Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1950, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 161 KOMINFORM-HERINN > FYRIR rúmum 2000 árum lauk Cato hinn eldri hverri ræðu sinni í senatinu svo: Þess vegna tel jeg að Kartagóborg verði að leggja í auðn. Hið sama hefur Moskva lengi sagt um Tito, en fram til bessa hefur henni ekki tekist að standa yfir höfuðsvörðum hans. Reyndar hafa verið ótal leiðir, en allar mis- heppnast, og nú er ekki nema ein leið eftir, sem sje sú að beita vopna valdi. En af skiljanlegum ástæðum vilja Rússar ekki fara með ófriði á hendur Tito í sama mui|fl og þeir þykjast berjast fyrir alheimsfriði. En það sem húsbóndinn getur ekki látið sjer sæma að gera, það getur hann falið þjónum sínum. Og nú er sýnt hvernig þetta verður „sett í senu“. Á kommúnistaráðstefnunni, sem haldin var í Prag í mars í fyrra, krafðist Georgi Malenkov, hinn sterki maður Politburo þess af öllum leppríkjum Rússa að þau hæfi þegar í stað stórkostlegan víg búnað. Fyrirkomulag þessarar sam eiginlegu hervæðingar var rædd mánuði seinna í Ungverjalandi á fundi rússneskra herforingja og hermálaráðherra og yfirhershöfð- ingja allra leppríkjanna. Rjett á eftir hófst svo endurskipu lagning herjanna í Rúmeníu, Ung- verjalandi og Búlgaríu. Herir allra þessara ríkja voru auknir og þeim voru fengin rússnesk vopn. Og svo var þessi „endurskipulagning“ ná- kvæm, að jafnvel var skift um ein- kennisbúninga og öllum fengnir einkennisbúningar, sem líktust mjög hinum rússnesku einkennis- búningum. í ágúst var haldin ráðstefna í Soffiu, og sátu hanu ullir helstu her íoringjar og stjórnmálamenu lepp- ríkjanna til þess að ræða um þessa „endurskipan“ og ltvernig hún Rokossovski. hefði gengið fram að þeim tíma. En árangurinn af þeirri ráðstefnu varð ekki svo glæsilegur að stjórn- arherrarnir í Moskva treystu sjer til þess, eins og á stóð, að senda her á hendur Tito. Þeim fannst andinn í herjunum ekki eins og hann ætti að vera, og að þá skorti foringja, sem væri hvort tveggja í senn, tryggir kommúnistar og hæf- ir herstjórnarmenn. Rússar treystu ekki hinum gömlu herforingjum Rúmena, Ungverja og Búlgara, enda þótt þeir reyni að viðra sig upp við stjórnina í Moskva og skríða fyrir henni. Það kom líka í ljós, að mjög mikið skorli á að fullkomin samvinna gæti verið milli herja þessara landa. EFTIR þessa ráðstefnu í Sofíiu, fengu leppríkin nýar fyrirskipanir. Þeim var fyrirskipað að láta fara fram „allsherjar hreinsun" innan hcrstjórnanna. Þessi „hreinsun“ fór svo fram. Í sambandi við Rajk- malin í Ungverjalandi var Páalffy yfirmanni herforingjaráðsins og 20 háttsettum herforingjUrhVi áíefnt fyrir rjett. Auk þess voru um 200 aðrir herforingjar settir í fanga- búðir. Og svo var yfiusUórn ung- verska hersins fengin ífijfendur Pal Ilku majór í her Rúss^Hjjnn er ekki Ungverji. Hann er fæddur í Ukraniu, en fæðingarstaður hans var einhvern tíma fyiriH-iöngu inn- an landamæra Ungvenj'alands^/og þess vegna er hann talimmiU«ugve4.’ji. Þá var og skipaðurnnýar>ihernvála- ráðherra. Hann heilin iFufkast og hefur dvalist langdvöknírti 'í> Rúss- landi. Hann hefur aldreidiamnáöur verið, en hann er íl stjórni'Kómin- íorm. í Búlgaríu var haBðúr ánhac hátt ur á „endurskipulagrlingun«i‘i*uAllt herforingjaráðið vaaH/'úppleyst og ekkert herforingjaráð:-Bkipaðáfþess stað, heldur tóku þar við „sjerfraið ingar“, sem Moskvsostjórriih sendi þangað. e>i-uIri a*n << í Rúmeníu er hermálaráðuneytið eingöngu skipað rússneskum komm únistum, og gamla herforingjaráð- ið er alveg úr sögunni. <n * rf!■ i; -»e> YFIRSTJÓRN herjanna í þesáum löndum er því alveg í höndum Rússa. Og tilgangurinn með bessu er að koma upp sameiginlegum her, Kominform-her. mcð þvi að bræða saman undir yfirstjórn Rússa hcri Itúmena, Biilgars) Ung- vcrja, Tjckkóslava og Pólverja. Það cr gert ráð fyrir aö>a tþcseum her vci’ði 2—2 >/2 miljón munna^ cn með litlum fyrirvara verði hægt að hafa 4 miljóna manna her. í öllum þess- um löndum eru um 90 miljónir íbúa, og þess vegriá ac.tti ,þáu að geta haft stærri samc'iginkgfpi lier. En það þykir cklu iHðlegtciólaili, vegna þess að rneð íjaðarsaaming- unum, senf gerðir vuriil i Paiis við lh nnunoA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.