Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1950, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1950, Blaðsíða 13
Kjarnork PETER KAPITZA heitir hann, og honum eiga Rússar það að þakka öllum öðrum mönnum fremur, áð þeir eiga nú kjarnorkusprengju. Þetta er kaldhæðni örlaganna, því að þekkingar sinnar í þessum efnum hefur Kapitza aflað sjer í Englandi, við Cavendish Labora- tory of Experimental Physics, sem er deild úr hinum mikla Cambridge háskóla. En einmitt þar komust helstu eðlisfræðingar þessarar ald- ar, og þar á meðal Kapitza, upp á það að kljúfa frumeindir og upp- götvuðu neutrónana eða orku frumeindanna. Peter Kapitza er fæddur í Rúss- Iandi 1899, sonur hershöfðingja í her keisarans. Faðir hans komst seinna í vinfengi við kommúnista, en Peter Kapitza fór úr landi í upp- hafi byltingarinnar. Hann hafði þá um hríð starfað við iðnaðarháskól- ann í Petrograd. Hann fór til Eng- lands og komst þar í kynni'*við Rutherford lávarð og fyrir milli- mörg ár eins og verið hefir fyrir mörgum árum eða verða mun. T. d. árið 1710 og 1862, páskad. 20. apríl, hvítasunna 8. júní. Árið 1711 og 1863, páskad. 5. apr., hvítasunna 24. maí. Þannig fylgdist það að í 38 ár og hefði fylgst að áfram ef ekki hefði komið stryk í reikninginn aldamótaárið 1900, vegna þess að þá var sleppt hlaupári. 1805 og 1957: páskadagur 14. apríl, hvítasunna 2. apríl. 1806 og 1958: páskadagur 6. apríl. hvítasunna 25. maí. Þannig fylgist það að í 95 ár, en þá kemur líka breyting á vegna aldamótaársins 1900. Við þetta er það að athuga, að LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 185 ufræðíngur Rússa Hann var einu sinni í Englandi og þá kölluðu Bretar hann „The Mad Mullah“, en stofnuðu þó 200.000 Sterlingspunda rannsóknarstofu handa honum. Nú hefur hann launað með því að fá Rússum í hendur kjarn- or kuspr eng j una. göngu hans fekk Kapitza aðgang í Cavendish árið 1921, sem þá var miðstöð allra eðlisfræðirannsókna. Rutherford lávarður var þar yfir- maður og hann var óþreytandi við alls konar rannsóknir. En auk hans voru þar Sir John Cockcroft pró- fessor (nú yfirmaður kjarnorku- rannsókna Breta í Harwell) dr. Walton Oliphant og dr. P. M. S. Blackett, sem fengust við kjarn- orkurannsóknir og eru ásamt öðr- um upphafsmenn kjarnasprengj- unnar. — Þessum mönnum varð Kapitza handgenginn. Hann stofn- aði klúbb, sem við hann er kendur og starfar enn. Þar ræddu menn um flóknustu og þýðingarmestu atriði eðlisfræðinnar, en Kapitza var j'afn an áheyrandi og lærði margt og mikið. Oft var þar talað um kiarn- orkuna og hvernig ætti að Jeysa þarna getur páskadagur orðið viku seinna á nokkrum árum á vfir- standandi öld t. d. 1957, eins og jeg hef áður talað um. Þessi samfylgd páskanna, ef svo má að orði komast, um viss ára- bil getur varað nokkuð á annað hundrað ár t. d. ef jeg tel frá ár- unum 1904 og 2360, sem bæði hafa páskad. 3. apr. Þannig fylgist það að i 140 ár, en raskast um aldamóta- árið 2500. Jeg hef heyrt sagt að sr. Jens V. Hjaltalín hafi einhverntíma skrifað einhverjar athugasemdir um fingrarím, en ekki veit ieg hvenær það hefir verið eða hvar það er að finna, og væri æskilegt að fá vitneskju um það. hana úr Iæðingi. Hjer voru fremstu vísindamenn heimsins á þessu sviði saman komnir og hlaut Kapitza að læra mikið af þeim, enda fór svo, að meðal þessara meistara varð hann einnig meistari. Hann fór að gera tilraunir sjálf- ur um að kljúfa frumeindir og rak þær með svo mikilli ofdirfsku að öllum ofbauð, og fyrir það var hann kallaður „The Mad Mullah.“ En vísindamennirnir höfðu mikið álit á honum. En þar sem slíkar til- raunir gátu ekki farið fram í há- skólanum, vegna hættu af spreng- ingum, þá reisti breska stjórnin sjerstaka rannsóknarstofu fyrir Kapitza og heitir hún „The Mond Low Temperature Research Lab- oratorv.“ Kostnaður varð 200.000 Sterlingspund. Kapitza heimtaði að á vegg byggingarinnar væri upp- hleypt mynd af krókódíl. Átti það að vera táknræn mynd, því að krókódíllinn er eina skepnan, sem ekki getur litið aftur fyrir sig, og Kapitza sagði að vísindin ætti altaf að horfa fram, en aldrei aftur. Þarna helt Kapitza nú áfram rannsóknum sínum af mesta kappí og í sambandi við þær fann hann upp aðferð til að gera helium fljót- andi, en það hefur haft geisi mikla þýðingu fyrir flughstina. Árið 1931 hlotnaðist honum sá heiður, seni aðeins er veittur fáum Englending- um, en útlending hjer um hil aldr- ei. Hann var kosinn fjelagi Britains Royal Society. En þremur árum seinna fór hann til Rússlands, og hefur ekki komið aftur. Ekki er gjörla kunnugt hverhjg á þessu stóð. Það er þó Euhnugt,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.