Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1949, Blaðsíða 1
34. tbl.
9
JNorgmtWatoisi*
Sunnudagur 11. september 1949.
XXIV. árgangur.
Ú
w*--
HEIMILÍ HIMBRIMAMS
Tveir enskir fuglafræðingar, G.
K. Yeates og K. J. Carlson, voru
hjer á landi í sumar til þess að ná
myndum af himbrima við hreiðr-
ið. Þegar heim kom skýrðu þeir
frá því að sjer hefði tekist þetta,
og mundu þetta fyrstu myndirn-
ar, sem teknar hefði verið af him-
brimum hjer í álfu (himbriminn
verpir hvergi í álíunni nema á ís-
Landi). En þetta er ckki rjett. í
Lciibók 20. júni i fyrra birtist
niynd af himbrima í hreiði'i og
hafði Björn Björnsson kaupmaöur
i Norðfirði tekið hana (og fleiri
myndir). Himbriminn er einhver
allra styggasti fugl hjer, svo að ilt
er að komast í skotfæri við hann.
En Birni hafði nú samt tekist að
komast í G—8 metra færi við
hann. — í eítirfarandi grein segja
útlendingarnir frá því hvernig sjer
gekk og lýsa háttum himbrimans
að nokkru. Greinin er útdráttur
Úr greinum í „Times" og „Illu-
strated London Nev.s".
I i E 1 M K Y N N I himbrimans má
miklu fremur Leijast vestan hafs
en auatan, og aðallega mun hann
halda sig í Kanada. Á sumrin sjást
þeir stundum í tiiiiugalífsskrúða
lijá Bretlandseyjum, aðallega þó
lijá Hjaltlandi. Þetta hefur leitt tii
þess að fram hafa komið órökstudd-
ar getgátur um það, að hann muni
verpa þarna. En það getur ekki
verið. Hjer er áreiðanlega um geld-
VIÐ ISLENSK FJALLAVÖTN
n
fugl að ræða, því að varpstöðvar
himbrimans eru miklu norðar.
Fyrir breska íuglafræðinga er
hægast að kynnast himbrimanum
á ísiandi. Hann er þar algengur.
Aðallega verpir hann þó við f jalia-
vötn, en stundum niðri í bygð. —
Hann er góðkunningi ísiendinga,
jjgfce" *
enda hlýtur hann að vekja athygli
á sjer hvar sem hann er. Sjerstak-
lega verða möanum minnisstæð hin
óhugnanlegu gól í honum þar sem
hann er á sundi, og hinir hvellu
skrækir, þegar hann er á flugi.
Þar sem þessi tígulegi fugl hef-
ur ekki, svo kunnugt sje, verið
Ilhnbrhninn er djúpsyndur þegar hann er nærri hreiðrinu.