Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1950, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1950, Blaðsíða 14
f 186 I LESBOK MOKL.UMBLAÐSUNS f að Kapitza hafði skroppið nokkrum sinnum til Rússlands í sumarfríi sínu og dvalist par á æskustöðv- um sínum, sennilega að boði rúss- nesku stjórnarinnar, sem þá hefur fengið augastað á honum. Árið 1934 fór hann enn til Rússlands og var ekki annað vitað en að það væri skemtiferð og hann mundi koma brátt aftur. En hann kom ekki. Menn vita ekkert með vissu um það hvort ‘ rússneska stjórnin hefur kyrsett : hann, eða hann hefur sest þar að af eigin vild. Samverkamenn hans í Cavendish, þeir Laurmann og Pearson, fullyrða þó að hann hafi verið kyrsettur. Foreldrar hans voru þá enn á lífi og kona hans og börn höfðu farið með honum til Rússlands. Árið 1936 fóru þeir Laurmann og Pearson til Rússlands til þess að hjálpa til að koma fyrir rannsókna-' áhöldum í efnarannsóknastofnun. Þá hittu þeir Kapitza og hann reyndi að telja þá á það að setjast þar að og gerast samverkamenn sínir í eðlisfræði-stofnun sovjets. Það getur verið að rússneska stjórnin hafi haft í hótunum við hann fyrir árið 1934, en jafnframt boðið honum kostakjör. Að minsta kosti var hann orðinn yfirmaður þessarar stofnunar og einvaldur þar, og honum fengið alt sem hann óskaði. Rannsóknastofnun hans var helmingi stærri en Mond Labora- tory, sem Bretar höfðu fengið hon- um. í stríðinu var hann kosinn þjóðhctja og fekk æðsta heiðurs- merki kommúnista, Lcnin-orðuna. Enda þótt Kapitza vildi sjálfur hverfa aftur til Englands, þá fær hann því áreiðanlega ekki ráðið. — Rússneska stjórnin mun aldrei sleppa honum. Hún hefur haldið fast um bita, sem ekki voru jafn feitir. Og á Kapitza byggir hún traust sítt, hvort sem stríðið við 'l^yesturveldi.n er „kalt“ eða „lreitt“. mjer óo roó Sendu mjcr sólbros liarmur gleymist. svanninn fagri, Lýs mjer stjarna unaðsgeisla að leiðar enda. augna þinna. Æska ódauðleg Leyf mjer að skoða jeg elska þig. í lofnarsælu himneska fegurð hvarma ljósa. Sendu mjer sólbros íslenskan er orðafrjó íslenskan er göfugt mál. svanninn mæti. En hún á ekki af orðum nóg Horfðu í augu mín yíir þína íögru sál — hjartans vina. Lát mig bergja — yfir tigna eimisskör á lindum tærum, augun skær og bros á vör göfugs hjarta bjartan háls og livelfdan barm hreinnar sálar. hárið prúða og mjúkan arm. Sendu mjer sójbros Æskurós á ungri kinn og ílurfagra vöxtinn þinn. frá sælu lieimi, hverfa þá skuggar, X. HJÓNASKILNAÐIR eru mjög tíð- ir í Bandaríkjunum, en ástæðurnar til þeirra eru mjög margvíslegar. Hjer skal sagt frá nokkrum þeirra: Kona, sem hjet frú Marian And- erson, sótti um skilnað frá manni sínum vegna þess, að hann hefði farið fyrir ári að heimsækja móð- ur sína og ekki komið aftur. Henni var veittur skilnaður. Þá spurði hún dómarann hvort hún mætti ekki losa sig við nafn manns síns, hún vildi alls ekki bera það leng- ur, heldur sitt eigið ættarnafn. .Það er svo sem sjálfsagt", sagði dóm- arinn, „hvað hjetuð þjer áður en þjer giftust?“ ,Marian Andcrson“. í New York fekk kona nokkur skilnað frá manni sínum, vegna þess að hann hafði sýnt henni frá- bæran fruntaskap. Hann hafði fleygt í hana hundahúsi, án bess að taka hundinn úr því áður. Frú Rubin í Los Angeles, 32 ára að aldri, fekk skilnað frá manni sínum vegna þess, að í tvö ár hafði hann aldrei kyst hana og sagt að það væri óheilsusamlegt. Önnur kona í Los Angeles, Marie Dunn að nafni, fekk skilnað vegna þess að hún sagði að hún gæti ekki losnað við manninn sinn úr eldhúsinu á morgnana fyr en liann hefði drukkið 15—20 bolla af kafíi. í Texas var kona, sem átti heyrn- arsljóan mann. Hún fekk skilnað vegna þcss, að í hvert skifti, sem hún vildi segja eitthvað tók hann héyrnartækið úr hlustinni á sjer. Shn&./ ¥*.-%!■

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.