dökkvans diúpa þykkm drífa að menn og framhjá rennur þrotlaust mannkyns furðufljótið fram í djúp, er sorti hjúpar. Undarlega er einhæf myndin eins og hringist sviðið kringum. Sömu andlit sífellt komi, sömu menn þar skeiðið renni; sama glæsta sigurhreystin sömu herja, er löndin verja, sömu manna, er borgir brenna, börn og mæður, í grimmdaræði. II. Fram á sviðið Kristur kemur, klæði ber hann tatæks manus. llrjáðir, veikir, hryggir, snau^ir hlusta' á gleðiboðskap hans: Miskunn Guðs og mínar óskir megna að ljetta hverri braut. Einn er Guð, vor allra faðir, eilíft líf vor' sigurbraut. Bræður, systur, börn míns fóður. byggið riki Guðs á jörð. Föstuhald og fórnareldur fyrir það ei i’eynast gjörð. Formin köld þau íalla úr giidi. Felið hjartans mannúð stjórn. Máttka þrái jeg, mælti Drotunn, „miskunnsemi, en ekki fórn1'. III Frelsisbjarmi íögnuð vekur, fyrirheitna landið skín. Fögrum vagni um veröld ekur von og kveikir ljósin sín. Trú á Guð í mannsins mætti, miskunnsemi og bræðralag, — hjartakuldans bölið bætti — bendir fram á nýjan dag. — IV. Kirkjurnar rísa og voldugar visa vegmóðum þjóðum á guðríkisleið. Klukkurnar hljóma í kristninnar licma, kallandi alla og boðandi frið. kallandi alla og boðandi trið. — V. Skin og myrkur sktytast á. Skuggavöld um veröld ná. Fyrir kærleik kristins m .nns kemur svipa harðstjórans. Byltast riki, bresía völd, borga eigin syndagjöld. Önnur ný með sr.ma svip sverðið kjósa að verndargrip. Kenning mörg er kennd og skýrð. Kveikt er mikil Ijósadýrð. Inn á þetta bjarta bál böðulshendur kasta sál. — Meðan skortir mannsins stiórn miskunnsemi, og heimtar fórn, ber hún íeigð í sjáliri sjer. — Svipir reika í myrkri hjer. — Maríus Ólafsson. V 4 V ^ l’RENTVILLUPÚKINN gerði skömm af sjer í seinustu Les- bók, hafði hausavíxl á tveimur línum. Undir greininni um gosullina átti að standa: (Myndirnar tók Ól. K. Magn- ússon). En nafn Friðrikku Thorolfsson átti að standa undir mynd hennar i næsta dálki. V V V UNG stúlka kom upp í troðfullan strætisvagn. í sama bili stóð ungur maður á fætur og bauð henni sæti sitt. Hún brosti yndislega og sagði: — Fyrir engan mun — jeg krefst þess að þjer sitjið kyr. — Mjer er sama hvers þjer krefj- ist, en hjer fer jeg út hvað sem þjer segið, sagði hann og ruddist fram hjá henni. Barnah|ul Kennarinn ljet böinin skrifa sin um moourma. r-eaar hann Kom meo su.a.ut i.ajsur uag, sagoi hunn vio ao..:>„; iiveinig. SvCiiuu' á þ\ í að sliilum pnm er nán\æmifc0o cí.is og nans Uia oiooui plas.' — PaO er ai pvi „o vm ejgum baóir souíu mommuna. Presturinn va. ao koma í iieim- sókn a oonuabæ. r sarna bi.i num öveniki litir, sonur hjonanna, uian ar tunr nieo stora aauoa 1 ouu. — Mamma, raamma, kailaði itann hau, þu þa.n eivivi ao veia hræad, íouan er u„uó. Vio kost- uoum steim í hana, böiðum í hausinn á henni og stöppuöum á neruu — — — Þa sá hann prestinn og bætti viO: — — þangað til guð lók sál hennar tn sin! * Mamma var rerð. Hún Jiafði sjeð iingraför á siotuhuroinm. — Heiir þú ianð svona íneð liuiðina, tíigga? spurði hún. — Nei, þaú geiur ekkr verið, sagði Sigga. Jeg tek aldrei i huröina, jeg sparka í hana. -k Stina: — Mamma, liaía lögreglu- þjonarnir nokkurn tíma Vt-nð mil bórn? Mamma: — Já, góða mín! Stina: — Það er skritið. Aldrei heii jeg sjeð barn, sem er lög- regiuþjónn. ★ Villi kom háskæiandi hgim og sagði pabba sínum að strákur helði barið sig. — Gastu ekki launað honum það? spurði pabbi. — Hei, jeg var buinn að launa honum það áður. ★ — Jeg er hræddur um að jeg geti ekki leikið mjer með ykkur í kvöld, sagði Pjesi við skólafje- laga sína. Jeg hef lofað pabba því að vera heima og hjálpa honum að reikna dæmin mín.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.