Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 241 — Ekki vel. Það er greinilegt, að við höfum lifað um efni fram á síðustu árum og að slíkt getur ekki haldið áfram lengur. Þjóðin verður öll að átta sig á því, hvar hún er stödd og taka sameiginlega á erfiðleikunum. Að sjálfsögðu verður það ófrávíkjanleg krafa launþegasamtakanna að ekki sje á þá gengið og öðrum stjettum þyrmt. Ef ríkisvaldið heldur að liægt sje að bæta efnahagsástand Skyldur og kröfur verklýðs- samlakanna, SVEINN SVEINSSON, verka- maður hefur um langt skeið vei'ið fjelagi í Dagsbrún og lát- ið hagsmunamál verkamanna mjög mikið til sín taka. Hann liefur undanfarin ár verið for- ustumaður lýðræðissinnaðra verkamanna í Dagsbrún. — Hvað telur þú mestu skipta fyrir verkalýðssamtökin? — Það sem jeg tel skipta mestu, er að samtökin sjeu samstæð og sterk og að cngin innbyrðis sundr- ung sje til. Að hvert fjelag innan allsherjarsamtakanna sje sem sterk ast og hver einstaklingur innan íjelagannax scm þroskaðastur og skilji að á honum livíla sjcrstakai skyldur gagnvart fjelagi sínu og abyrgð gagnvart þjóðíjelaginu. Kommúnistar nota verkalýðsfjelögin eins og flokksfjclög. — Hvað spillir helst einingu verkalýðsins? — Það sem mest háir einingu verkalýðsfjelaganna, er áróðurinn, sem rekmn er innan þeirra fyrir stefnu, sem langflestir íslendingar eru algerlega mótfallnir. Þeim fje- þjóðarinnar og lífsafkomu með því, að gera þá efnuðu enn þá rík- ari á kostnað þeirra efnaminni, þá fer það villt vegar. Og slíkt láta launþegasamtökin aldrei bjóða sjer. Aftur á móti eru flestir launþegar fúsir þess að lcggja hart að sjer til þess að byggja hjer upp trausta efnahagsstarfsemi og öflugt þjóð- fjelag, aðeins ef þeir vita að reynt er í alvöru, að láta jafnt yfir alla ganga. Sveinn Svcinsson. lögum, sem kommúnistar stjórna, er beitt fyrir hinn pólitíska vagn þeirra og einræðisstefnunnar, sem nú ríkir í austanverðri Evrópu og kommúnistar vilja koma á lijer. Misnotkun koinmúnista á verka- lýðsheyfingunni sjest vel á því, að 30. mars s.l. er kommúnistar fóru að mótmæla dómunum sem kveðn- ir voru upp yfir nokkrum mönnum fyrir óspektir við Alþingis- húsið, þá boðuðu þeir til mót- inælafúndar í nafni Dagsbrún- ar og Fulltrúaráðs verkalýöafjelag- anna i Reykjavík og voru fulltruar kommunista látnir tala á þeim íundi og túlka málin. Eí kommún- istar bera óróaseggi og upphlaups- menn svo fyrir brjósti, sem þeir virðast gera, hefði verið eðli- legra að þeir boðuðu til slíks mót- mælafundar í nafni kommúnista- flokksins. Andstaða verkamanna. Þetta er það, sem spillir eiriihg* unni innan fjelaganna. Verkamenn eru algerlega mótfallnir því, áð f je- lögin sjeu notuð til æsinga, sem sjest best af því að þegar boðað er til svona fundar, þá eru þeir ekki sóttir af verkamönnum, heldur æSt ustu klíku kommúnista, sem flokks- stjórnin skipar að mæta á fund- unum. Annað dæmi, sem sannar líka vel, hvað verkamönnum er lítið um að fjelög þeirra sjeu gerð að áróð- urstækjum fvrir ákveðná stjðrn- málaflokka, átti sjer stað fyrir síð- ustu kosningar. Stjórn Dagsbrúnar boðar til fundar, og átti formaður fjelagsins, sem var á lista kömrn- únista til AJþingis, að ræða úm kosningarnar og var þá áhuginn ekki meiri hjá Dagsbrúnarm. cn svo, að aðeins 65 menn máettu á fundinum, en fjelagið teJur hátt á þriðja þúsund fjelaga, En þegar Dagsbrún boðar til fundar um hags munamál fjelaganna þá eru stærstu fundarhús bæjarins of lítíl. 10 í' ‘:Tlr£j{ ,éd Allir verða að taka á sig hyrðarnar. — Hver er nú skoöun þin.á efnu- hagsástandi þjóðarinmu ?. — Því er nú erfitt að svara t stuttu máli. Jeg tcl, að það sje uauð synlegra nú en nokkru sinm fyrr, að verkalýðsfjelögin skilji hlutverk sitt í þjóðfjelaginu og taki rjetta stefnu í þeim þjóðfjelags- vandaniálum, sem nú steðja a'3. — Við skulum ekki loka augunum fýr- ir því, að gullið er safnaðíst á stríðs arunum er eklu lengur fyrir hehdi,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.