Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 59 LISTIN LÆKNÁR VANDRÆÐABÖRN M A Ð U R cr ncíndur Otto L. Shaw og er doktor í efnafræði, en hneigðist mjög að sálfræði. Fyrir fimtán árum stofnaði hann skóla fyrir vandræðabörn og hefir þar framkvæmt hugmyndir sínar um það hvernig hægt sje að gera þau að mönnum. Skólinn nefnist Red Hill School og er í Kent í Eng- landi. Árangurinn af starfi skólans hefir verið svo góður, að 95% af börnunum, sem þangað hafa kom- ið, hafa náð sjer. Er skólinn í miklu áliti og nokkuð síðan að kenslumálaráðuneytið hefir tekið hann upp á sína arma og greiðir allan kostnað við hann. Börnin, sem koma í skólann eru á aldrinum 11—17 ára og af öllum stjettum. Þar er ekki farið í neitt manngreinarálit. Þar eru börn kola námumanna jafn rjetthá börnum auðkýfinga og aðalsmanna, og eng- inn greinarmunur gerður á þeim ara á mánuði. Þeir eiga auk þess miklar fasteignir í Chicago. Talið er að nú sje um 13 miljón- ir Svertingja í Bandaríkjunum og meðal þeirra eru auðvitað miklu fleiri miljónamæringar en hjer hafa verið taldír. Flestir hafa þeir safnað auði á seinni árum, en þó voru fjölda margir Svertingjar vel cínaðir um 1920. Og það þótti merkilegt á kreppuárunum miklu, þegar auðkýfingar Bandaríkjanna urðu gjaldþrota hrönnum saman, þá var eins og kreppan kæmi ekki neitt við Svertingja. SVcrtingjar hafa það innræli sem flestiun mönnum er meðfætt, að þeir vilja vera rikir auðsins vegna. En þö kemur hjer fleíra til að öðru leyti en því, sem sálarlíf þeirra útheimtir. Ekki eru tekin í skólann önnur börn en þau, sem hafa sæmilegar gáfur. Þangað eru og sendir unglingar, sem gerst hafa sekir um einhver afbrot, og þeir njóta sama atlætis og aðrir. Er sagt að það hafi góð áhrif á þá, er beir uppgötva að í staðinn fyrir refsi- vist eru þeir komnir inn á gott heimili. Aðalaðferðin, sem höfð er í þess- um skóla, til þess að koma ungling- unum á rjettan kjöl, er að láta þá mála og teikna. Segir Ivor V. Hol- land yfirkennari skólans að þetta hafi reynst mjög þýðingarmikið Með þessu móti fái unglingarnir útrás fyrir starfsþrá sína og sköp- unargáíu og það hafi alveg ótrú- lega góð áhrif í þá átt að græða undir sálarlífsins. Unglingarnir eru látnir alveg einráðir um það hvað þeir mála greina. Þeir sjá það, að eftir því sem þeim vex fiskur um hrygg' efnalega, eítir því eru meiri lík- indi til að þeir fái jafnrjetti við aðra borgara. Auðsöfnun þeirra er því meðfram sjálfstæðisbarátta. Hinn mikli foringi Svertingja. Frcderich Douglas, sagði fyrir 70 árum: „Ef svo skyldi í'ara að Svertingj- ar hjer í Bandaríkjunum eignuð- ust einhvern tíma menn, sem vekja eftirtekt á sjer fyrir framkvæmda- semi, dugnað, fjármálavit og efna- legt sjálfstæði, þá þurfum vjer ekki að bera neinn kvíðboga fyrir því að vjer íáum ekki öll rjett- índi til jafns við hvjta menn“, eða teikna og skifta kennararnir sjer ekkert af því. Með þessu móti fær útrás það sem inni fyrir býr hjá þeim, niðurbældar tilfinngar, gremja, ofstopi, ástríður o. s. frv. Og það er alveg ótrúlegt hvað ungl- ingunum ljettir við slíkar orðlaus- ar tjáningar. Það er eins og einn 14 ára drengur þar komst svo heppilega að orði: „Listin hefir góð áhrif á mig vegna þess að jeg get dregið upp myndir af því, sem inni fyrir býr, án þess að fólk hafi hug- mynd um hvað jeg hugsa“. Af teikningum og málverkum skólans draga svo sálfræðingar skólans sínar ályktanir um það hverjar sjeu hinar sálfræðilegu á- stæður til þess að börnin hafa orð- ið vandræðabörn. í myndinni end- urspeglast það sálarstríð, sem inni fyrir býr, oft á fremur ruddalegan hátt, en ber þess þó ávalt merki hvar skórinn kreppir að. Eftir því sem stundir líða, fara teikningarnar að breytast og það sýnir hugarfarsbreytingu. Fylgjast sálfræðingarnir nákvæmlega með því. Þetta tvent, sálgæslan og teikn- ingarnar, væri þó ekki nægilegt til þess að betra börnin. Til þess þarf lempni, skilning og föðurlega umhyggju kennaranna. Skólinn er eins og gott heimili. Nemendurn- ir eru látnir hafa sem allra mest frjálsræði. Mikil alúð er lögð við það að skapa gagnkvæmt traust miili kennara og nemenda og miili nemendanna innbvrðis. MeÓ þessu læra börnin sjálfsvirðingu og einn- ig að bera virðingu fyrir öðrum. Þau finna þar líka fljótt til ör- yggis, en máske hefir það verið meðvitundin um öryggisleysi heima, sem upphaflega gcrði þau að umskiftingum. Dvalártími imglingauna í þcss- um skóla er þetta 2—5 ar. en það- an koma þeir sem nýir menn og efhi í nýta borgara. -

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.