Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1950, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS um. Rússneska þjóðin mundi líka hafa frjett lítið af Vassily, syni Stalins, ef hann hefði ekki sjeð um það sjálfur, því að hann er orðinn alræmdur. Stalin hefur tekið þrá- faldlega í taumana þegar ærsl og ólifnaður sonar hans hafa gengið úr öllu hófi, en samt hefur hann verið óðfús að koma þessum vand- ræðasyni til metorða. Þegar í skóla var Vassily vand- ræðabarn. Hann vildi ekkert læra, hegðaði sjer illa og hlýddi engum Þegar hann nenti ekki að læra bar hann því við að hann hefði hófuð- verk. Það þýddi ekkert þótt Rósa reyndi að tala um fyrir honum. Stalin sjálíur, sem drotnar yfir 180 miljónum manna, rjeði ekkert við þennan óstýriláta son. Fjelagar Vassily kölluðu hann „rauða úlfinn". Hann var svo djarf- tækur til kvenna að fullu hneyksli olli. Hann hafði þann sið að heimta hverja þá konu, sem honum leist vel á, og skifti þá engu máli hvort hún var gift. Hann notaði nafn föð- ur síns til þess að hræða konur til fyigis viö sig. Hann „keypti" jafn- vel konur af bestu kunningjum sínum, og sendi þær heim er hann hafði haft þær hjá sjer nokkra daga og var orðinn leiður á þeim. En svo kvæntist Vassily að skip- an föður síns. Það var vegna þess, að móðir stúlkunnar, sem hann hafði flckað, hótaði því að hún skyldi „skjóta Vassily eins og hund," þcgar hún kæmist í færi. Eftir giftinguna fór Vassily vcr með konuna heldur en lmndana sina. Hann kom heim með vin- konur sínar og skipaði konu sinni að þjóna þeim til borðs og gekk svo í sæng með þeim að konu sinni ásjáandi. Þau eignuðust eitt barn. En bæöi konan og barnið dóu voveiflcgum dauða. og þótti ekki cinleikiö. — Vassily er ílugmaður Hann fór euiu bismi með konu sina og barn í skemtiflug. Flugvjelin hrapaði og þau fórust, — en Vassily bjargaði sjer í fallhlíf. Menn sögðu að þetta slys hefði orsakast af því, að Vass- ily vildi þá ná í dóttur Timoshenko marskálks. Hún heitir Galena. Og það varð úr að hún giftist Vassily. En hún komst fljótt að því að maðurinn hennar var líkari villudýri en manni. Hann misþyrmdi henni og hún var altaf hrædd um líf sitt fyrir honum. Vorið 1947 voru bau í Þýskalandi. Þá tók út yfir, svo að Galena strauk frá honum og flýði heim til föður síns. En marskálk- inn langaði ekkert í það að komast í ónáð hjá Stalin og hann skipaði dóttur sinni að hverfa aftur til Vassily. Vassily hafði yfirstjórn í Austur- Þýskalandi og ljet fremja þar hin hryllilegustu oíbeldisverk. — Ekki var hann betri við sína menn, því að þeir gengu bláir og blóðugir undan honum. Hafði hann þann sið að berja á mönnum ef honum mis- líkaði eitthvað. Rak þctta svo langt að undirliðsforingjar hans þoldu þetta ekki lengur. Tóku þeir sig því saman einu sinni og börðu svo rækilega á Vassily að næst gekk h'fi hans. . Einu sinni þcgar Vassily var að aka um götur Bcrlínar, kom hann auga á bíl, sem hann langaði til að eignast. Skipaði hann bilstjóra sín- um að sækja bílinn. Bilstjórinn var tekinn fastur og ákærður fyrir þjófnað. Vassily kom í rjcttinn og hótaði því að liann skyldi láta flá alla dómarana lifandi, cf þeir sleptu manninuin ekki. Fáum dög- um seinna rak hann svo bílstjór- ann fyrir það að hann vildi ckki aka bcint á hóp gangandi manna í borginni. Vassily hefur aidrei vcrið tátinn ;;æta refsíngu fyrir fantabrögd íín. En einu simn gekk þo fram aí Stakn. Það var þegar Vassily krafð ist þess að hann borgaði allan kostn að af ástarævintýrum sínum með þeim dansmærinni Senyenova og flugkonunni Marina Raskova. Þá varð Stalin svo reiður að hann svifti son sinn þeirri stöðu, er hann hafði haft, og sendi hann austur í Tiflis og ljet hann vinna þar um hríð sem vjelsmið. En ári seinna var hinn svarti sauður tekinn í sátt aftur og nú fengið veglegra embætti í hendur en hann hafði áður haft. Hann var gerður að forstjóra Gorki-flugskól- ans. Menn segjá, að um leið og Stalin hrekkur upp af, þá muni sonur hans verða látinn fylgja honum. (Magazine Digest). íW íW íW íW íW ^r4íiódtœra leiharinn oa fjdfpwaáinaourinn HLJÓÐFÆRALEIKARINN Arthur Rubinstcin og gróðabrallsmaðurinn Sergc Rubinstein, cru ckkert skyldir, cn þcim hcfur hvað eftir annað vcrið ruglað saman. Einu sinni voru þeir samtimis í París og bjuggu báðir í Majcstic-vcitingahúsi. Þcir Sergc og faðir hans voru þá nýkomnir frá Rúss- landi scm flóttamenn. Mcðan þeir voru þarna var sífeldur ruglingur á skcyt- um til þcirra. Skeyti, sem áttu að fara til hljómsnillingsins fóru til fjárplógs- mannsins, og skeyti, scm áttu að fara til hans, fóru til hljónisnillingsins. Eín- hvcrju sinni kom Mittka gamli Rubin- stcin með stóran bunka af skcytum til Arthur. Voru þau öll slíluð til Rubin- stein, llotcl Majcstic. Um lcið ug Mittka afhcnti skcytin sagði hann: „Viljið þjcr gcra svo vcl að sannfæra konuna mína um það að jeg þekki cnga Maríu í Fcneyum, Elsu í Prag nje Margrjctu í Bukarest." ,,Pað skal jcg gcra," sagði Arthur og vjctti honum álíka stóran bunka af skeytum, „ef þú vilt sannfacra fjöl- ukyldu mína um það, að jeg ukuldi ekki þriar miljónir í banka í Róm, tvær miljorur i banka í Ntssa o. s. frv.".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.