Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1949, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1949, Blaðsíða 4
LESBÓK MORGUNBLADSINS 443 ííb >40 ip.slai Fyrir 1 kg. ^f hveiti 6 stundir. Fyrir 1 eggi 1 st. og 20 mín. Fyfi^lf,*h?g.<<áýkri 8 stundir. FýVfF ^fnjöri 30 stundir. Fýrff k^.^urosti 18 stundir 40 mkUJ h3GV 391 Fyrir TJícjff^b'réndu kaffi 80 stund- . /. 1 loi.cj öisi.8 /ficv ruösmbi Fyij'ir 1 kg. té 53 stundir 20 min. Fyr^r 1 kg^ Sjúkkulaði 400 stundir. Eyrir 1 liter víns 16 stundir 40 min. „ . siib/tiu Eyrir lj ^r^iuskom 146 stundir 40 m,ín. i9r“moz rinsrí Fyrijr^ 1, fatnaði 400 stundir. Fróðlegt er einnig þetta, sem stencjur ý ajistíirrísku blaði („Vor- ar r/1 sblatt“ Bregenz 8. sept.,1948)':^’ vVinn\iyitan 1 öreigaríkinu er oft ast meira en 18 stundir, venjulegast 60 stundij^ JÞar með er ekki reikn- uð ysjálfbc)ðavi/nna“ í námunum og við uppske runa. nje heldur sunnu- dagsvinna í' fearfir „Nationalen " íirr/W'' rjnfc Froj)l“. I Júgóslavíu eru verka- menh látnir vinna að lagningu bíla- brauta eða að byggingum í hinu nýja stjórnarhallahverfi í Belgrad. Aldrei fér þar svo fram flokks- fundur, að þess sje ekki krafist að verkaménn leggi meira á sig og afkasti meira.með aukavinnu. í Tjékkóslóvakíu var í vor hafin herför fyrir því að „verkamenn gæfu ríkinu 30 miljónir vinnu- stundau. Eh ríkið heyrir illa þeg- ar verkamenn fara auðmjúklega fram á það, aij breyting sje gerð á launurri sínum, og verða því marg ir að stunda vinnu „á svörtum markaði“ til þess að geta haft of- • O > ,0 , an ^af fyrif , sjér, á meðan su leið er fær. ’ < 5 \ ' i í í 1 i Laun ve^kamanna hrökkva naum lega fyrir lágmarks nauðsynjum. Vöruverð á opnum markaði hefir verið mjög háyt síðan 1945. rWarsjá, Bpdapest, Búkarest og Belgjrad eru samt sem áður allar búðir fúllar af varningi, og sýning- argluggarnir æra upp sult í þeim vesalingum, sem ekkert geta keypt“. Söluskatturinn kemur mjög þungt niður á rússneskum verka- mönnum og lægri starfsmönnum. Þessi skattur er að vísu til á Vest- urlöndum, en mörgum sinnum lægri heldur en í Rússlandi. í rit- inu „Die Sovjetunion“, sem gefið er út af jafnaðarmannaflokknum í Sviss, er þetta sagt um söluskatt- inn: „Árið 1940 nam söluskatturinn 59'/< af heildartekjum ríkisins. Þessi söluskattur er ákaflega mismun- andi, og er það gert að yfirlögðu ráði stjórnarherranna. Rjett fyrir stríðið var söluskatturinn á eftir- töldum vörum: brauð 75%, flesk 70%, smjör 60%, salt 82%, te og kaffi 86%, vefnaðarvara 74%, skó- fatnaður 80%, sápa 62%. Smásölu- verð á sykri var þá ákveðið með lögum 6.50 rúblur kg., en þar af var söluskatturinn 5,20 rúblur“. Það hlýtur hverjum manni að vera alveg augljóst að svona gífur- legur skattur á helstu lífsnauð- synjum kemur ógurlega hart nið- ur á hinum illa launuðu verkamönn um. Neyð í „sæluríkinu“. Einna aumkvunarverðastir eru gamlir menn í Rússlandi, menn sem varla eru vinnufærir. Um þá segir Ernst Jucker svo (í „Erlebtes Russland“ 1948): „Mest kendi jeg í brjósti um gömlu mennina í Rússlandi, menn, sem höfðu shtið sjer út í verk- smiðjunum, einu sinni verið þeir duglegustu þar, og höfðu fórnað ríkinu öllum kröftum sínum. Nú verða þeir að horfa upp á það, að hinum yngri er betur borgað, vegna þess að þeir geta haldið út í vinnusamkeppninni. En þeir, gömlu mennirnir, fá nú aðeins „skömm í hattinn11. Oft hefi jeg sjeð, þegar laun verkamanna voru greidd, hvernig augu gömlu mannanna loguðu af angri og gremju. ,,Eru þetta laun- in fyrir baráttu okkar, er þetta Marxisminn?“ Þetta fannst mjer jeg geta lesið í svip þeirra. Jeg kendi í brjósti um þá, þessa út- tærðu menn. Af brennandi gremju kreistu þeir hina fáu skildinga í lófa sjer. Og svo rendu þeir spyrj- andi augum á myndina af Marx, sem hangir á öllum vinnustöðv- um. Síðan litu þeir öllu óvingjarn- legar á myndina af Lenin, en það brann heiptareldur úr augum þeirra þegar þeir litu á myndina af Stalin. Þeir gátu ekkert sagt, þeir máttu ekkert segja. Þeir hafa lært það af reynslunni að þegja og hugsa“. Nú skulum við athuga húsa- kynni verkamanna í Rússlandi. Ernst Jucker lýsir þeim svo: „Umhverfis Moskvu og aðrar iðn aðar borgir gefur að líta verka- mannabústaði, sem eru svo hrylli- legir, að manni verður illt af að horfa á þá. Það eru venjulega jarð- húsgryfjur með torfþaki. Á einn veginn rísa þau ofurlítið upp af jafnsljettu. Þar er þil, gert úr nokkrum fjölum og á því dyr og á hurðinni örlítil gluggasmuga. Hundruðum saman búa verka- mannafjölskyldur í einni kássu í þessum íbúðum, því að annars hefðu þær hvergi höfði sínu að að halla. Þarna þrauka þær í vetrar- kuldunum og votviðrunum haust og vor. Ef menn hýstu kindur í svo ljelegum kofum í Sviss, nuindi dýraverndunarfjelagið og lögregl- an skerast í leikinn. Menn verða að gæta þess, að í þessum kofum verður fólkið að búa árum saman, áður en það fær sæmilegt þak yfir höfuðið. Og á meðan það hírist í grenjunum, verða börnin veik af beinkröm,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.