Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1949, Blaðsíða 14
522 LESBOK MORGUNBLAÐSINS SAGA AF LOFTSTEINI gekk í íjelagið gaf faðir hans hon- um kvígu. Út af þessari kvígu og öðrum sem hann hefur fengið fyr- ir aukavinnu hjá nágrönnum sín- um ,hefur hann komið upp 48 bestu mjólkurkúm sveitarinnar, og einnig fengið undan þeim kynbótanaut. • Áhugi drengjanna fyrir kynbót- um hefur fært mörgum þeirra mik- ið fje. Einn piltur fekk 43.000 doll- ara fyrir kynbótanaut, sem hann hafði alið upp, annar fekk 1700 doll ara fyrir kálf og sá þriðji fekk 4000 dollara fyrir naut. Drengur nokk- ur, sem hafði fengist við hænsa- rækt og hænsakynbætur í sex ár, hafði grætt 6000 dollara á því. Þess vegna sagði einn af ráðunautum drengjanna í Iowa fyrir skemstu: „Menn mundu ekki trúa því, ef þeim væri sagt það, hvað drengirn- ir mínir eiga mikið fje í sparisjóði. En til dæmis um það er, að 12 ára drengur lánaði föður sínum hjerna um daginn 700 dollara, er hann vantaði til þess að geta greitt vexti af lánum sínum.“ Eitt af einkunnarorðum „4 H“ fjelaga er þetta: „Græddu án þess að miklast af því, tapaðu án þess að missa móðinn“. En það er sagt að enginn fjelagsmaður tapi. Þeir græða allir. Og þótt sá gróði sje máske ekki í fjármunum hjá þeim öllum, þá afla þeir sjer þekkingar og reynslu, sem verður þeim gulli betri seinna á lífsleiðinni. Einn af höfuðkostum f jelagsskap- arins er sá, að hann bindur æsku- lýðinn traustum böndum við sveit- irnar og jarðyrkjustörfin. Fyrir nokkrum árum var látin fara fram atkvæðagreiðsla meðal þeirra um það, hvort þeir vildu heldur vera í sveit eða borg þegar þau hefði fengið þroska. Það vóru ekki nema 3 af hundraði, sem heldur vildu vera í borg. Langflestir drengj- anna sögðu að þeir vildu verða bændur, en stúlkurnar vildu armað Steinninn var 20.600 dollara virði, en maðurinn, sem fann hann, hafði ekki annað upp úr því en erfiði, kostnað og málaferli. MAÐUR er nefndur Ellis Hughes. Hann hafði verið námamaður í Wales og Ástralíu og var gagn- kunnugur margskonar námum. Sú þekking varð honum seinna dýr. Hann fluttist til Ameríku og settist að, ásamt konu sinni og syni, lengst inni í skógunum hjá Willi- amette-ánni suður af Portland í Oregonríki. Þarna lifðu þau kyr- látu lífi og Hughes varði miklum tíma í það að leita að nytsömum málmum í landareign sinni. Ann- ar maður var með honum í þessu, og hjet sá Dale. Einn dag er þeir voru á rann- sóknaför um nágrennið, rákust þeir á mjög einkennilegan stein, er virtist að mestu vera úr málmi. Ekki virtist hann stór, en var þó jarðfastur. Þeir urðu báðir afar hrifnir út af þessum fundi og heldu að þarna hvort verða kennarar eða húsfreyj- ur í sveit. Þess eru þúsundir dæma að ástir hafa tekist með stúlkum og piltum innan þessa fjelagsskapar. — Og reynslan hefur sýnt, að það hafa orðið haldgóð hjónabönd. Þetta er mjög eðlilegt, því að hjónin eiga mjög vel saman og hafa bæði sömu áhugamál, að rækta jörðina og reka fyrirmyndar búskap. Það er ekki lítið starf, sem ligg- ur eftir fjelaga í „4 H“. Blaðið „Arkansas Democrat11 segir að það hafi verið upplýst á seinasta þjóð- fundinum (í fyrra) að á því ári hafi þeir fengið uppskeru, sem var 34 hefði þeir rekist á stóra málmæð í jörðu, og álitu þetta hreint járn. Þeir sóttu sjer nú verkfæri og fóru að grafa í kring um steininn. Kom þá í ljós að hann var líkur klukku í laginu, um 10 fet á lengd, 7 á breidd og 4 á þykt. Og hann var þar einn síns liðs. Þar var ekk- ert meira af slíku grjóti, hvorki undir honum nje í kring um hann. Þeim kom saman um það að þeir skyldi alveg þegja um þetta þang- að til þeir hefði náð. eignarhaldi á landinu, þar sem steinninn var. Fóru þeir nú að athuga hver mundi vera eigandi þess, og komust að raun um að það var námafjelagið Oregeon Iron and Steel Company. Dale misti þá allan áhuga fyrir steininum og fluttist til Alaska. Um þessar mundir höfðu þeir sannfærst um það, að þarna gat ekki verið um neina námu að ræða, heldur mundi þetta vera loft- steinn, sem einhvern tíma fyrir mörgum öldum hefði komið fljúg- andi utan úr himingeimnum og lent þarna. En það dró ekkert úr miljón dollara virði, og auk þess ættu þeir 750.000 skepnur, 11 mil- jónir alifugla, og hefði soðið mat- væli niður í 18 miljónir dósa, svo að nokkrar tölur sje nefndar. Það er eðlilegt að þessi fjelags- skapur veki athygli út í frá, enda berast nú fyrirspurnir frá ótal löndum um það hvernig hann starfi og hvernig honum sje stjórnað. Og ekki hefur það dregið úr, að Inver- chapel lávarður, fyrverandi sendi- herra Breta í Washington, hefur farið mjög lofsamlegum orðum um fjelagsskapinn og kallað fjelaga hans „salt jarðar og bestu uppskeru amerískra sveita.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.